Helgafell - 01.12.1955, Síða 129

Helgafell - 01.12.1955, Síða 129
LISTIR 127 í tónlist mundi kennaraefnið fá í Tón- listarskólanum, en Ijúka jafnframt i kennaraskólanum námi í uppeldis- og sálarfræði og íslenzku. Það er kunnugt, að ýmsir forystu- menn fræðslumálanna hafa tekið vel þessari hugmynd, og er þess því að vænta, að ekki verði langt að bíða byrjunarframkv~mda. En jafnvel þótt hafizt væri handa þegar í stað, á það þó nokkuð langt í land, að nægilega margir hæfir tónlistarkenn- arar séu fyrir hendi handa öllum þeim skólum, sem þarfnast. þeirra. Úr þessu mætti bæta nokkuð í svipinn í Reykjavík og á öðrum þeim stöðum, þar sem tónlistarskólar starfa, með' því að viðurkenna nám í þeim sem hluta af venjulegri barna- og ung- lingafræðslu, jafnvel þótt í staðinn þyrfti að slaka eitthvað á námskröf- um í almennu skólunum. J. Þ. - Myndlist - Galdraneminn Gerður. Hin unga listakona, Gerður Helga- dóttir, hélt nýlega sýningu á verkum sínum í París og hlaut mjög lofsam- lega dóma. M. a. ritaði franski list- fræðingurinn Michel Ragun um hana í tímaritið Cimaise, Revuc de VArt actuel, og fer grein hans hér á eftir, lítillega. stytt: Listamaður, er kýs járn að efni til að vinna úr, setur sig í margskonar hættur. Gashylkin skelfa húsverðina, og þegar það er í þokkabót ung stúlka, sem notar slíkar vélar, er henni hiklaust sagt að fara eitthvað annað til að leika hlutverk galdra- nemans. Þetta kom einmitt fyrir Gerði, og þess vegna hafði hún fyrir nokkrum mánuðum engan samastað, þar sem hún gæti unnið. Til allrar hamingju lieíur nú Luc Bidoilleau skotið yfir hana skjólshúsi í hinni stóru vinnustofu sinni í Vaugirard-hverfinu. Bak við bráðabirgðaskilrúm getur Gerður óhindrað látið neistana fljúga. Það er næsta furðulegt að sjá þessa litlu stúlku, ljóshærða og bláeyga, inn- an um öll verkfærin, sem hún notar. Eg þekki engan annan kvenmynd- höggvara, sem hefur þorað að ráðast á járnið, og er þó Gerður mjög 'blíð- leg að sjá. Erfitt verður að skilja, að hún skuli geta unnið með sömu verkfærum og risinn Jacobsen, en hún fer með gas- flöskurnar eins og sjálfsagða hluti, og járnborð með máhnsögum, klippum, þjölum og skrúfstykkjum, gefa her- berginu blæ smíðaverkstæðis. Sjálf er Gerður í bláum slopp, með suðugler- augu fyrir augunum og minnir helzt á persónu úr vísindareyfara. Það er að miklu leyti fyrir fordæmi Gonzales og Calders, að hinir ungu myndhöggvarar fara meira og meira að nota „óæðri málma“, en hætta við brons, gips og stein. Hin mikla við- urkenning, sem Gonzales fékk eftir dauða sinn, og hrifningin á líkönum, er sýna hreyfingu, hafa óhjákvæmi- lega skapað nýjar stefnur. Eins og kunnugt er, smíðaði Gargallo fyrstu líkön úr smíðajárni og plötum kring- um 1906, og seinna, eða á íirunum fyrir 1914, taka þeir Marcel Duckanvp og Archi'penko við af honum. I lang-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.