Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.02.2000, Side 55

Læknablaðið - 15.02.2000, Side 55
Eftir tíðahvörf er konan komin á þann aldur að hún er laus við óvissu æskunnar. Þess vegna er sanngjarnt að hún sé einnig laus við óæskilegar blæðingar þótt hún gangist undir meðferð við óþægindum af völdum tíðahvarfa. Þegar Livial er notað eru blæðingar og spennu- tilfinning í brjóstum sjaldan til vandræða2. Livial verkar aðeins á tiltekna vefi og virðist ekki hafa nein áhrif á legslímhúðina1. Livial veitir konunni aukið frelsi eftir tíðahvörf. Loksins laus við blæðingar? [Organon ^ÍVIAL (Organon, 950170) TOFLUR; G 03 D C 05 ^ver tafla inniheldur: Tibolonum ÍNN 2,5 Hjálparefni: kartöflusterkja, magnesí- ^nisterat, askorbýlpalmitat og mjólkursykur Haktósa). Ábendingar: Uppbótarmeöferö einkennum östrógenskorts viö tíöahvörf |eölilegum eöa eftir skuröaögerö). Til vamar beinþynningu vegna östrógenskorts. Skammtar: 1 tafla (2,5 mg) á dag samfellt hlés. Lyfiö er ekki ætlaö bömum. ■■rábendingar: Þungun og brjóstagjöf. Jiormónatengd æxli eöa grunur um þau. Kvillar í hjarta- eöa æöakerfi eöa blóöflæöi 1,1 heilans t.d. segabláæöábólga, segamyn- dun eöajijóðrek (thrombo-embolic f ses) eöa saga um slíka kviTÍa. Blæöingar frá laöingarvegi nf óþekktum orsökum. irlcga skertlifrarstarfsemi Meöganga og jóstagjöfT Livial á hvorki aö nota á meö- gutima né viö bg'óstagjöf. Vamaöarorö parreglur: Livial er ekki ætlaö til /ama. Meta á hugsanlega áhættu |ing af meöferðinni viö eftirfarandi ikdómseinkenni: lifTarsjúkdóm eöa sögu um slikan sjúkdóm; truflanir á fituefnas- kiptutn. Hœtta á meðferð ef ffam koma einkenni uasegamyndun eöa blóörek, ef niöurstöo^B&arprófa veröa óeölileg eöa gula vegnirqallteppu kemu fram. Blæöingar eöa blettablæöinji frá fæöingarvegi sem kemur fram fyrst eftir aö taka lyfsins hefst getur veriö vegna^hrifa ffá östrógenum sem líkaminn ffamleiötr ennþá eöa lyfja sem ajda östrógen og tekin voru áöur en Orsök blæöinga sem koma eftir þriggja rrn^^neöferö eöa viövaran- di blæöinga á aö ranfiwSkaaumgæfilega; í flestum tilvikum finnst nlra^Leaar ekki ástæöa fyrir blæöingunum. EuiI^íl viö notkun annarra stera meö hormónaveS er árleg læknisskoöun ráölögö^ Milliverkanir: Þar sem Livial getur aukiö fíbrinsundrun í blóöi getur þaö aukiö verk- un segavamalyfja. Þessi áhrif hafa komiö í Ijós viö samtímis notkun warfarins. Aukaverkanir: Stöku sinnum koma fram blæöingar frá fæöingarvegi eöa blettablæö- ingar, útferö, verkir í bijóstum eöa kviö- verkir, einkum á fyrstu mánuöum meöferö- arinnar. Aörar aukaverkanir sem stöku sinn- um hafa komið fram eru: Höfuöverkur eöa mígreni, bjúgur, svimi, kláöi, þyngdaraukn- ing, ógleöi, útbrot, óeölilegur hárvöxtur og þunglyndi. Ofskömmtun: Bráö eiturhrif af tíbólóni í dýrum eru væg. Þess vegna er ekki líklegt aö eiturhrifa gæti ef nokkrar töflur eru teknar í einu. Viö alvarlega of- skömmtun gætu komið fram ógleöi, upp- köst og konur geta fengiö blæöingar frá " eöingarvegi. Engin sérhæfö andefni eru Einkennameöferö skal beita ef þurfa þykiTfc^ai styttur, ffekari upplýsingar, sjá texta í sértyQaskrá. Pakkningar^^vcrö 1. apríl 1999: 28 stk. x 1 (þynnupakkað): 3.178 kr. 28 stk. x 3 (þynntipakkaö): 7.910 kr. AfgreiöslutilhöguwaPbj/fiö er lyfseðilsskylt. Greiöslufyrirkomulag: T Umboös- og dreifingaraöili: Pharmaco hf., Hörgatún 5ðffi®Garðabæ. Heimildir: 1. Rymer J.M. The effects of tibolone. Gynecol Endocrinol 1998; 12: 213-220. 2. Hammar M. et al. A double-blind, ran- domised trial comparing the effects of tibolone and continous combined hor- mone replacement therapy in post- menopausal women with menopausal symptoms. Br. J. Obstet and Gynaecol. 1998; 105: 904-11. LimtiPfMon LYKILLINN jf AÐ AUKNU FRELSI

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.