Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2000, Síða 3

Læknablaðið - 15.02.2000, Síða 3
FRÆÐIGREINAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICAL IOURNAL gy Ritstjórnargreinar: Persónuvernd og vísindasiðferði Vilhjálmur Rafnsson §9 Samband menntunar og kransæðasjúkdóma Gunnar Sigurðsson 9 \ Leit að þáttum er skýra samband menntunar og dánartíðni Einar Þór Þórarinsson, Þórður Harðarson, Rúnar Vilhjálmsson, Helgi Sigvaldason, Nikulás Sigfússon Vel er þekkt á Vesturlöndum sambandið milli þjóðfélagsstöðu og dánartíðni. Rannsóknin, sem hér eru birtar niðurstöður úr, er hluti hóprannsóknar Hjarta- verndar. Ánægja þátttakenda með heilbrigðisþjónustuna var almennt mikil þótt fram kæmi að þeim sem eru minna menntaðir þætti heilbrigðiskerfið óaðgengi- legra. 102 Ofnæm' °8 astmi hjá íslenskum börnum Herbert Eiríksson, Björn Árdal, Björn Rúnar Lúðvíksson, Ásbjörn Sigfússon, Helgi Valdimarsson, Ásgeir Haraldsson Talið er að algengi astma og ofnæmissjúkdóma fari vaxandi á Vesturlöndum. Fylgt var eftir úrtakshópi barna sem fædd voru á árinu 1987. Við 20 mánaða ald- ur greindust 42% barnanna með ofnæmi og/eða astma, við fjögurra ára aldur greindust 45% og 34% við átta ára aldur. Meirihluti barna með ofnæmisvanda- mál á fyrstu tveimur árunum varð einkennalaus fyrir átta ára aldur. 108 hmítrar konur í að mæta í brjóstamyndatöku? Guðrún Árnadóttir, Friðrik H. Jónsson, Valgerður Sigurðardóttir, Dana Bovbjerg, Heiðdís B. Valdimarsdóttir Brjóstakrabbamein er ásamt lungnakrabbameini langalgengasta dánarorsök ís- lenskra kvenna á miðjum aldri. Kannað var hvaða þættir hvetja og letja konur til að mæta í myndatöku en þrátt fyrir árangur reglubundinnar brjóstamyndatöku við að finna brjóstakrabbamein á for- eða byrjunarstigi mæta konur ekki nægi- lega vel. 2. tbl. 86. árg. Febrúar 2000 Aðsetur: Hlíðasmári 8, 200 Kópavogi Útgefandi: Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar: Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu: http://www.icemed.is/laeknabladid Ritstjórn: Emil Sigurðsson Gunnar Sigurðsson Hannes Petersen Karl Andersen Reynir Arngrímsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Netfang: journal@icemed.is Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Netfang: birna@icemed.is (Macintosh) Auglýsingastjóri og ritari: Ragnheiður K. Thorarensen Netfang: ragnh@icemed.is (PC) Blaðamaður, umbrot: Þröstur Haraldsson Netfang: throstur@icemed.is (Macintosh) Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m.vsk. Lausasala: 684,- m.vsk. 115 Aukin óþægindi frá efri útlimum meðal kvenna í fiskvinnslu eftir tilkomu flæðilína Hulda Ólafsdóttir, Vilhjálmur Rafiísson Einhæfni og síendurteknar hreyfingar hafa aukist með tilkomu flæðilína í fisk- vinnslu. Fyrri rannsóknir hafa sýnt að fiskvinnslufólk hefur tíðari óþægindi frá hreyfi- og stoðkerfi en aðrir. Meðal niðurstaðna er að algengi óþæginda er hærra meðal kvenna sem vinna við flæðilínur en þeirra sem starfa við fiskvinnslu án flæðilína. 121 Óþægindi frá stoðkerfi meðal tiskvinnslukvenna sem hætt hafa störfum Hulda Ólafsdóttir, Vilhjálmur Rafnsson Við rannsóknina var notaður staðlaður, norrænn spurningalisti um óþægindi frá hreyfi- og stoðkerfi. Niðurstöður sýna meiri óþægindi meðal fyrrverandi fisk- vinnslukvenna en þeirra sem voru áfram í starfi. Bendir þetta til þess að með til- komu flæðilína í fiskvinnslu og auknu álagi sem þeim fylgdi hafi margar konur sem minna þoldu hætt vinnu. j OS Doktorsvörn: Alma D. Möller © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með nein- um hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogi Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogi. ISSN: 0023-7213 • Umræðuhluti Skilafrestur er 20. undanfarandi mánaðar, nema annað sé tekið fram. Læknablaðið 2000/86 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.