Sagnir - 01.06.2003, Síða 80

Sagnir - 01.06.2003, Síða 80
„Gagnrýni og menning” er birtist i greinasafninu Sjálfsagðir lilutir árið 1962 tjáði Halldór sig einlæglega um sjálfstæðið og forsendur þess: Við erum að stíga fram í ljós heimssögunnar sem sjálfstæð og fullvalda þjóð. Hvorki með vopni, gulli né höfðatölu getum við skapað okkur virðíngu heimsins né viðurkenníngu sjálfstæðis okkar, aðeins með menníngu þjóðarinnar. Vesalasta skepna jarðarinnar er ósiðaður maður; og hirðulaust ógagnrýnið fólk, lint í kröfum til sjálfs síns, sem kann ekki til verka og unir ómyndarskap, hneigt fýrir sukk og drabb, verðskuldar ekki að heita sjálfstæð þjóð og mun ekki heldur verða það.44 Það er ekki bara hið viðkvæma fegurðarskyn skáldsins sjálfs sem var honum hvati í baráttu sinni fýrir siðvæðingu. Það var þjóðin sjálf og sjálfstæðið. A millistríðsárunum ögraði Halldór íslenskum þjóðernissinnum sem mest hann mátti og harmaði meðal annars að Islendingar hafi ekki flutt til Vínlands eða Jótlands á sínum tíma.45 Engu að síður bar Halldór sanna elsku til lands síns. Þetta var hans framlag til að þjóðin mætti rísa stolt sem þjóð meðal þjóða. ♦ 1 Kristinn E. Andrésson: Islenskar nútimabókmenntir 1918-1948. Reykjavík, 1949, bls. 33. 2 Halldór Guðmundsson: Loksins, loksins. Vefarinn mikli og upphaf Islenskra nútlmabókmennta. Reykjavík, 1987, bls. 7-13. 3 Helga Kress: „Ilmanskógar betri landa" t>ar rikirfegurðin ein. Öld með Halldóri Laxness. Reykjavík, 2002, bls. 133. 4 Halldór Laxness: „Skemdgarðamir í San Francisco“. Alþýðubókin. Reykjavík, 1949, bls.137-141. 5 Það má velta fyrir sér þeirri spumingu hvort Halldór hafi séð sig sem hluta af hinni íslensku þjóð á þessum árum. Þegar hann notar orðið „Islendingar" virðist hann ekki telja sjálfan sig þeirra á meðal. Hann sér sjálfan sig sem heimsborgara sem tilheyrt gæti hvaða þjóðemi sem er. Síðar virðist þessi afstaða hans breytast og hann fer að nota fomafnið „við“ þegar hann talar um Islendinga. Þetta sést mjög vel í greinasafninu Sjálfsagðir hlutir sem kom út árið 1962. 6 Halldór Laxness: „Örfa upphafsorð." Af menníngarástandi. Reykjavík, 1986, bls. 5. 7 Halldór Guðmundsson: Loksins, loksins. Vefarinn mikli og upphaf íslenskra nútímabókmennta, bls. 122. 8 Halldór Guðmundsson: Loksins, loksins. Vefarinn mikli og upphaf íslcnskra nútímabókmennta, bls. 122. 9 Sjá t.d. umfjöllun um andstöðu við þéttbýli og borgarmenningu í Ólafúr Asgeirsson: Iðnbylting hugarfarsins. Atök um atvinnuþróun á íslandi 1900-1940. Reykjavik, 1988. Sjá einnig Halldór Guðmundsson: Loksins, loksins. Vefarinn mikli og upphaf íslenskra nútímabókmennta, bls. 45-62. ♦ ♦ Lokaorð ♦ ♦ Erfitt er að meta raunveruleg áhrif Halldórs á hegðun fólks á millistríðsárunum. Olíklegt er að þau hafi verið veruleg. Oft voru ummæli hans nánast særandi fýrir flesta Islendinga og líklegt er að vinalegar leiðbeiningar Guðmundar Hannessonar um hreinlæti hafi höfðað meira til fólks. Ákafi Halldórs minnkaði þó með árununi og hann varð jafnframt sanngjamari í umfjöllun sinni um landa sína. Ekki er víst að allur almenningur hafi sett siðvæðinguna sem Halldór boðaði í samhengi við sjálfstæði þjóðarinnar, en það er án efa ein af ástæðunum fýrir hinni umræddu siðvæðingu. Sjálfstæð þjóð varð að vera siðuð þjóð. Hvatinn að baki siðvæðingunni er þó af ýmsum rótum ranninn. Sjálfur var Halldór snyrtimenni og vildi njóta samvista við snyrtilegt fólk en hann var jafnframt foðurlandsvinur sem vildi það besta fýrir þjóð sína. Hann vildi að almenningur á Islandi fengi að njóta strauma erlendis frá án þess að þeir færu í gegnum síu menntamanna er vildu framar öllu leggja rækt við sveitamenninguna. Halldór gerði sér grein fýrir því að hin aldna sveitamenning var að ganga sér til húðar og þjóðin þyrfti nýja menningu til að skapa sjálfsmynd sína. Siðvæðingin var framlag hans til þessarar menningar. 10 Halldór Laxness: „Af íslensku menníngarástandi I“. Af menníngarástandi. Reykjavik, 1986, bls. 10-11. 11 Halldór Laxness: „Afíslensku menningarástandi I“, bls. 12. 12 Halldór Laxness: „Af íslensku menningarástandi I“, bls. 17. 13 Guðmundur Friðjónsson: Sveitaómenningin I skuggsjá skáldsins frá Laxnesi. Reykjavík, 1937. 14 Guðmundur Friðjónsson: Sveitaómenningin I skuggsjá skáldsins frá Laxnesi, bls. 26. 15 Halldór Laxness: „Um þrifnað á Islandi". Alþýðubókin. Reykjavík, 1949, bls. 68. 16 Halldór Laxness: „Unt þrifnað á Islandi", bls. 69. 17 Guðmundur Hannesson: Nokkrir þættir úr heilsufræði. Reykjavik, 1930. 18 Guðmundur Hannesson: „Um hreinlæti". Skímir 95. Reykjavík, 1921, bls. 70. 19 Guðmundur Hannesson: „Um hreinlæti", bls. 83. 20 Halldór Laxness: Dagar hjá múnkum. Reykjavík, 1987, bls. 91. 21 Þessar hugmyndir um afstæði hreinlætis tóna vel við kenningar franska heimspekingsins Pierre Bourdieu sem hann setur fram í verkinu Distinction. A Social Critique of the Judgement ofTaste. 22 Guðmundur Hannesson: „Um hreinlæti'", bls. 71. 23 Halldór Laxness: „Unt þrifnað á Islandi", bls. 69. 24 Halldór Laxncss: „Um þrifnað á Islandi", bls. 64. 25 Þórarinn Bjömsson og Torfi Bjamason: Tvær ritgjörðir um þrifnað, mataræði, húsaskipun ogjleira þcss konar, til að bæta heilsufar manna og draga úr landfarsóttum og manndauða á Islandi. Reykjavík, 1867, bls. 8. ♦ ♦ 78 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.