Morgunblaðið - 21.03.2014, Síða 60

Morgunblaðið - 21.03.2014, Síða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. MARS 2014 www.isfell.is Ísfell ehf • Óseyrarbraut 28 • 220 Hafnarfjörður • Sími 5 200 500 • isfell@isfell.is TE N G IT A U G A R Fallvarnarbúnaður Hafðu samband og kynntu þér vöruúrvalið og þjónustuna Fjölbreytt og gott úrval til á lager Námskeið um fallvarnir fyrir viðskiptavini Skoðanir og eftirlit á fallvarnarbúnaði FA LLB LA K K IR BELTI BÍLASÝNING GENF 2014 mennilega fyrir almenningssjónir. Nýi bíllinn er í meginatriðum sá sami og var sýndur á bílasýning- unni í Frankfurt sem tilraunabíll, en hann er sportbíll með öllum þeim lúxus og tæknibúnaði sem hægt er að fá í Mercedes-Benz. Til að byrja með verður hann aðeins fáanlegur sem S500 með 4,7 lítra V8 Bi-Turbo vélinni. Sú vél er 455 hestöfl og með 700 Newtonmetra tog. Von er á 8 og 12 strokka AMG-útgáfum ásamt S600-útgáfu, einnig með 12 strokka vél. Hallast í beygjum Það sem er merkilegast við þennan bíl er nýjasta útgáfa „Ma- gic Body Control“ kerfisins eins og hönnuðir Mercedes-Benz kjósa að Njáll Gunnlaugsson njall@mbl.is Þótt Mercedes-Benz hafi frumsýnt nýjan S-línu Coupé nokkrum vik- um fyrir bílasýninguna í Genf kemur hann samt þar fyrst al- kalla það. Það inniheldur nú beygjuhallakerfi sem að lætur bíl- inn hallast örlítið inn í beygju líkt og gert er á mótorhjóli. Það hefur þau áhrif að minnka áhrif mið- flóttaaflsins á farþegana. Auk þess er nýjasta útgáfa endurkastsskjás á framrúðu og snertiskjástölvu í bílnum. Bíllinn getur líka nánast keyrt sig sjálfur enda er í honum neyðarhemlun, hjálparstýring ef hann rásar að vegöxl og Stop&Go- kerfi sem getur séð um að taka af stað og stoppa fyrir ökumanninn, Þar fyrir utan er í honum búnaður sem skynjar umferð frá hlið, hjálp- ar honum að halda sig innan um- ferðarlína, búnaður sem slekkur háu ljósin þegar hann mætir bíl, og næturmyndavél. Heimsfrumsýning S500 Coupé í Genf  Munaður og fágun S-Class frá Mercedes-Benz nær nýjum hæð- um í S 65 AMG Coupé sem frumsýndur var á sýningunni í Genf. AFP Svipmikill Framendinn er glæsilegur og öllum ljóst hver er hér á ferð. AFP Eðalvagn S500 Coupé vakti að vonum mikla athygli enda sýnir hann allt það besta sem Mercedes-Benz hefur upp á að bjóða. Svo ríkulegur er tæknibúnaðurinn að hann getur nánast keyrt sjálfur. Morgunblaðið/www.carscoops.com Munaður Innandyra er nánast eins og í S-línunni nema með enn meiri íburði og sportlegum viðbótum eins og álpedulum og koltrefjaáferð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.