Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.2000, Page 49

Læknablaðið - 15.02.2000, Page 49
FRÆÐIGREINAR / ATVINNUSJÚKDÓMAR / DOKTORSVÖRN 9. Kilbom Á. Repetitive work of the upper extremity: Part II: the scientific basis (knowledge base) for the guide. Int J Ind Erg 1994; 14: 59-86. 10. Rodger S. Repetitive work. In: Rodger S, ed. Ergonomic de- sign for people at work. New York: Van Norstrand Reinold; 1986:244-58. 11. Kuorinka I, Koskinen R Occupational rheumatic diseases and upper limb strain in manual jobs in a light mechanical industry. Scand J Work Environ Health 1979; 5/Suppl. 3:39-47. 12. Silverstein BA, Fme LJ, Armstrong TJ. Hand wrist cumulative trauma disorders in industry. Br J Ind Med 1986; 43: 779-84. 13. Norlander C, Ohlsson K, Balogh I, Rylander L, Pálsson B, Skerfing S. Fish processing work: the impact of the two sex de- pendent exposure profiles on musculoskeletal health. Occup Environ Med 1999; 55:256-64. 14. Arrighi HM, Hertz-Picciotto I. The Evolving Concept of the Healthy Worker Survivor Effect. Epidemiology 1994; 5: 189- 96. 15. Östlin P. The „health-related selection effect“ on occupational morbidity rates. Scand J Soc Med 1989; 17: 265-70. 16. Boshuizen HC, Verbeek JHAM, Broersen JPJ, Weel ANH. Do Smokers Get More Back Pain? Spine 1993; 18: 35-40. 17. Hagberg M, Silverstein B, Wells R, Smith MJ, Hendrick HW, Carayon P, et al. Work Related Musculoskeletal Disorders (WMSDs): A Reference Book for Prevention. UK: Forcier L. Taylor & Francis; 1995. 18. Heliövaara M. Epidemiology Sciatica and Herniated Lumbar Intervertebral Disc [dissertation]. Finland: The Social Insu- rance Institution; 1988. 19. Hagberg M, Hansson-Risberg E, Jorulf L, Lindstrand O, Milo- sevich B, Norlin D, et al. Höga risker för besvár I hánderne hos vissa yrkesgrupper. Lákartidningen 1990; 4: 201-5. 20. Málkelá M, Heliövaara M, Sievers K, Impivaara O, Knekt P, Aromaa A. Prevalence, determinants and consequences of chronic neck pain in Finland. Am J Epidemiol 1991; 11:1356- 67. Doktorsvörn í læknisfræði Alma D. Möller varði doktorsritgerð við Háskól- ann í Lundi, Svíþjóð hinn 4. desember síðastliðinn. Ritgerðin, sem er á sviði svæfinga- og gjörgæslulækn- isfræði, ber heitið: „Low-dose prostacyclin. Physio- logical and pathophysiological implications of its ef- fects on microvascular fluid permeability and perfu- sion“. Ritgerðin byggist á rannsóknum á prostasýklíni sem er efni sem myndast í æðaþeli og er þýðingar- mikið fyrir starfsemi blóðrásarinnar. Lífeðlisfræði- leg áhrif prostasýklíns á háræðagegndræpi voru könnuð og benda niðurstöðurnar til að prosta- sýklín sé mikilvægt við stjórnun eðlilegs gegn- dræpis í háræðum. Þýðing köfnunarefnisoxíðs (NO) og beta2-örvunar á gegndræpi var einnig rannsökuð. Ennfremur voru athuguð áhrif lág- skammta prostasýklíns á smáæðablóðrás í mjó- girni við svæsnar blóðsýkingar og á smáæðablóð- rás í heila hjá sjúklingum með alvarlega höfuð- áverka. Niðurstöðurnar benda til að notkun prostasýkl- íns geti verið gagnleg við meðferð ákveðinna alvarlegra sjúkdóma þar sem truflanir á smáæða- blóðrás eru áberandi einkenni. Ritgerðin fjallar einnig um nýja aðferð til að mæla efni í milli- frumuvökva, svokallaða örskiljun (microdialysis). Rannsóknir voru unnar undir handleiðslu dr. Per-Olof Grande sem þekktur er fyrir að hafa þró- að nýja meðferð á heilabjúg eftir höfuðáverka. Andmælandi var Prófessor Sven-Erik Ricksten frá Sahlgrenska háskólasjúkrahúsinu í Gautaborg. Alma er fædd á Siglufirði 1961 og er dóttir hjónanna Jóhanns G. Möller (d. 1997) og Helenu Sigtryggsdóttur. Alma lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1981, læknaprófi frá Háskóla íslands 1988, sérfræðinámi í svæfingum og gjörgæslu við Háskólasjúkrahúsið í Lundi 1995 og prófi Evrópsku svæfingalæknasamtakanna 1996. Hún hefur starfað meðal annars á svæfinga- og gjörgæsludeildum Borgarspítala og Landsspítala, á þyrlu Landhelgisgæslunnar og er nú starfandi sér- fræðingur við Háskólasjúkrahúsið í Lundi. Dr. Alma D. Möller. Læknablaðið 2000/86 125

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.