Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.02.2000, Side 82

Læknablaðið - 15.02.2000, Side 82
AUGMENTIN (SmlthKline Beecham 870191) Ábendingar: Sýkingar af völdum sýkla, sem eru næmir fyrir lyfjablöndunni. Frábendingar Ofnæmi fyrir beta-laktam lyfjum, t.d. penicillini og cefalóspórínsamböndum. Mononucleosis. Saga um gulu eða skerta lifrarstarfsemi, sem tengist gjöf á Augmentin eða skyldum lyfjum. Aukaverkanir: Við venjulega skömmtun lyfsins má búast við aukaverkunum hjá 5% sjúklinga. Aukaverkanir frá meltingarvegi svo sem linar hægðir, ógleði, uppköst og meltingartruflanir eru þó algengari ef hærri skammtar eru gefnir. Virðast þessar aukaverkanir algengari við gjöf þessa lyfs en við j amoxicillins eins sér. Algengarff%f:Meltingarvegur: Linar hægðir. Húð: útbrot, kláði. Sjaldgæfar IO,1-1%):B\ód: Afturkræf hvitfrumnafæð, afturkræf blóðflagnafæð. Meltingarvegur: Ogleði, uppköst. Húð: Ofsakláði. Milliverkanir: Próbenecíð seinkar útskilnaði amoxicillíns, en ekki útskilnaði klavúlansýru. Því er ekki mælt með samtimis gjöf próbeneciðs og Augmentin. Samtímis gjöf amoxicillins og allópúrínóls getur aukið likur á ofnæmisútbrotum i húð. Engar upplýsingar eru um samtimis gjöf Augmentin og allópúrinóls. Eins og önnur breiðvirk sýklalyf getur Augmentin dregið úr virkni getnaðarvarnataflna. Varúð: Við skerta nýrnastarfsemi (kreatínínklerans < 30 ml/min.) þarf að minnka skammta fyrir 250 mg + 125 mg töflur og 500 mg + 125 mg töflur og ekki á að nota 875 mg + 125 mg töflur. Gæta skal varúðar hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi. Vegna aspartaminnihalds mixtúrunnar skal gæta varúdar hjá sjúklingum med fenýlketonureu. Lenging á prótrombín tima hefur verið lýst í einstaka tilvikum hjá sjúklingum sem fá Augmentin. Þegar blóðþynningarlyf eru gefin samtimis skal viðeigandi eftirliti vera framfylgt. Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegur skammtur er ein tafla 250 mg + 125 mg þrisvar sinnum á dag. Við alvarlegum efri loftvegasýkingum og lungnasýkingum ein tafla 500 mg + 125 mg þrisvar sinnum á dag eda ein tafla 875 mg + 125 mg tvisvar sinnum á dag. - Æskilegt er að gefa lyfið við upphaf máltíðar. Skammtastærðir handa börnum: Mixtúra 80/10,5mg/ml (1 ml mixtura = 80 mgamox/c/7//n/.E)agsskammtur 25/3,6 mg/kg - 45/6,4 mg/kg. Athugið: Fullbúin mixtúra hefur7 daga geymsluþol í isskáp (2-8°C). Pakkningar: Mixtúruduft 80 mg + 11,4 mg/ml: 70 ml verð kr. 2465,-. Töflur 875 mg + 125 mg:12 stk. (þynnupakkað) verð kr. 2546,-. Thorarensen lyf. Vatnagarðar 18,104 Reykjavík. Sími 568 6044.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.