Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2001, Síða 83

Læknablaðið - 15.10.2001, Síða 83
FRÁ HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTI OG LANDLÆKNI Lyfjamál 97 En'IRFARANDI ERU SÚLURIT SEM SÝNA LYFJASÖLU Á ís- landi 1989-2001 (verðmæti í milljónum kr. og magn í skilgreindum dagskömmtum (SDS) á hverja 1000 íbúa á dag). Verðmæti er reiknað út frá hámarksverði úr apóteki með virðisaukaskatti samkvæmt lyfjaverð- skrá. Pannig er selt magn árið 1989 margfaldað með verði hverrar pakkningar í byrjun árs 1990 og svo framvegis. Eina undantekningin frá þessari aðferð er varðandi árið 2001, en þar er notuð sama verðskrá og fyrir árið 2000 eða verðskráin í byrjun árs 2001. Eins og allir vita hefur gengi krónunnar lækkað umtalsvert á yfirstandandi ári og lyfjaverð þar af leiðandi al- mennt hækkað. Hér er lyfjasala fyrstu sex mánaða 2001 framreiknuð til heils árs og bætt við 15% til að nálgast hugsanlega réttari lokatölu fyrir árið. Líklega er þetta varlega áætlað því einnig er um magnaukn- ingu að ræða sem nemur um 5%. Enn sem fyrr munar mestu um aukningu á kostnaði vegna tauga- og geð- lyfja. Utlit er fyrir að hann vaxi um 700 mkr. eða 25%. Næst koma hjarta- og æðasjúkdómalyf sem vaxa um 370 mkr. (29%) og æxlishemjandi lyf um 370 mkr. (80%). Lyfjasala 1989-2001 14.000 —, 12.000 10.000 8.000 6.000 4.000 2.000 0 ■ A Meltingarfæra-og efnaskiptalyf □ B Blóölyf □ C Hjarta-og æðasjúkdómalyf □ D Húðlyf □ G Pvagfæralyf, kvensjúkdómalyf og kynhormónar ■ H Hormónalyf, önnur en kynhormón □ J Sýkingalyf ■ LÆxlishemjandi lyf oglyftil ónæmistemprunar □ M Vöðvasjúkdóma- og beinagrindarlyf ■ N Tauga- oggeðlyf □ P Sníklalyf (skordýraeitur og skordýrafælur) □ R Öndunarfæralyf ■ S Augn-og eyrnalyf □ VÝmis lyf SDS á 1000 íbúa á dag 1200 Lyfjanotkun 1989-2001 ■ A Meltingarfæra-ogefnaskiptalyf ■ B Blóðlyf □ C Hjarta-ogæðasjúkdómalyf □ D Húðlyf □ G Pvagfæralyf, kvensjúkdómalyf og kynhormónar ■ H Hormónalyf, önnur en kynhormón □ J Sýkingalyf ■ L Æxlishemjandi lyf og lyf til ónæmistemprunar □ M Vöðvasjúkdóma- og beinagrindarlyf ■ N Tauga- og geðlyf □ P Sníklalyf (skordýraeitur og skprdýrafælur) □ R Öndunarfæralyf ■ S Augn-og eyrnalyf 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001- □ V Ymis lyf 6 mánuóir Læknablaðið 2001/87 847
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.