Stígandi - 01.01.1944, Qupperneq 55

Stígandi - 01.01.1944, Qupperneq 55
STÍGANDI HURÐ SKELLIR NÆRRI HÆLUM 53 brezkir varðbátar séu oft á sveimi kringum eyna og geti skotið um hana alla, ber öllurn fregnum saman um, að Vaobúar grafi enn gamalt fólk lifandi og matbúi sér af og til enn ,,aligrísi“. ,,Og hvað sögðuð þér langt á milli Vao og Malikulu?" spurði Martin varkár. . „Um mílu vegar,“ svaraði nýliðasmalinn, ,,og þar er franskur trúboði, kunnur undir nafninu faðir Prin.“ Martin greip hönd lians. „Ágæt hugmynd!“ sagði hann, „ágæt!“ Skipstjórinn virti okkur fyrir sér tortrygginn á svip. Hann vissi, að það var okkur leikur einn að komast frá Vao til Mali- kulu. Svo yppti hann öxlum. Við áttum um það við sjálf okkur, en ekki hann, hvort við í raun og veru kærðum okkur hvergi, þótt við yrðum ef til vill matbúin sem „aligrísir" af villimönn- unum í Malikulu. * * *. Faðir Prin lieilsaði okkur alúðarfullur, en næsta forviða. Þessi góðhjartaði maður, sem hafði starfað þarna meðal villimann- anna á þessari smáey í nærfellt þrjátíu ár, var út af fyrir sig verð- ur athygli, og það því fremur, er þess var gætt, að allur sýnilegur ávöxtur iðju hans var seytján frelsaðar sálir. Eg dáðist að þol- gæði hans, og ég virti hann og elskaði fyrir trú hans. Torfkirkjan litla með þögulum myndum sínum og óbrotna altarinu var svo framandi og fögur á þessu eylandi villtra heið- ingja. Heimili föður Prins var áfast kirkjunni, þriggja herbergja íbúð, sannnefndur lielgistaður friðar og hreinlætis. Hér hvíldum við okkur og réðuin ráðum okkar. Faðir Prin hristi höfuðið alvarlegur í bragði og staðfesti sög- urnar, sem við höfðum þegar heyrt um grimmd þá, sem enn við- gekkst jafnvel í Vao. Við yrðum að gera okkur það fullljóst, sagði hann, að framferði eyjarskeggja í Malikulu væri þó miklurn mun grimmdarfyllra, því að harðsvíruðustu blökkumannasmalar skirrðust við að stíga þar fæti á land. Eg las ásökunina úr augum hans, er hann leit á Martin, og það sem verra var, ég sá, að Martin tók að óttast urn öryggi mitt. Alltaf var það ég! Þegar kvölda tók, kváðu Boo-boosurnar við (bumbur frum- byggjanna) inni í skógum Vao, og allt í einu benti faðir Prin út um einn gluggann hjá sér. Martin og ég litum út. Fram á milli trjánna við rjóðrið, sem kirkjan og húsið stóðu við, gægð- ust á okkur mannsandlit, svo svört, afskræmd og viðurstyggileg,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.