Helgafell - 01.12.1955, Síða 109

Helgafell - 01.12.1955, Síða 109
NÝR STÍLL OG STÓRBROTIÐ SKÁLDVERK 107 slíkan hraða. IN'Ieð einhverjum iirræð- verður að knýja okkur til að hægja á okkur og staldra við, svo að við ekki æðum hugsunarlaust og stjórn- laust áfrarn með sívaxandi hraða, unz við höfum ekið fram úr sjálfum okk- ur og þar með slitið öll tengsl við eðli okkar og uppruna og um leið glatað sáluni okkar. Því að á þessum tímum hraðans og kaupmennskunnar hlýtur að verða æ áleitnari sú stóra spurn- ing hverju maðurinn sé bættari þótt hann eignist allan heiminn, ef hann glatar sálu sinni. Þessari spurningu verðum við að svara áður en svo langt er komið að eigi verði aftur snúið. Þetta, ásamt fleiru, virðist vaka fyrir hinu mikilhæfa skáldi er það kemur fram með nýjan stíl, tilraun til nýrrar tegundar skáldsagnagerðar, ef verða mætti til að vekja einhvern til umhugsunar og skilnings á þeirri hættu, sem við blasir, ef maðurinn gleymir því, að hann er sprottinn upp úr og er hluti af mannlegu samfélagi. Því manneðlið má ekki glatast. Mað- urinn verður áfram að drottna yfir vélunum, en ekki vélarnar yfir mann- inum. Þau stílbrögð, sem höfundurinn beitir í þessari sögu, sýna vel hvert töfravald hann hefur á íslenzku máli, þrátt fyrir áratuga ritstörf á erlendri tungu. StíIIinn er erfiður viðfangs og hlýtur að hafa kostað mikil átök og alllanga þróun, enda varla alveg hnökralaus á stundum. Hann er vandmeðfarinn á íslenzku máli og vafasanmr til eftirbreytni viðvaning- um. Mörgum kann að reynast erfitt í fyrstu að átta sig á honum og fella sig að honum svo að samhljóma verði. En er við lesum meira og oftar finn- um við smám saman hina réttu bylgjulengd og okkur opnast ný út- sýn, nýr skilningur. En þótt þessi bók sé við fyrsta lestur e. t. v. erfiðust aflestrar allra bóka Gunnars Gunnarssonar, þá er svo um fleiri bækur hans, sérstaklega þær síðústu, að fæstir njóta þeirra að gagni við fyrsta lestur. En þær gefa okkur því meira sem þær eru oftar lesnar. En er það ekki einmitt ein- kenni allra góðra bókmennta? Skúli Jensson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.