Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.2001, Qupperneq 10

Læknablaðið - 15.10.2001, Qupperneq 10
FRÆÐIGREINAR / RITSTJÓRNARGREIN fram í fjölmörgum erlendum rannsóknum eins og Davíð og félagar benda á í grein sinni. Loks hníga öll rök að því að við fylgjum alþjóðlegum ráðleggingum um endurlífganir sem fullyrða má að hvfli á vandaðri og gagnrýninni yfirvegun á tiltækum rannsóknar- niðurstöðum á hverjum tíma. Alþjóðlegt samstarf í þessum efnum hefur borið ríkulegan ávöxt. Prátt fyrir það sem að ofan er sagt er mikið starf óunnið bæði í hagnýtingu þeirrar tækni og þeirrar þekkingar sem þegar eru fyrir hendi og í rannsóknum á óleystum vandamálum. Frá því kallað er eftir hjálp, sem að sjálfsögðu verður að gerast strax, þar til gefið er rafstuð mega helst ekki líða meira en fimm mínút- ur og inni á sjúkrahúsum hefur markið verið sett við þrjár mínútur. Lífslíkur minnka um 10% við hverja mínútu sem líður. Rafvendingartæki þurfa að vera víðar og þau þurfa að vera ofureinföld í notkun. Ýmsa hlekki þarf að treysta, til dæmis vakna spurn- ingar um tækjabúnað og þjálfun á ýmsum heilbrigðis- stofnunum þar sem tíðni hjartaáfalla er meiri en á stöðum sem fjölfarnari eru. Algengustu mistök sem gerð eru við endurlífgun snerta annars vegar forystu eða leiðtogahlutverk á vettvangi og hins vegar tækni í framkvæmd (9). Á sjúkrahúsum eru oft of margir á staðnum (hik í forystu) en mistök við barkaþræðing- ar eru algengust tæknilegra vandamála. Röng notkun rafvendingartækja er einnig algeng, til dæmis að stillt sé á samhæfingu við QRS-bylgjur (synchronization) í sjúklingum sem eru með sleglatif og hafa því engar QRS-bylgjur, eða önnur mistök eru gerð við stillingu tækis. í nýlegri alþjóðlegri yfirlýsingu er kallað eftir stór- auknum grunnrannsóknum til að unnt sé að þróa meðferðarmöguleika sem draga úr blóðþurrðaráhrif- um í líkamanum í heild (whole body ischemia) en einkum þó í heila (10). Of oft hafa sjúklingar heila- skemmdir eftir endurlífgun sem tekist hefur vel að öðru leyti. í ofangreindri yfirlýsingu er vakin á því at- hygli að meiri og dýpri skilning vanti á grunnþáttum frumusköddunar við blóðþurrð og endurflæði (re- perfusion injury). Pví þarf meiri rannsóknir á ýmsum sviðum grunnvísinda sem snerta mörg líffærakerfi þótt hjarta, blóðrás og taugakerfi verði áfram ofar- lega á blaði. Mikilvægum spurningum er ósvarað varðandi möguleika á því að vernda frumur við blóð- þurrð í líkamanum öllum og að koma starfsemi þeirra aftur í gang. Við þurfum að skilja betur sam- eindalíffræðilegar forsendur vefjadvala (hiberna- tion), og þess hvernig blóðþurrð eða annað álag á frumur býr þær undir annað og meira álag (precon- ditioning) og svo má lengi telja. Glíman við slíkar spurningar tekur okkur inn á svið boðkerfa í frum- um, jónaganga og tjáningu gena við mismunandi að- stæður. Óhætt er því að fullyrða að framfarir á sviði endurlífgunar byggjast bæði á markvissri hagnýtingu þeirrar þekkingar og tækni sem við búum þegar yfir, sem felur ekki síst í sér fræðslu meðal heilbrigðis- starfsmanna og almennings, og rannsóknum á mörg- um sviðum hagnýtra fræða og grunnvísinda því enn vantar okkur dýpri skilning á mörgum þáttum þessa flókna viðfangsefnis. Heimildir 1. Baskett PJF. The reuscitation greats. Peter J. Safer, the early years 1924-1961, the birth of CPR. Resuscitation 2001; 50: 17- 22. 2. Kouwenhoven W, Jude JR, Knickerbocker GG. Closed-chest cardiac massage. JAMA 1960; 173:1064-7. 3. Safar P, Brown TC, Holtey WH. Ventilation and circulation with closed chest massage in man. JAMA 1961; 176: 574-6. 4. American Heart Association. Guidelines 2000 for cardiopul- monary resuscitation and emergency cardiovascular care. Circulation 2000; 102/Suppl: 11-1384. 5. Cummins RO, Ornato JP, Thies WH, Pepe PE. Improving survival from sudden cardiac arrest: the “chain of survival” concept: a statement for health professionals from the Ad- vanced Cardiac Life Support Subcommittee and the Emer- gency Cardiac Care Committee, American Heart Association. Circulation 1991; 83:1832-47. 6. Sigurðsson G, Þorgeirsson G. Sérhæfð endurlífgun utan sjúkra- húsa á Reykjavíkursvæðinu 1991-1996. Læknablaðið 2000; 86: 669-73. 7. Hallstrom A, Cobb L, Johnson E, Copass M. Cardiopulmo- nary resuscitation by chest compression alone or with mouth- to-mouth ventilation. N Engl J Med 2000; 342:1546-53. 8. Arnar DO, Gizurarson S, Baldursson J. Viðhorf íslendinga til framkvæmdar endurlífgunar utan sjúkrahúss. Læknablaðið 2001; 87:777-80. 9. Eisenberg MS, Mengert TJ. Cardiac resuscitation. N Engl J Med 2001; 344:1304-13. 10. Weil MH, Becker L, BudingerT, Kern K, Nichol G, Shechter I, et al. International statement. Post resuscitative and initial utility in life saving efforts (pulse). A workshop executive summary. Resuscitation 2001; 50: 23-5. 774 Læknablaðið 2001/87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.