Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.10.2014, Qupperneq 12

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.10.2014, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12.10. 2014 *Mér fannst að Kastljós hefði farið út á nýjarbrautir með því að ráðast á embættismannsem kemur með strætó á hverjum degi í vinnuna. Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra Landið og miðin SKAPTI HALLGRÍMSSON skapti@mbl.is UM ALLT LAND AKUREYRI y ands íslensk rssonar, sem flokksins í borgarstjórn aingu opinberr starfa á lands sem birtist í tillöguflutning orgarráði Reykjavíkur. Orð hans um að gætt sé sérstaklega að “mikilvæ borgarinnar” þegar kemur að up opinberra stofnana eru í b alli hjákátleg þegar horft er til þess opinber störf á landinu ve ea til í Reykjavík,” segir m.a. í bókun s m samþy var af öllum 11 bæjarfulltrúum á Akureyri. SELT RNARNES Kaldur boði fy Seltjar kalda p 4-5 grá notið m hann v miðjan t hjá íþróttafólki.“ Ástæðan erfiðar æfingar er líkamin fljótari að ná sér ef farið e erfiðið. Einnig er viðurke auka blóðflæðið að fara í skiptis, svokölluð skiptibö bæjarins. NESKAUPSTAÐUR Hafnar eru framkvæmdir við innkeyrsluna í Neskaupstað sunnan þjóðvegar. Allt ð frá Má r lagfært en á þessu svæ ið að ganga frá bílast yfirfallstjörn. Á næstu mán unnið að frágangi svæðisins o þetta svæði skarta sínu fegurst minningarreit um snjóflóðin í lokið næsta sumar. RANGÁRÞINGYTRA Almannavarnanefnd Rangárvalla- ogVestur- Skaftafellssýslu hefur auglýst íbúafund í Menningarhúsinu á Hellu næstkomandi mánudag, 13. október, vegna Bárðarbungu. Á fundinn mæta Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur, Þorsteinn Jóhannsson mhverfisstofnunfrá U go Þórólfur Guðnason frá sóttvarnalækni auk fulltrúa frá almannavörnum í héraði. HORNAFJÖRÐUR Um síðustu helgi frumsýndi Hornfirska ske á Hótel Höfn.“Í sýningunni flytja hornfirs sjómannalögum allra tíma,” e þau fléttuð saman með m á frumsýningunni og ek mmt sér konun Sundlaugin við Selá hefur stað-ið fyrir sínu í 65 ár og þarstunduðu Vopnfirðingar og nærsveitamenn sundæfingar að nóttu sem degi að vild þar til reglugerð 814 frá 2010 tók að fullu gildi fyrir nokkrum mánuðum. Áð- ur fyrr rann heitt vatn úr upp- sprettu beint í laugina en er nú notað til að hita kalt vatn sem síð- an er veitt í laugina. Vopnfirðingum þykir vænt um laugina sína. Þótt hún sé ekki stór eiga margir góðar minningar þaðan eftir dvöl í fögru umhverfi. Þar hafa allir lært að synda, sem kunna það á annað borð. Einn þeirra er Ásvaldur Sigurðsson sem Morgunblaðið hitti í heita pott- inum. „Við komum alltaf við hér í sundlauginni, þegar við eigum leið um,“ sagði Kolfinna Þorfinnsdóttir, eiginkona Ásvalds. Hún er frá Norðfirði þar sem hjónin búa. „Ég kom hingað fyrst 1957,“ segir Ás- valdur. Á árum áður og allt til 1975 komu skólahópar frá Vopna- firði og dvöldu í hálfan mánuð við Selá með sundkennara. „Vatnið úr holunni rann inn í laugina í einu horninu; við kölluðum það heita hornið og þangað fórum við þegar okkur varð kalt,“ segir Ásvaldur. Hreystimerki Oft var glatt á hjalla á sund- námskeiðunum og ekki aðeins synt í lauginni. „Það þótti hreystimerki þegar menn gátu orðið synt yfir Selá,“ rifjar Ásvaldur upp og hlær. Sundlaugin er 3,5 km frá þjóð- vegi 85 á leið til Bakkafjarðar, 12 km frá Vopnafjarðarkauptúni, á bakka Selár þar sem hún rennur í grunnu gljúfri. Reglugerðin sem nefnd var byggist á tilskipun frá Evrópusam- bandinu, segir Ólafur B. Rögn- valdsson sundlaugarvörður, og ekki fer á milli mála hvaða skoðun hann hefur á umstanginu. „Einhverjir piltar í Brüssel náðu ekki svefni yf- ir því hvernig ástandið var á laug- inni. Það er smátt sem hunds- tungan finnur ekki,“ segir hann. Ólafur sinnir ýmsum störfum í Vopnafirði, börnin fóru því að kalla hann Óla alls staðar og það festist við hann. Reglugerðin tók gildi 1. janúar 2011, sveitarfélagið hafði aðlög- unartíma í tvö ár sem þurfti reynd- ar að lengja örlítið en sl. haust var hafist handa við að reisa nýtt hús við laugina þar sem nú eru hreinsi- og hitatæki. „Það var ekki um ann- að að ræða en að loka eða ganga í málið því engin önnur laug er á svæðinu,“ segir Ólafur. Laugin var tæmd í janúar og vatni hleypt í hana aftur 8. apríl. Í vetur verður laugin opin kl. 10- 12 virka daga og 12-16 um helgar. Þá er þar gæsla en Ólafur segist ekki geta útilokað að einhver fái sér sundsprett utan þess tíma. „Við fengum starfsleyfi með und- anþágu frá girðingu. Síðan 1. júlí hefur því verið hér huglæg girðing, til að koma í veg fyrir að menn séu að svamla þarna eftirlitslausir eins og gert var allan sólarhringinn, 365 daga á ári í 65 ár. En menn eru misnæmir fyrir huglægum hlutum eins og allir vita …“ Ólafur segist ekki vita til þess að neinum hafi orðið meint af gamla fyrirkomulaginu. Margir hafi reyndar dáið á Vopnafirði og ná- grenni á þessum 65 árum „en mér vitanlega hefur ekki verið rann- sakað hvort dauði einhvers tengist sundiðkun í Selárlaug“. VOPNAFJÖRÐUR Sundtök í og við Selá REGLUGERÐ NÚMER 814 FRÁ 2010 HAFÐI MIKIL ÁHRIF Á SELÁRLAUG Í VOPNAFIRÐI. „EINHVERJIR PILTAR Í BRÜSSEL NÁÐU EKKI SVEFNI YFIR ÞVÍ HVERNIG ÁSTANDIÐ VAR Á LAUGINNI,“ SEGIR „ÓLI ALLS STAÐAR“ UMSJÓNARMAÐUR. Sundlaugin Selárdal er gömul og ekki stór, en ekki er annað hægt að segja en laugarstæðið sé fjarskalega fallegt. Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Kolfinna Þorfinnsdóttir og Ásvaldur Sigurðsson, sem lærði að synda í lauginni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.