Helgafell - 01.12.1955, Side 98

Helgafell - 01.12.1955, Side 98
96 HELGAFELL verkið, það má túlka á fjölmarga vegu. Þessi margræðni (polyvalence) lista- verka er gamalkunn, og hafa ýmsir nútímalistfræðingar leitt athygli manna að henni. Náttúrunni má líkja við orðabók, eins og hinn mikli franski málari og hugsuður Delacroix komst að orði. Vér hverfum aftur til náttúrunnar til þess að fá hinn rétta tón, ef svo má segja, eins og vér notum orðabókina til þess að fá hina réttu merkingu orðanna. Eins og orðabókin kennir oss eigi, hvernig vér eigum að semja skáldsögu, leikrit eða yrkja Ijóð, eins ber málaranum ekki að skoða náttúruna sem fyrirmynd, sem stæla eigi nákvæmlega. Náttúr- an gefur honum hinn rétta tón, en að öðru leyti fer hin myndræna sköpun fram í ímyndun listamannsins. En að segja að náttúran gefi listamanninum réttan tón, þýðir, að listaverkið er í tengslum við veruleikann. Auðsætt er, að málarinn ber merkingu fyrirmyndarinnar í verk sitt engu síður en form hennar. En hann skapar nýja heild eða heim, listaverkið, og í þessari heild fá hinir einstöku þættir, sem sóttir eru í veruleikann, nýtt gildi, nýja merk- ingu og samhengi. Þessi „transmutation des valeurs“ fer fram í allri listsköp- un og listskoðun. 011 raunsæislist er ummyndun og endursköpun veruleikans og því ávallt í tengslum við hann. En þrátt fyrir þessi tengsl, leitumst vér ekki svo mjög við að finna málverki eða höggmynd hliðstæðu í veruleikanum, þegar vér njótum fegurðar þeirra, og í huga vorum fer ekki fram saman- burður á þeim og fyrirmyndinni. Ef líkingin væri hið eina gildi andlitsmál- verka, gætum vér ekki gert greinarmun á góðri mynd og lélegri, nema í þeim tilvikum, þegar vér gætum borið fyrirmyndina saman við málverkið á þeim tíma, sem það var gert, en slíkt er augljós fjarstæða. Myndin er sjálfstæð sköpun, heimur út af fyrir sig, sem hefur sitt eigið gildi og vér njótum og dæmum um, án beins samanburðar við ytri fyrirmyndir. Hvert einstakt lista- verk er sjálfstæð veröld, sem hefur markmið sitt og merkingu í sjálfu sér fólgin. Símon Jóh. Ágústsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.