Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.2000, Page 32

Læknablaðið - 15.02.2000, Page 32
FRÆÐIGREINAR / KRABBAMEIN Tafla 1. Samband mats á geislun, ótta við geilsun og ótta við sársauka við aðlögunar- stig. Aðlögunarstig Fullyrðing Foríhugunar- stig íhugunar- stig Framkvæmda- stig Vióhalds- stig Það er mjög mikil hætta M 2,84* 2,26“ 2,35“ 2,23" á geislun ef farið er I SD 1,19 1,04 1,01 1,04 brjóstamyndatöku á nokkurra ára fresti F(3,615)=5,98; p<0,001 n 61 103 72 383 Ég óttast mjög M 2,54* 2,07“ 1,90" 1,91“ geislaáhrif viö SD 1,15 1,10 1,01 1,08 brjóstamyndatöku F(3,615)=6,40; p<0,0001 n 61 103 72 383 Ég óttast að M 2,21* 2,17* 1,47“ 1,81“ brjóstamyndatakan SD 1,43 1,32 0,79 1,20 verói sársaukafull F(3,615)=6,73: p<0,0001 n 61 103 72 383 M = meðaltal. SD = standard deviation = staöalfrávik. n = fjöldi í hverjum hópi. F = marktektarpróf fyrir dreifigreiningu. p = marktektarstuöull. Mælt er á stiku sem nær frá 1 (mjög ósammála) til 5 (mjög sammála). Mismun- andi bókstafir vió meöaltöl gefa til kynna tölfrceöilega marktækan mun milli hópa. Tafla II. Samband þekkingar á því hvenær mæta þarf í brjóstamyndatöku og aðlögun- arstiga. Aólögunarstig Foríhugunar- íhugunar- Framkvasmda- Viöhalds- Fullyröing stig stig stig stig Nauðsynlegt er að fara M 4,05* 4,22* 4,53“ 4,73c reglulega í brjósta- SD 1,12 1,05 0,92 0,66 myndatöku þó ekki sé saga um brjóstakrabba- mein í ætt n 61 103 72 383 F(3,615)=19,35; p<0,0001 Ef farið er nokkrum M 2,69* 2,45* 1,85“ 1,65" sinnum I brjósta- SD 1,35 1,36 1,04 1,09 myndatöku og allt reynist eðlilegt er ekki nauðsynlegt að mæta t nokkur ár n 61 103 72 383 F(3,615)=23,17; p<0,0001 Ég fer ekki í brjósta- M 2,38* 1,98“ 1,51' l,28c myndatöku nema að ég SD 1,54 1,11 0,96 0,76 finni sjálf fyrir einhverj- um óþægindum eða einkennum n 61 103 72 383 F(3,615)=32,88; p<0,0001 M = meóaltal. SD = standard deviation = staöalfrávik. n = fjöldi í hverjum hópi. F = marktektarpróf fyrir dreifigreiningu. p = marktektarstuöull. Mælt er á stiku sem nær frá 1 (mjög ósammála) til 5 (mjög sammála). Mismun- andi bókstafir viö meóaltöl gefa til kynna tölfræóilega marktækan mun milli hópa. inna spurninga, of ítarlegs eða ekki nægilega ítarlegs spurningalista og efa um nafnleynd. Þá svöruðu 39 konur (3,9%) ekki einhverri þeirra spuminga sem eru til umfjöllunar í þessari grein. Hér á eftir verður því fjallað um svör frá 619 konum (61,9%). Staðtöluleg úrvinnsla gagna: SPSS (8,0) tölfræði- forritið var notað við úrvinnslu gagna. Til að bera saman hópa var notuð dreifigreining (ANOVA) og Newmans Keul samanburðarpróf (post hoc) til að bera saman hópa. Þá var notuð stigskipt fjölbreytu- aðfallsgreining (hierarchical multiple regression) til að kanna vægi einstakra þátta. Miðað var við mark- tektarmörk p<0,05. Rannsóknin var gerð með leyfi Tölvunefndar og Vísindaráðs Krabbameinsfélags íslands og unnin í samvinnu við leitarstöð Krabbameinsfélagsins. Niðurstöður Konurnar skiptust niður á aðlögunarstig að mætingu í brjóstamyndatöku (sjá viðauka I) eins og hér segir: á foríhugunarstigi 61 kona (9,9%), á íhugunarstigi 103 (16,6%), á framkvæmdastigi 72 (11,6%) og á viðhaldsstigi 383 konur (61,9%). Áhríf myndatöku: Óþægindi sem rekja má til myndatökunnar voru mæld með þremur spuming- um. í töflu I má sjá tengsl þessara atriða við aðlögun- arstig að mætingu í brjóstamyndatöku. Þar kemur fram að konur á foríhugunarstigi telja meiri hættu vera á geislun og þær óttast meira geislun en konur á öðrum aðlögunarstigum. Þær ásamt konum á íhugun- arstigi óttast einnig sársauka við myndatökuna meira en konur á framkvæmda- og viðhaldsstigi. Áhrif þekkingar: í þremur spurningum var könn- uð þekking á því hvenær mæta þarf í brjóstamynda- töku. í töflu II koma fram tengsl þekkingar við aðlög- unarstig. Þar kemur fram að þekkingarleysi á því hvenær mæta þarf í myndatöku hindrar þátttöku kvenna. Konur á foríhugunar- og íhugunarstigi skera sig frá konum á framkvæmda- og viðhaldsstigi á ofan- greindum atriðum. Þessar konur telja frekar að ekki sé þörf á að mæta ef ekki er saga um brjóstakrabba- mein í ætt, ef nokkrar myndatökur í röð reynast eðli- legar og ef þær finna ekki fyrir einkennum eða óþæg- indum frá brjóstum. Áhríf lœknis: Tvær spurningar könnuðu áhrif einkalæknis (kvensjúkdómalæknis / heimilislæknis) á ákvörðun kvenna um að mæta í brjóstamyndatöku. I töflu III má sjá tengsl mælinga á því atriði við aðlög- unarstig að mætingu í brjóstamyndatöku. Þar kemur fram að konur á fonhugunar-, íhugunar- og fram- kvæmdastigi voru meira sammála því en konur á við- haldsstigi, að efi læknis um gildi brjóstamyndatöku hefði áhrif á það hvort þær mæta. Konur á foríhugun- ar- og íhugunarstigi voru auk þess líklegri til að fara í brjóstaskoðun hjá sínum lækni og telja brjósta- myndatöku því óþarfa. I töflum I-III koma fram þau atriði sem helst hindra konur í að mæta í brjóstamyndatöku. Að gefnu lilefni skal tekið fram að af 19 ókostum við brjóstamyndatöku sem athugaðir voru, reyndust tímaleysi og gjaldtaka fyrir myndatökuna vera þeir þættir sem síst stóðu í vegi fyrir mætingu í mynda- töku. Af hópunum fjórum voru konur á íhugunarstigi oftast sammála því að kostnaður stæði í veginum og þær og konur á foríhugunarstigi voru oftast sammála því að tímaleysi stæði í vegi fyrir mætingu. Þetta er að hluta til í samræmi við niðurstöður í könnun Krabba- meinsfélagsins (21). 110 Læknablaðið 2000/86

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.