Helgafell - 01.12.1955, Side 48

Helgafell - 01.12.1955, Side 48
46 HELGAFELL fúnir væru. Bónda mundi hafa þótt biðin orðin helzt löng. Og þarna fékk enginn að gert, bræðurnir stóðu gneipir og bráðfölir. Fauskurinn einn brá grönum — þegar ækið loks nain staðar og versti geigurinn var liðinn hjá. Þeir voru handfljótir að taka saman föggur sínar og beizla þann bleika. Hlupu síðan við fót þangað sem bóndi beið þeirra. Það sem eftir var leiðarinnar tóku þeir í einum áfanga og töldu ekki stundirnar, úrvinda af þreytu þrömmuðu þeir þorpsgötuna fram réttu megin við nón. Hallbjörg var löngum þaulsætin við gluggann sinn og horfði fram á veginn inn með firðinum að vanda. Ekki svo að skilja að hún ætti von á manni sínum, þótt hana raunar hefði dreymt eitthvað þesslega, í jafneinsýnu veðurfari var Steindór ólíklegur til að gista skemur en gestanæturnar. Það var ekki laust við að um hana færi, þegar hún allt í einu sá bónda sinn koma á harða spretti fyrir hornið, snúast á hæli og veifa aftur fyrir sig — engu líkara en að hann væri að eggja einhvern, sem á eftir kæmi. Enda arkaði Bleikur gamli samstundis í slóðina, með æki í eftirdragi — kistu á sleða, Jón gamli við tauminn, bræðurnir sinn á livora hönd. Hins vegar var Steindór allt í einn horfinn. Hallbjörg varp öndu, stóð á fætur aldrei þessu vant, gekk fram að mæta manni sínum alla leið á götuna út, enda ekki seinna vænna. Kistuna lét hún bera í stofu og koma fyrir á stólum, sem næst miðju gólfi og þó heldur til hliðar. Að svo búnu sneri hún sér að sonum sínum, þyngri í vöfum en hún átti vanda til — mundi ekki einlægast að íala legstað fyrir þau hjónin bæði samstundis? Hér var ekki til setunnar boðið: Þið gerið það fyrir mig, drengir mínir, og þú, Jón minn, að færa mér hina kistuna áður en akfæri spillir. Hún lifði þann dag á enda og nóttina. En áður fullur sólarhring- ur væri liðinn frá heimkomu bónda, var húsfreyja lögð af stað á iiæla honum, óánægð með það eitt að leggja upp úr ókunnu húsi í langferð af því tagi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.