Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.10.2014, Side 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.10.2014, Side 33
12.10. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 Sá yngsti, Andréas Lapas, skemmti sér konunglega í boðinu. Morgunblaðið/Þórður Fiskrétturinn hennar Jóhönnu er í eftirlæti hjá barna- börnunum. Fyrir 4 800 g ýsuflök ½ sítróna, safinn 1 tsk. arómat 1-2 egg örlítið hveiti 1 peli rjómi 1 tsk. karrí 2 dl hrísgrjón Látið ýsuflökin liggja í sítrónusafa og arómat í korter og sjóðið hrísgrjón á meðan. Pískið eggin og dýfið ýsu- flökunum, skornum í mátulega bita, í eggin og veltið þeim svo upp úr hveiti. Steikið flökin örstutt á heitri pönnu. Smyrjið eldfast form og setjið soðnu hrís- grjónin í botninn og fiskinn þar ofan á. Hrærið pela og rjóma og karrí saman og hellið yfir. Bakið í ofni 15-20 mínútur við 190°C. SINNEPSSÓSA ½ dós sýrður rjómi ½ dós majónes franskt sinnep eftir smekk Blandið öllu saman og smakkið til með franska sinn- epinu. Passið að sósan verði ekki of sterk. Berið fram með soðnum kartöflum, góðu rúgbrauði og gulrótarsalati; með því að raspa saman gulrætur, dreypa smá sítrónusafa yfir og rúsínum. Bessastaðafiskur Systkinin Margrét Anna og Jóhann Þór einbeitt að snæðingi. 50 g smjörlíki 1 egg 8 msk. hveiti 1 tsk. lyftiduft 1 tsk. möndludropar mjólk eftir þörfum Bræðið smjörlíkið við vægan hita. Hrærið saman hveiti, lyftiduft, egg og hellið smjörlíkinu saman við. Bætið mjólk út í þar til æskilegri þykkt er náð. Hellið dropunum saman við. Steikið pönnukökurnar og berið fram með rjóma og rabarbarasultu. Klassískar pönnukökur ömmu

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.