Helgafell - 01.12.1955, Qupperneq 85

Helgafell - 01.12.1955, Qupperneq 85
ÆTTARNÖFN Á ÍSLANDI 83 En hvemig skyldi þá um hnútana búið, til þess að tryggt sé, að afkom- endur þeirra beri íslenzk nöfn? Lagaákvæði sem hér að lúta munu að sjálfsögðu fara eftir öð'rum þeim ákvæðum, sem sett verða um upp- töku nýrra nafna. Óhjákvæmilegt er að sérstök, föst stofnun hafi í fram- tíðinni hönd í bagga með slíkum hlut- uin, og færi bezt á að gefa henni sem frjálsastar hendur, bæði að því er kemur til nýnefna á niðjum innflytj- enda sem til nafnbreytinga á öðrum landsmönnum. Varast skyldi þröng- sýn stirðbusaleg ákvæði, en láta þau almennu fyrirmæli nægja, að ný nöfn skuli fara vel í íslenzku máli. Mætti hugsa sér að láta það ákvæði nægja, að ríkisborgararéttur til útlendinga kæmi til framkvæmdar eftir að þeir hefðu samið við rétt stjórnarvöld um heiti sitt, ef þeir sjálfir óska nafnbreytingar, en í öllu falh um nöfn niðja sinna á Islandi. 7. Allir ættu að geta orðið' sanmiála um viss meginatriði, þegar til þess kemur að setja nýja, tímaboma lög- gjöf um nöfn á íslandi — skynsam- lega, liðlega, mannúðlega. Það nær í fyrsta lagi engri átt, eins og nú er, að sumir menn, sumar ættir í landinu hafi rétt til að bera ættar- nöfn — en þorri manna ekki. Slík forréttindi eru meinloka ein, fullkom- in ósvífni af hálfu löggjafarvaldsins, sem ekki getur átt sér neilia hliðstæðu í lögum nokkurrar siðaðrar þjóðar. Hver maður í landinu hlýtur að eiga hinn sama rétt til að mega kallast ættamafni og nú hafa að Iögum að- eins vissar ættir. Þá hljóta og allir að geta orðið sammála um, að Þorgeirr skorargeirr, Sigvaldi Kaldalóns og Jón Aðils em engu óíslenzkari nöfn en t. d. Pétur Pétursson eða Magnús Magnússon. Og enn ættu allir að geta orðið sammála um, að í því felist engin þjóðemislýsing, sem neitt gildi hafi, hvort menn kenni sig fremur við föð- ur sinn einan, en alla ætt sína. Ættar- nöfn geta á engan hátt verið hættu- legri fyrir þjóðemið en ótal margt annað sem við höfum hlotið, og mun- um stöðugt hljóta að taka upp eftir öðmm þjóðúm — steinsteypuhús í stað torfbæja, kvenkjóla í stað peysufata, bíla í stað baggahesta. En er þá nokkur nauðsyn á ættar- nöfnum? munu menn spyrja. Ekki fremur en menn kæra sig um. Það á engan mann að neyða til að taka upp ættamafn, en heldur engum manni að banna það. Mönnum á að vera það algeriega frjálst, hvom nafnsiðinn þeir aðhyllast. Þeir, sem það vilja, eiga til dæmis að geta ferðast eriendis með konum sínum án þess að þurfa að halda fyr- irlestur á hverju hóteh um nafnsiði á Islandi — svo að ekki sé hneykslast á að þeir vilja búa í sama herbergi og kona, sem ekki ber nafn manns síns, svo sem tíðkast um eiginkonur annars staðar um heim allan. Það getur ekki framar talizt annað en hrein meinbægni, búralegt ráðríki, eða sérvizka af verstu tegund að vilja meina mönnum að nefna sig og sína að alþjóðlegri siðvenju — þegar Ijóst er, að það er oft til þæginda, en aldrei neinum til baga, og sízt af öllu íslenzku þjóðemi, sem hefur engu glatað þó að maður héti Jón Aðils, sem áður hét Jón Jónsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.