Helgafell - 01.12.1955, Qupperneq 77

Helgafell - 01.12.1955, Qupperneq 77
ELLA 75 og lét. vatnið leka í jöfnu, stöðugu dropatali. Síðan opnaði hún dyrn- ar og tók sér stöðu rétt innan við gættina. Hún heyrði klukkuna niðri slá hálf-eitt. Þegar klukkan sló eitt, stóð hún enn í sömu sporum, hún var með hægan skjálfta, eins og kuldahroll. Hún heyrði til Páls, um leið og hann fór út úr gestaherberginu. Hún heyrði hann koma fram ganginn, heyrði í hendi hans, sem fálmaði eftir kveikjaranum. Þegar kviknaði, fann hún, að hún var með lokuð augu. „Ilvað er þetta,“ sagði Páll. Hann var í náttfötum af frænda hennar. „Hvern fjandann —“ „Læstu dyrunum,“ hvíslaði hún. „Djöfullinn, nei. Fíflið þitt. Bölvað fífl ertu.“ „Páll.“ Hún hélt. honum, eins og hún byggist við, að hann myndi flýja. Hún lokaði dyrunum að baki honum og fálmaði eftir lokunni, en þá greip liann um úlnliðinn á henni. „Hleyptu mér út,“ hvíslaði hann. Iíún hallaði sér upp að honum, greip utan um hann og skalf við hægt. Það var horfinn allur litur úr augum hennar. „Hún ætlar að segja pabba frá því á morgun, Páll.“ Þegar hlé varð á hvíslingunum tók dropatalið við, hljóðlátt, og jafnahægt. „Segja frá hverju? Hvað veit hún?“ „Taktu utan um mig, Páll.“ „Djöfullinn, nei. Slepptu. Yið förum út.“ „Já. Þú getur komið í veg fyrir það. Þú getur hindrað, að hún segi pabba það.“ „Hvernig þá? Fjandinn sjálfur, slepptu mér.“ „Hún segir frá því, en þá gerir það ekkert til. Lofaðu mér þessu, Páil. Segðu að þú viljir gera það.“ „Giftast þér? Er það það, sem þú átt við. Ég sagði þér í gær, að ég gerði það ekki. Slepptu mér, segi ég.“ „Jæja, þá. Jæja, þá.“ Hún hvíslaði ákaft. „Ég trúi þér. Fvrst trúði ég þér ekki, en nú trúi ég þér. Þú þarft þá ekki að giftast mér. Þú getur komið í veg fyrir það, án þess að giftast mér.“ Hún læsti sig utan í hann, hár hennar, og líkaminn allur þrunginn lostugum svimkenndum fyrirheitum. Þii þarft ekki að giftast mér. Viltu þá gera það?“ „Gera hvað?“ „Taktu eftir. Þú manst eftir bugðunni á veginum og lágu, hvítu girðingunni meðfram — þar sem er svo hátt niður. Ef bíll færi þarna í gegnum litlu girðinguna ... “ „Já, hvað svo?“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.