Morgunblaðið - 01.06.2013, Síða 5

Morgunblaðið - 01.06.2013, Síða 5
HeilindiHagsýni Liðsheild nordural.is Báturinn hans Eysteins heitir bara Bátur. Í frítíma sínum setur hann Bát út og veiðir. Þorskurinn tekur mest á hjá Eysteini og ýsan en stund- um fær hann lýsu og á vissum tíma ársins fyllast öll net af makríl. Og hann Eysteinn vill gera sínar eigin fiskibollur. Í þær notar hann lítið af hveiti en mikinn lauk. Eysteinn hefur unnið á vélaverkstæði Norðuráls í sex ár. Þessa dagana er hann að gera upp brjóta. Hann vinnur dagvinnu þannig að í eftirmið- daginn og um helgar fer hann á sjó, veiðir í soðið og leitar uppi frelsi hafgolunnar. Til hamingju með sjómannadaginn Eysteinn! ÉG GRÆÐI AUÐVITAÐ Á ÞESSU ÞVÍ ÉG VEIÐI SJÁLFUR Í SOÐIÐ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.