Helgafell - 01.12.1955, Qupperneq 103

Helgafell - 01.12.1955, Qupperneq 103
HEIMSÓKN Í TRINIDAD 101 x4sa af stað með mig t.il að finna ýmsa lækna, sem hún vill endilega að ég hitti. Fyrst förum við til dr. Peet, sem er einskonar landlæknir á Trinidad. Við berum saman iieilbrigðishætti í löndum okkar og kemur f'ljótt á daginn, að heilbrigði stendur á mun hærra stigi á íslandi en á Trinidad. Á Trinidad búa 700.000 manns, en eyjan er mun minni en Vestfirðir. Berklaveiki er skæður sjúkdómur á Trini- dad, og er enn sá sjúkdómur, sem drepur einna flest fólk þar, svipað og var á íslandi fyrir 20 árum. Af smitandi gulusótt (yellow fever) veiktust 15 manns þar síðastliðið ár og malaría er landlæg á eynni og erfitt að útrýma henni. Tvær mýflugur bera maíaríu á eynni, báðar ano'pheles, en önnur er anopheles bellator, sem hagar sér nokkuð öðruvísi en aðrar teg- undir af þessari mýflugu. Flestallar anophelestegundir verpa í polla og hverskonar ílát, sem vatn stendur í nálægt mannabústöðum og í þeim ,en það gerir mönnum tiltölulega hægt að útrýma flugunum, þvi að ekki þarf annað en setja DDT í vatnið til þess að drepa lirf-. urnar þegar þær skríða úr eggjunum. Með þessu móti hefur malaríu verið útrýmt að mestu eða öllu leyti í mörgum löndum. En anopheles bellator er erfiðari viðureignar en nokkur önnur tegund af öllu þessu mýflugnahyski. Hún verpir ekki í vanalega polla, fötur eða kirnur, heldur verpir hún eingöngu í bromelíu-plöntur, sem vaxa í trjám frumskógarins og á greinum þeirra. Bromelía-plantan er þannig byggð, að blöðin koma úr hvirfingu upp frá rótinni og hvirfingin er svo þétt, að þar myndast einskonar vatnsþéttur bolli. í rigningum safnast vatn í þennan bolla og í það verpir flugan eggjum sínum, sem eru vel geymd hátt uppi í trjánum. Þeir, sem hafa séð frumskóg þak- inn í bromelium, þar sem iðulega eru mörg hundruð plöntur í einu tré, geta gert sér hugmynd um að það er algerlega óvinnandi verk að eyða öllum þeim mývargi, sem þar ldekst út. Þeir, sem trúa á sköpun, geta svo íhugað, hversu velviljað það afl sé mönnunum, sem skapar mýflugur — og síðan bromeliur — til þess að vaxa hátt uppi í trjánum, þar sem ekki er nokkur leið að ná til þeirra, en lætur sér þó ekki nægja það, heldur skapar líka örlítil kvikindi, sem lifa í mag- anum á mýflugunni og valda lífshættulegum sjúkdómi þegar þau komast inn í blóðið á mönnum. En til þess að ganga rækilega frá því, að plasmodium malaríae hljóti að komast inn í blóð mannsins, er flug- an þannig gerð, að kvendýrið getur ekki fengið egg sín fullþroskuð, nema að hún nái að stinga mann og sjúga úr honum blóðið. Og um leið og hún gerir það spýtir hún malaríukvikindunum inn í blóð hans. Það er hreint ekki svo einfalt að koma malaríukvikindunum inn í blóð mannsins, en með því að koma þeim fyrir í maga mýflug-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.