Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.2001, Síða 70

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2001, Síða 70
Brunavarnir Di: Björn Karlsson brunamálastjóri: Fjárstuðningur til sveitarfélaga vegna bruna- og mengunarslysavama Um síðustu áramót öðluðust gildi ný lög um brunamál, nr. 75/2000. í þessum nýju lögum eru lagðar auknar skyldur á herðar sveitarfélaga hvað varðar ábyrgð slökkviliðs og slökkviliðsstjóra. Meðal annars má nefna að slökkviliðsstjóri ber nú ábyrgð á viðbragði við mengunar- og eiturefna- slysum, sem kallar á ijárfestingu í búnaði, menntun og þjálfun slökkviliðsmanna. Samtímis aukast kröfur þjóðfélagsins almennt hvað varðar öryggi þegnanna og ljóst er að mörg sveitarfélög verða að bæta aðstöðu og tækjakost slökkviliða. Önnur nýjung í lögunum er að sveitarfélögum er skylt að gera brunavarnaáætlun, sem fær siðan umsögn Brunamálastofnunar áður en hún er sam- þykkt í sveitarstjórn. Tilgangur brunavarnaáætlun- ar er að leggja grunninn að gæðastjórnun og úttekt á starfsemi slökkviliðs fyrir þá aðila sem bera ábyrgð á brunavörnum í hverju sveitarfélagi. Tilgangurinn er einnig að auðvelda íbúum sveitar- félagsins að fá upplýsingar um skipulag slökkvi- liðs og markmið með rekstri þess í sveitarfélaginu. í áætluninni getur sveitarstjórn valið þjónustustig Dr. Björn Karlsson var skipaður í stöðu bruna- málastjóra l.janúar 2001. Björn er byggingaverk- frœðingur og hefur unnið við byggingaverkfrœðiskor Háskólans í Lundi i Svíþjóð síðastliðin 15 ár, lengst af sem háskóla- lektor. Hann var jafnframt skipaður gestaprófessor við Maiylandháskóla i Bandaríkunum árið 1996. Björn varði doktors- ritgerð sína við brunaverkfrœðideild Lundar- háskóla 1992 og hefur síðan aðallega unnið við kennslu og rannsóknir á sviði brunavarna í byggingum. Björn hefur ritað bœkur og mikinn jjölda frœðigreina um brunamál. Foreldrar hans eru Karl Ómar Jónsson verkfrœðingur og Ólöf Stefánsdóttir hjúkrunarfrœðingur. eigin slökkviliðs og getur samið við önnur sveitar- félög um umsjón vissra verkefna slökkviliðsins. í nýjum lögum kemur einnig fram að Bruna- málastofnun er heimilt að veita sveitarfélögum fjárstuðning á árunum 2001 til 2005 sé vissum skilyrðum fullnægt. Gróft áætlað gæti heildarupp- hæð þessa íjárstyrks numið um 100 milljónum króna, en til að þetta fé skili sér til sveitarfélaganna þarf að sýna fram á að þörf sé á slíkum íjárstuðn- ingi. Hér mun ég stuttlega gera grein fyrir auknurn kröfum á sveitarfélög hvað varðar slökkvilið, ræða um gerð brunavarnaáætlana og fjalla um þann fjárstuðning sem Brunamálastofnun á að geta veitt sveitarfélögum á næstu árum. Auknar kröfur Hröð þróun þjóðfélagsins undanfarna áratugi hefur leitt til þess að flest ferli í iðnaði, samgöng- um og mannlífi verða flóknari og sú áhætta sem þegnarnir lifa við eykst. Gerðar eru sífellt auknar kröfur um öryggi þegnanna og umhverfisins en kostnaðurinn við þetta aukna öryggi fellur að miklu leyti á sveitarfélögin. Sem dæmi má nefna auknar kröfur vegna umhverfisverndar, bæði með tilliti til væntinga þegnanna, lagaramma hérlendis og alþjóðlegra samþykkta sem íslensk stjórnvöld staðfesta. I nýjum lögum um brunavarnir segir meðal ann- ars um skyldur sveitarfélaga að í reglugerð skuli kveða á um lágmarkskröfur varðandi tækjakost, húsnæði og mannafla slökkviliða sem og lág- marksbúnað og þjálfun slökkviliðsmanna vegna mengunaróhappa á landi. Jafnframt hefur „Reglu- gerð um Brunamálaskólann, réttindi og skyldur slökkviliðsmanna“ verið endurskoðuð og mun verða gefin út á næstu dögum. Einnig mun ritið „Leiðbeiningar um efni og gerð brunavarnaáætlun- ar sveitarfélaga“ verða gefið út á næstunni. Enn sem komið er hefur reglugerð um lágmarks- kröfur varðandi tækjakost, húsnæði og mannafla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.