Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 44

Læknablaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 44
FRÆÐIGREINAR / ATVINNUSJÚKDÓMAR pökkun, færiböndin tóku við öllum flutningi. Færri starfsmenn þurfti í eftirlit með afköstum og gæð- um frá hverri konu þar sem fallið var frá einstak- lingsbónus og farið yfir í hópbónus. Ályktun Við ályktum að þær breytingar sem hér hefur verið lýst hafi aukið óþægindi frá fingrum, úlnliðum og oln- bogum meðal kvenna í fiskvinnslu. Með núverandi vinnuskipulagi er verkvíxlun lítils virði því meirihluti starfsmanna vinnur sömu einhæfu störfin. Mjög fá störf innan fyrirtækjanna gefa þá fjölbreytni sem þarf til að verkvíxlun skili árangri. Pví þarf að taka á sjálfu vinnuskipulaginu, útvíkka verksviðið þannig að verk- efnin feli í sér breytilegt álag. Margir hafa lagt sig fram við að finna matskerfi og lausnir á þessum vandamálum sem tengjast síendurteknum hreyfing- um við vinnu (14,17,18) þannig að þekkingin er fyrir hendi. Með tæknilegum breytingum var hægt að auka framleiðnina en á kostnað óþæginda frá hreyfi- og stoðkerfi. Minni óþægindi og aukin vellíðan í vinnunni næst ekki nema með þverfaglegu samstarfi þar sem allir þættir vinnuumhverfisins eru skoðaðir og vandamálin leyst heildstætt. Heimildir 1. Ólafsdóttir H, Steingrímsdóttir ÓA, RafnssonV. Óþægindi frá stoðkerfi meðal fiskvinnslufólks. Læknablaðið 1993; 79:29-35. 2. Steingrímsdóttir ÓA, Rafnsson V, Sveinsdóttir Þ, Ólafsson M. Einkenni frá hreyfi- og stoðkerfi. Hóprannsókn á úrtaki ís- lendinga I. Læknablaðið 1988; 74:223-32. 3. Laun og launakostnaður í fiskiðnaði í Noregi, Danmörku, Englandi og íslandi. Skýrsla starfshóps á vegum kjararann- sóknarnefndar. Reykjavík: Félagsmálaráðuneytið; 1985. 4. Bongers PM, de Winter CR, Kompier MAJ, Hildebrandt VH. Psychosocial factors at work and musculoskeletal disease. Scand J Work Environ Health 1993; 19: 297-312. 5. Lundberg U. Methods and applications of stress research. Technol Health Care 1995; 3:3-9. 6. Ohlsson K. Neck and upper limb disorders in female workers performing repetitive industrial tasks [Ph.D. thesis]. Lund: Lund University; 1995. 7. Silverstein BA, Fine LJ, Amstrong TJ. Hand wrist cumulative trauma disorders in industry. Br J Ind Med 1986; 43: 779-84. 8. Rafnsdóttir GL. Kvinnofack eller integrering som strategi mot underordning. Diskussion kring kvinnliga fackförening [Ph.D. thesis]. Lund: Lund University; 1995. 9. Kuorinka I, Jonsson B, Kilbom A, Vinterberg H, Biering-Sör- ensen F, Andersson G, et al. Standardised Nordic question- naire for the analysis of musculoskeletal symptoms. Appl Ergonomics 1987; 18: 233-7. 10. Mantel N, Haenszel W. Statistical aspects of the analysis of data from retrospective studies of disease. J Natl Cancer Inst 1959; 22: 719-24. 11. Ohlsson K, Hansson GÁ, Balogh I, Strömberg U, Pálsson B, Nordander C, et al. Disorders of the neck and upper limbs in women in the fish processing industry. Occup Environ Med 1994;51:826-32. 12. Chiang H-C, Ko Y-C, Chen S-S, Yu H-S, Wu T-N, Chang P-Y. Prevalence of shoulder and upper-limb disorders among workers in the fish-processing industry. Scand J Work Environ Health 1993; 19:126-31. 13. Kilbom Á. Repetitive work of the upper extremity. Part II: the scientific basis (knowledge base) for the guide. Int J Ind Erg 1994; 14: 59-86. 14. Rodger S. Repetitive work. In: Rodgers S, ed. Ergonomic design for people at work. New York: Van Norstrand Rein- hold; 1986: pp. 246-58. 15. Kuorinka I, Koskinen P. Occupational rheumatic diseases and upper limb strain in manual jobs in a light mechanical industry. Scand J Work Environ Health 1979; 5/Suppl. 3:39-47. 16. Ohlsson K, Attewell RG, Skerfving S. Self-reported symptoms in the neck and upper limbs of female assembly workers. Scand J Work Environ Health 1989; 15: 75-80. 17. Hasle P, Hansen HAB, Möller N. Nár EGA skal afskaffes. En hjælp til virksomhedens indsats mod Ensidigt, Gentaget Ar- bejde. Danmark: Arbejdsmiljöfondet; 1995. 18. Andersen V, Bjurvald M, ed. Vágar till fárre arbetsskador - utveckling av nordisk ergonomitilsyn. TemaNord 1994:2; 514. 120 Læknablaðið 2000/86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.