Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2000, Síða 67

Læknablaðið - 15.02.2000, Síða 67
NYTT Ma/altio lrizatriptan,MSD) í tvíblindri samanburðarrannsókn með lyfleysuhópi*: Fljótvirkt. Áhrifaríkt. Fleiri sjúklingar urðu verkja- lausir eftir 2 klst. á MAXALT® 10 mg töflum samanborið við sumatriptan 100 mg (P<0.05)° $ MAXALT1 10 mg töflur slógu fyrr á höfuðverk samanborið við sumatriptan 100 mg (P<0.05)n ■é Polist yfirleitt vel - færri aukaverkanir af MAXALT® 10 mg töflum samanborið við sumatriptan 100 mg" ... og Hentugt! ® MAXALT® SMELTTMt munn- lausnartaíla 10 mg. Nýtt einstakt lyfjaform sem leysist fljótt upp á tungunni og er hægt að taka inn án vökva. MAXALT MAXALT SMELT MSD 970369; 970370 Töflur; Munnlausnartöflur; N 02 CC 04 Virkf innlhaldsefnl: Rlzatrlptanum INN 5 mg eða 10 mg. Ábendingar: Bráð meðferð á mígreniköstum með eða án áru. Frábendingar: Ofnæmi fyrir rízatriptani eða einhverju af innihaldsefnum MAXALT/MAXALT SMELT. Samhliða gjöf MAO-hemla eða að minna en tvær vik- ur eru liðnar frá þvi að meðferð með MAO-hemlum lauk. Háþrýstingur sem ekki hefur tekist að ná stjórn á. Staðfestur kransæðasjúkdómur, (hjartaöng. fyrra hjartadrep eða staðfest einkennalaus blóðþurrð). Einkenni um blóðþurrðarhjartasjúkdóm eða Prinzmetal angina. Meðganga og brjóstagjöf: Eingöngu ætti að nota MAXALT/MAXALT SMELT á meðgöngu og við brjóstagjöf ef brýn þörf er fyrir lyfið. Varúð: MAXALT/MAXALT SMELT á aðeins að gefa sjúklingum, þar sem skýr greining á mígreni hefur verið staðfest. MAXALT/MAXALT SMELT á ekki að gefa sjúklingum með heilastofns- eða helftarlömunarmígreni. Ekki á að nota MAXALT/MAXALT SMELT til að meðhöndla óvenjulegan höfuðverk, þ.e. höfuðverk sem gæti tengst sjúkdóm- um sem gætu verið alvarlegir (þ.e. heilablóðfalli, rofnum slagæðargúl), þar sem æðasamdráttur I heilaæðum gæti verið skaðlegur. Alvarleg kransæðatilfelli með öðru lyfi úr þessum lyfjaflokki hafa sést, en sjaldan. Þannig tilfelli sáust ekki í klínískum rannsóknum með MAXALT/MAXALT SMELT. Áður en MAXALT/MAXALT SMELT er ávísað, skal meta hjarta- og æðakerfi hjá sjúklingum, sem eru I hættu á að fá kransæðasjúkdóm (þ.e. sjúkling- um með háþrýsting, sykursýki, reykingamenn og þeir sem eru með sterka fjölskyldusögu um kransæðasjúk- dóm). MAXALT/MAXALT SMELT ætti ekki að gefa þeim sem hafa staðfestan kransæðasjúkdóm. Ekki ætti að nota önnur 5-HT1B/1D virk lyf (t.d. súmatriptan) með MAXALT/MAXALT SMELT. Ekki er mæltmeð gjötlyfja af ergótamíngerð (þ.e. ergótamín, díhýdróergótamín eða metýsergið) og MAXALT/MAXALT SMELT með minna en 6 klst. millibili. Sjúklingar með fenýlketónúríu: Sjúklinga með fenýlketónúríu ætti að upplýsa að MAXALT SMELT munnlausnartöflur innihalda fenýlalanín (hluti af aspartam). Hver 5 mg munnlausnartafla inniheldur 1,05 mg af fenýlalaníni og hver 10 mg munnlausnartalla inniheldur 2,10 mg af fenýlalaníni. Aukaverkanir: Algengustu aukaverkanirnar eru svimi, syfja og þreyta. Aðrar aukaverkanir hjá sjúklingum sem tóku einn eða fleiri skammta af MAXALT 5 mg eða 10 mg meðan á skammtíma (tíðni >1% og meiri en hjá sýndarlyfi) eða langtima (tíðni >1% og meiri en hjá sýndarlyfi) klíniskum rannsóknum stóð, voru: Almennar: Brjóstverkur, kviðverkur, hitasteypur; Hjarla- og æðakerfi: Hjartsláttarónot, hraðsláttur; Meltingarlæri: Ógleði, uppköst, munnþurrkur, niðurgangur, meltingartruflun, þorsti; Stoðkerli: Hálsverkur, stirðleiki, staðbundin þyngsli, staðbundin spenna, vöðvaslappleiki; Taugakerfi: Höfuðverkur, náladofi, minnkuð andleg skerpa, svefn- leysi, skjálfti, ósamhæfðar hreyfingar, taugaóstyrkur, svimi og minnkuð áttun (disorientation); Húð: Roði, kláði, sviti; Augu: þokusýn; Yfirlið og háþrýstingur komu sjaldan fyrir (<0,1% sjúklinga). Þær aukverkanir sem sáust með MAXALT SMELT munnlausnartöflum voru líkar þeim sem komu fram við notkun á MAXALT töflum. Milli- verkanir: Mónóaminoxídasa hemlar: Frábending er fyrir gjöf MAXALT/MAXALT SMELT hjá sjúklingum sem taka MAO-hemla. Betablokkar: Blóðþéttni rizatriptans getur aukist við samhliða gjöf própranólóls. Engar lyfja- hvarfa-milliverkanir sáust milli rízatriptans og betablokkanna nadólóls eða metóprólóls. Skammtastærðir handa fullorðnum: MAXALT töflur: Mælt er með 10 mg skammti. Reynsla hetur sýnt, að þessi skammtur gerir mest gagn. Linun einkenna (þ.e. höfuðverkur minnkar í vægan eða engan) getur orðið innan 30 mínútna eftir skömmtun. End- urskömmtun: A.m.k. 2 klst eiga að líða milli skammta; ekki á að taka meira en 30 mg á 24 klst. tímabili. - ef hötuðverkur kemur aftur innan 24 klst.: Ef höfuðverkur kemur aftur eftir linun fyrsta kasts, má taka fleiri skammta. Athygli skai veitt skammtatakmörkunum hér að ofan. -eftir að höfuðverkur svarar ekki meðferð: Árangur af öðrum skammti við meðferð á sama kasti hefur ekki verið skoðaður I stöðluðum rannsóknum. Rannsóknir hafa sýnt að sjúklingar sem svara ekki meðferð við kasti svara líklega meðferð við síðari köstum. 5 mg skammtur er einnig til, þó að hann sé ekki eins áhrifarikur og 10 mg. Þessi skammtur hentar sumum sjúklingum, þ.e. þeim sem taka própranólól. Sjúklingar sem fá própranólól: Hjá sjúklingum sem fá própranólól ætti að nota 5 mg skammtinn, og að hámarki 3 skammta á 24 klst. tímabili. MAXALT SMFIT munnlaiisnartnllii má taka sem annan valkost við töfluna í sömu ráðlögðum skömmtum. Ekki er nauðsynlegt að taka munn- lausnartöfluna með vökva. Munnlausnartöflunni er pakkað í þynnupakkningu inni í álpoka. Benda skal sjúkling- um á að fjarlægja ekki þynnupakkninguna úr álpokanum þar til rétt fyrir töku lyfsins. Þá á að opna þynnu- pakkninguna með þurrum höndum og setja munnlausnartöfluna á tunguna, þar sem hún leysist upp og er kyngt með munnvatninu. Skammtastærðir handa börnum: Ekki mælt með notkun MAXALT/MAXALT SMELT hjá börnum yngri en 18 ára. Pakkningar; verð(desemher,1999), afgreiðslutilhögun og greiðsluþátltaka: Töflur 5 mg: 3 stk Verð: 3161 kr. 6 stk. Verð: 5681 kr. 12 stk. Verð: 10273 kr. TöllurlO mg: 3 stkVerð: 3161 kr 6 stk.Verð: 5681 kr. 12 stk. Verð: 10273 kr. Munnlausnart- ^ öflur 5 mg: 3 stk. Verð: 3161 kr. 12 stk. Verð: 10273 kr. |m»MERCK SHARP& DOHME Munnlausnartöflur 10 mg: 3 stk. Verð: 3161 kr 6 stk. Verð: 5681 kr. Algreiðslutilhögun: Lyfseðilsskylt lyf. Greiðsluþát- A taka: E. Handhafi markaðsleyfis: Merck Sharp & Dohme y < B.V.. Haarlem, Holland. Umboðsmaður á íslandi: Farmasia FARMAS/A ehf. ehf, Síðumúla 32,108 Reykjavík. ^
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.