Helgafell - 01.12.1955, Qupperneq 32

Helgafell - 01.12.1955, Qupperneq 32
30 HELGAFELL ur vikið að því síðar. Hitt er jafn auðsætt, að nú hafa þessi kvæði legið þjóðinni svo lengi á tungu, að það er á einskis manns færi að láta það fólk, sem síðan er komið til sögunnar, skynja til nokkurrar hlítar þann ferska nýstárleik þeirra, sem leysti úr fjötrum svo mikið af bundnum til- finningum sinnar kynslóðar. En kynslóð þessara ljóða var að öðrum þræði alin upp við merkilega þjóðermslega vakningu, var tekin að líta á sjálfa sig sem frjálsa þjóð, hlutgenga á veraldarvísu, og hafði því einnig að hinu leytinu sterkari hvöt en kynslóðirnar á undan henni til að sjá sig um og njóta lífsins og frelsisins í nýjum og ríkari heimi. Þessi tvíþætta þrá þjóðarinnar eignaðist tungutak sitt í ljóðum Davíðs Stefánssonar, enda á hún sér mjög sterka hliðstæðu í þeirri skapgerð skáldsins, sem birtist oss í öllum ritum þess. Að öðrum þræði eru yrkis- efm hans af mjög þjóðlegri rót, æðimörg ljóðanna eru sótt í hulduheima þjóðsagna og ævintýra, hina dulmögnuðu veröld, þar sem skáldsál alþýð- unnar var heimagangur um aldaraðir. Það verður reyndar um fæsta menn sagt með fullri vissu, að þeir hafi alið allan sinn aldur í mannheimum, og um skáldið frá Fagraskógi væri slíkt sennilega ekki nema hálfur sann- leikur. Hitt er engu að síður satt, að þá stundina, sem skáldið gistir mann- heima, lætur það ósjaldan að sér kveða. Þá á Davíð það til að yrkja kvæði, sem sindra af óslökkvandi lífsþorsta, ástríðumagni, jafnvel taumlausri dýrkun sjálfrar ástríðunnar, kvæði, sem ,,ljóma af himneskri fegurð og synd“ eins og skáldið segir um Kleópötru. Já, fegurð og synd — það verður ekki auðveldlega ráðið af orðalaginu, hvort þessara hugtaka er í meiri metum hjá skáldinu þá stundina, enda var ekki laust við að ráð- settu fólki þætti Davíð taka svari syndannnar nokkuð hispurslaust í fyrstu Ijóðabókum sínum, þótt aðrir og yngri lesendur hafi að sjálfsögðu lagt þakksamlegra mat á svo hagkvæmt umburðarlyndi. En einnig þetta við- 'horf skáldsins á sér þjóðfélagslegar orsakir, hliðstæðar því, sem ég gat um áðan. Hér er m. ö. o. komin til skjalanna þjóð, sem um langan aldur hefur orðið að bæla niður hverja þrá til frelsis og lífsnautnar, og er nú viðbúin því að bæta sér upp í einu vetfangi allt það, sem hún hafði áður farið á nns við. Til slíkrar kynslóðar kom Davíð eins og kallaður, enda gerist hann aðsópsmikíll fulltrúi hennar, leitar víða til fanga og sver sig á meira en einn veg í ætt við hina fornu víkinga. Að minnsta kosti freist- ast maður til að halda, að hann mundi að þeirra hætti hafa kunnað því vel að sigla reiðan sæ, gera strandhögg og herja, steypa harðstjórum af stóli, jafnvel viða að sér fögrum konum, en hverfa síðan jafnharðan fra því öllu, snúa stafni í norður og setjast að í einsemd hins nyrzta ’hafs.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.