Helgafell - 01.12.1955, Síða 30

Helgafell - 01.12.1955, Síða 30
28 HELGAFELL fangsefna og stíls, heldur hefur hann í sama mæli stækkað lesendahóp íslenzkra ljóðskálda mjög verulega. Einnig í jiessu tilliti hefur skáldskap- ur hans gegnt menningarhlutverki, sem íslenz'kum skáldbræðrum hans væri ekki hvað sízt vegsauki að muna. Það er háttur fræðimanna að skipta bókmenntasögunni í afmörkuð tímabil, og þó að slík skipting orki einatt tvímælis og verði sjaldnast tek- in bókstaflega, getur hún samt verið lesendum til nokkurs skilningsauka. í íslenzkri ljóðsögu mun löngum verða litið svo á, að nýtt tímabil hefj- ist með skáldunum Stefáni frá Hvítadal og Davíð Stefánssyni, og vissu- lega höfur sú skilgreining mikið til síns máls. Ég get þó ekki stillt mig um að minnast á það, sem ég hef annarsstaðar haft orð á, að sitthvað í skáldskap þessa nýja tímabils á sór athyglisverðan undanfara í ljóðum Jón- asar Guðlaugssonar, og varpar það vitanlega ekki neinni rýrð á önnur skáld. Er mér í minni, að ýmsir jafnaldrar mínir og sálufélagar í skáld- skap, sem voru að vaxa úr grasi við lok fyrri heimsstyrjaldarinnar og seinna komu við sögu, höfðu miklar mætur á Jónasi og lásu kvæðabækur hans. Læt ég þessa getið fynr þá sök, að mér virðist hlutur þessa gáfaða og stórhuga skálds, er hneig svo ungur að velli, hafa verið mjög borinn fyrir borð af þeim mönnum, sem fjallað hafa um bókmenntir síðustu ára- tuga. En áhrif Jónasar — og þau eru að minnsta kosti augljós í kvæðum Stefáns frá Hvítadal — taka umfram allt til þjóðkvæðastílsins, sem þeg- ar í fyrstu Ijóðum Davíðs Stefánssonar náði slfkri fullkomnun, að enginn bókmenntalegur samanburður gæti haggað um hársbreidd forustu hans í þessari skemmtilegu og skáldlegu grein íslenzkrar ljóðagerðar. Nægir í því sambandi að minna á Brúðarskóna, sem er meðai fyrstu kvæðanna, sem Davíð birti. Hins er vitanlega þarflaust að geta, að systursonur Ólafs Davíðssonar hefur átt um skamman veg að sækja bneigðina til slíkra viðfangsefna. Ég gat þess í upphafi, að Svartar fjaðrir hefðu á sínum tíma orðið skáldhneigðum unglingum mikið og hugstætt ævintýri. Fyllri sannleik- ur væn það, að útkoma þeirrar bókar hafi orðið allri æsku landsins slíkt ævintýri, enda lagði hún hið unga skáld að hjarta sét, ef svo mætti segja, og gott ef hún gerði það ekki líka í bókstaflegri merkingu. Að minnsta kosti hef ég það fynr satt, að engin íslenzk bók frá síðari tímum hafi átt sér jafn vísan náttstað undir svæflum ungra meyja, og er það reyndar mikill skaði, ef æska þjóðarinnar hefur nú lagt af svo viðkunnanlegan rekkjusið. En hinar miklu vinsældir, sem skáldinu hlotnuðust þegar 1 upphafi, eiga sér vitanlega mjög augljósar orsakir í ljóðum þcss, og verð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.