Morgunblaðið - 21.03.2014, Síða 63

Morgunblaðið - 21.03.2014, Síða 63
63 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. MARS 2014 210 hestafla dísilvél, 8 þrepa sjálfskipting með takkaskiptingu í stýri og loftpúðafjöðrun með Terrain Response drifbúnaði á öllum hjólum gera Land Rover Discovery 4 að einum öflugasta og þægilegasta jeppa sem völ er á. Meðal nýjunga er nýr framendi með nýjum aðalljósum, breytt afturljós, start/stopp ræsibúnaður og Meridian 380W hljómtæki. Þú færð allar nánari upplýsingar um verð og búnað á www.landrover.is E N N E M M / S ÍA / N M 6 19 7 1 *M ið að vi ð up pg ef na r vi ðm ið un ar tö lu r fr am le ið an da um el ds ne yt is no tk un íb lö nd uð um ak st ri . ÞAÐ ER KOMINN NÝR LAND ROVER DISCOVERY 4 Discovery 4 S – verð frá: 11.890.000 kr. Eldsneytisnotkun 8,8 l/100 km* í blönduðum akstri. BL Sævarhöfða 2, sími 525 8000 KEMUR ÞÚ AF FJÖLLUM? landrover.is Njáll Gunnlaugsson njall@mbl.is Einn var sá bíll sem var uppseldur áður en hann mætti á svæðið í Genf en það var Koenigsegg One. Búið er að selja alla sex bílana sem eru framleiddir og fóru tveir til kaupenda í Bretlandi en hinir fjór- ir til hóps í Kína sem beðið hafði um þennan bíl sérstaklega. Nafnið kemur einfaldlega til vegna hlut- falla þyngdar og afls, en bíllinn er 1.340 kíló og jafnmörg hestöfl. Bíllinn er fullkomlega löglegur götubíll þótt að hann sé hannaður til að keyra á brautum og það sem meira er, hann er búinn sama þæg- indabúnaði og Agera-bílinn. Má þar nefna loftkælingu, hljómtæki, skrikvörn og rafdrifnar rúður. Hanna þurfti samt alla þessa hluti upp á nýtt til að gera þá léttari og ná fram draumatölunni. Þetta er því fyrsti framleiðslubíllinn til að ná megavatti að afli, en það er mælieining sem við eigum frekar að venjast þegar talað er um vatnsaflsvirkjanir, ekki sportbíla. Slær hann heimsmetið? Loftflæði var orðið sem miðað var við í allri ytri hönnun bílsins enda er vængurinn að aftan með 600 kílóa þrýsting niður á við. Bíll- inn er með stærri loft- inntökum og eitt þeirra er á þakinu og einnig er undirvagn- inn hannaður með til- liti til bera loftflæðis. Vélin er fimm lítra V8 með tveim ur forþjöppum og skilar bílnum í hundr- aðið á 2,8 sekúndum en það sem meira máli skiptir fyrir þennan bíl er að hann er aðeins 12 sekúndur í 300 km hraða, tími sem flestir venjulegir fjölskyldubílar eru að fara upp í 100 km hraða. Hámarkshraðinn er 440 km á klukkustund svo að hann getur átt möguleika á að slá heimsmetið sem hraðskreiðasti framleiðslubíllinn en að sögn Andreas Petre, tals- manni Koenigsegg er það ekki markmiðið með þessum bíl. „Við erum alveg til í að sjá hvað hann getur í hraða en það er ekki aðal- atriðið. Brautartími skiptir okkur meira máli og þar er það Nurbur- gring-brautin sem skiptir öllu máli. Ef við fáum líka aðgang að NASA geimskutlulendingarbraut- inni munum við örugglega ná alla- vega sama hraða og Venom GT, enda er hann annarrar gerðar en okkar bíll,“ sagði Andreas í viðtali við TopGear.com á bílasýningunni í Genf.  Hámarkshraðinn er 440 km/klst og bíllinn er litlar 12 sekúndur upp í 300 Nafnið One stendur fyrir eitt hestafl á kíló og það sem meira er um vert, eitt megavatt sem er í fyrsta sinn í framleiðslubíl. Afl Koenigsegg One er rennilegur að sjá og 1.340 hestöfl koma honum í 400 km á klst. Eitt Megavatt að afli í Koenigsegg One
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.