Helgafell - 01.12.1955, Qupperneq 125

Helgafell - 01.12.1955, Qupperneq 125
LISTIR 123 - Tónlist - íslenzk tónlistarhátíS Við Islendingar, sem fyriv fáum ára- tugum vorum sönglítil og hljóðfæra- laus þjóð, höfum á ótrúlega stuttum tíma ræktað' með okkur tónlistarlíf, sem vekur undrun og jafnvel aðdáun útlendinga, ekki sízt þeirra, sem hér eru kunnugir staðháttum að öðru leyti. Það er jafnvel ekki óalgengt að erlendir tónlistarmenn, sem aldrei hafa til Islands komið, kunni þó nokk- ur skil á íslenzkum tónlistarmálum eftir sögusögnum stéttarbræðra sinna, sem hér hafa verið, og það er óhætt að fullyrða, að' þeir hafa ekki borið okkur illa söguna. Straumur erlendra listamanna hing- að hefur farið stöðugt vaxandi síðustu 10 árin, og atvikin hafa hagað því þannig, að vormánuðirnir hafa orðið mestu tónleikamánuðir ársins í Reykjavík. Þannig mun og verð’a framvegis, og liggja til þess ýmsar ástæður, sem óþarft er að rekja hér. Nú, þegar það hefur sýnt sig að innlendur tónlistarflutningur er kom- inn á það stig, að hér fer fram nor- ræn tónlistarhátíð með fullum glæsi- brag, verður mjög á það lítandi, hvort ekki kæmi til greina að halda hér ár- lega tónlistarhátíð að vorinu, þar sem margvísleg tónlist yrði flutt af inn- lendum og erlendum listamönnum, ekki ósvipað og gert er í Edinborg og nú síðustu árin einnig t. d. í Bergen. Þótt ýmsir annmarkar séu -í svipinn á framkvæmdum í þessa átt, hlýtur þessi hugmynd þó að koma mjög til athugunar í náinni framtíð, og liggja til þess bæði fjárhagsleg og listræn rök. Edinborgarhátíðin er vafalaust orð- in fyrirferðarmest af öllum tónlistar- hátíðum, sem haldnar eru. Hún er líka orðin stórfelldur atvinnuvegur og tekjulind fyrir borgina, — fyrirtæki, sem veltir árlega sem svarar hundruð- um milljóna í íslenzkum krónum og skilar gríðarmiklum arði í vasa borg- aranna. Islenzk tónlistarhátíð yrð'i að sjálf- sögðu margfalt minni í sniðum en Edinborgarhátíðin, en gæti þó skilað góðum listrænum og fjárhagslegum afrakstri á okkar mælikvarða. Og ef hátíðin væri vel skipulögð og auglýst erlendis, mundi hún geta vakið meiri athygli á Islandi út á við heldur en allt annað, sem nú er gert til land- kynningar, og aukið ferðanmnna- straum hingað til stórra muna. Hátíðin ætti að fara fram kring mn 17. júní. Hún gæti staðið t. d. tvær vikur, og þar þyrfti að halda 10—12 tónleika með innlendri og erlendri tónlist, gamalli og nýrri. Verkefnaval þyrfti að vanda mjög, og það þyrfti að vera sem allra fjölbreyttast. Með tiltölulega litlum tilkostnaði mundi mega fá heimsfræg tónskáld til þess að láta frumflutning á verkum sínum fara fram hér og jafnvel til að semja verk beinlínis fyrir hátíðina, og mundi slíkt út af fyrir sig geta vakið heims- athygli. Jafnframt yrði að gæta ]>ess vel að gera hlut íslenzkra tónskálda sem beztan, því að hún á að verða þeim til hvatningar og uppörvunar en ekki til niðurdreps. Má þar sennilega hafa nokkurn varnað af Edinborgar- hátíðinnni. Margir munu nú telja að þetta yrði hið mesta glæfrafyrirtæki, því að hér
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.