Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.2001, Side 83

Læknablaðið - 15.10.2001, Side 83
FRÁ HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTI OG LANDLÆKNI Lyfjamál 97 En'IRFARANDI ERU SÚLURIT SEM SÝNA LYFJASÖLU Á ís- landi 1989-2001 (verðmæti í milljónum kr. og magn í skilgreindum dagskömmtum (SDS) á hverja 1000 íbúa á dag). Verðmæti er reiknað út frá hámarksverði úr apóteki með virðisaukaskatti samkvæmt lyfjaverð- skrá. Pannig er selt magn árið 1989 margfaldað með verði hverrar pakkningar í byrjun árs 1990 og svo framvegis. Eina undantekningin frá þessari aðferð er varðandi árið 2001, en þar er notuð sama verðskrá og fyrir árið 2000 eða verðskráin í byrjun árs 2001. Eins og allir vita hefur gengi krónunnar lækkað umtalsvert á yfirstandandi ári og lyfjaverð þar af leiðandi al- mennt hækkað. Hér er lyfjasala fyrstu sex mánaða 2001 framreiknuð til heils árs og bætt við 15% til að nálgast hugsanlega réttari lokatölu fyrir árið. Líklega er þetta varlega áætlað því einnig er um magnaukn- ingu að ræða sem nemur um 5%. Enn sem fyrr munar mestu um aukningu á kostnaði vegna tauga- og geð- lyfja. Utlit er fyrir að hann vaxi um 700 mkr. eða 25%. Næst koma hjarta- og æðasjúkdómalyf sem vaxa um 370 mkr. (29%) og æxlishemjandi lyf um 370 mkr. (80%). Lyfjasala 1989-2001 14.000 —, 12.000 10.000 8.000 6.000 4.000 2.000 0 ■ A Meltingarfæra-og efnaskiptalyf □ B Blóölyf □ C Hjarta-og æðasjúkdómalyf □ D Húðlyf □ G Pvagfæralyf, kvensjúkdómalyf og kynhormónar ■ H Hormónalyf, önnur en kynhormón □ J Sýkingalyf ■ LÆxlishemjandi lyf oglyftil ónæmistemprunar □ M Vöðvasjúkdóma- og beinagrindarlyf ■ N Tauga- oggeðlyf □ P Sníklalyf (skordýraeitur og skordýrafælur) □ R Öndunarfæralyf ■ S Augn-og eyrnalyf □ VÝmis lyf SDS á 1000 íbúa á dag 1200 Lyfjanotkun 1989-2001 ■ A Meltingarfæra-ogefnaskiptalyf ■ B Blóðlyf □ C Hjarta-ogæðasjúkdómalyf □ D Húðlyf □ G Pvagfæralyf, kvensjúkdómalyf og kynhormónar ■ H Hormónalyf, önnur en kynhormón □ J Sýkingalyf ■ L Æxlishemjandi lyf og lyf til ónæmistemprunar □ M Vöðvasjúkdóma- og beinagrindarlyf ■ N Tauga- og geðlyf □ P Sníklalyf (skordýraeitur og skprdýrafælur) □ R Öndunarfæralyf ■ S Augn-og eyrnalyf 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001- □ V Ymis lyf 6 mánuóir Læknablaðið 2001/87 847

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.