Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2003, Síða 41

Læknablaðið - 15.03.2003, Síða 41
FRÆÐIGREINAR / FLEIÐRUSÝNATAKA Table III. Final diagnosis in those who underwent closed pieural biopsy. Causes of pleural fluid Number % Cancer 55 46 Idiopathic 32 27 Pneumonia 12 10 Congestive heart failure 6 5 Trauma 5 4 Tuberculosis 4 3 Subphrenic abscess 2 2 Pulmonary embolism 1 1 Rheumatoid effusion 1 1 Post CABG* surgery 1 1 Ovarian hyperstimulation syndrome 1 1 Total 120 100 * Coronary artery bypass grafting Table V. Cause of death in study patients. Cause of death Number % Lung cancer 23 31 Ischemic heart disease 19 25 Breast cancer 7 9 Pneumonia 5 7 Ovarian cancer 3 4 Mesothelioma 3 4 Gastric cancer 2 3 Pancreas cancer 2 3 Colon cancer 2 3 Lymphoma 2 3 Peritoneal cancer 2 3 Renal cancer 1 1 Oral cavity cancer 1 1 Small bowel cancer 1 1 Leukemia 1 1 HIV* 1 1 Total 55 100 * Human immunodeficiency virus lingum sýndi annað fleiðrusýni krabbamein og hjá þeim eina einstaklingi sem tekin voru hjá þijú sýni var þriðja sýnið með krabbameinsgreiningu. I einu af þessum tilvikum var þegar búið að sýna fram á ill- kynja sjúkdóm með frumurannsókn á vökva. Frumurannsókn á vökva var athuguð með tilliti til krabbameins (tafla II) og var hún jákvæð í 26 tilfell- um. Við nánari skoðun kom í ljós að í einu tilfelli var um falskt jákvætt svar að ræða þar sem við krufningu fundust engin merki um illkynja vöxt. Sá einstakling- ur var með fleiðruvökva vegna lungnabólgu en hann hafði verið með smáfrumukrabbamein í lunga fyrir 12 árum sem svarað hafði meðferð á þeim tíma. Ekk- ert benti til endurkomu smáfrumukrabbameins við krufninguna. Við lestur á sjúkraskýrslum og göngudeildarnót- um var reynt að komast nær orsökum vökvasöfnun- ar, ef vefjasýni tekin með nál gáfu ekki greiningu, og þá með hvaða hætti greining var gerð. Samantekt á því leiddi í ljós að 55 af þeim 120 sem í rannsókninni voru reyndust vera með krabbamein sem orsök fyrir Table IV. Origin ofcancer in pleura. Origin of cancer Number % Lung 24 44 Breast 7 13 Pleura 4 7 Ovary 3 5 Lymph nodes 3 5 Kidney 2 4 Stomach 2 4 Pancreas 2 4 Peritoneum 2 4 Colon 2 4 Small bowel 1 2 Bone marrow 1 2 Oral cavity 1 2 Adrenals 1 2 Total 55 100 vökvasöfnuninni. Hjá 32/120 var ekki hægt að sýna fram á með vissu hver ástæðan fyrir vökvasöfnuninni var. Lungnabólga og hjartabilun voru aðrar algengar orsakir (tafla III). Af þeim sent ekki fannst skýring á vökvasöfnuninni hjá eru tíu látnir, níu úr hjarta- og æðasjúkdómum og einn úr lungnabólgu. Ein kona var með heilkenni ofurseytris-eggjastokka sem stafar af hormónagjöf sem gefin er til undirbúnings eggja- töku fyrir gervifrjóvgun. Hormónagjöfin leiðir til vökvasöfnunar í kviðar- og fleiðruholi sem gengur yfirleitt yfir án eftirkasta (6). Uppruni æxlis var athugaður (tafla IV) og einnig dánarorsök þeirra 75 einstaklinga sem látnir voru í febrúar árið 2002 (tafla V). Lungnakrabbamein er bæði algengasta krabbameinið og einnig algengasta dánarorsökin. Árið 2002 voru fjórir enn á lífi sem greinst höfðu með krabbamein í fleiðru en þeir voru með upprunastað krabbameins í nýra, lunga, eggja- stokk og í fleiðru (mesothelioma). Einn greindist árið 1992, tveir árið 1996 og einn árið 1999 og er því eftir- fylgnitími þessara einstaklinga orðinn nokkur. Einn sjúklingur var með alnæmi og lést af þeim sökum en hann var einnig með eitlakrabbamein sem orsakaði fleiðruvökvann. Hjá 85 einstaklingum greindist fleiðrubólga eða bandvefsaukning í fyrsta sýni en af þeim reyndust 33 vera með illkynja sjúkdóm sem orsök fyrir vökva- söfnuninni við nánari uppvinnslu. Hjá 25/85 fannst engin skýring á vökvasöfnuninni þrátt fyrir ítarlega uppvinnslu en aðrar ástæður, eins og lungnabólga, áverki og hjartabilun, voru sjaldgæfari (tafla VI). Með lokuðu fleiðrusýni var sýnt fram á krabba- mein hjá 15 einstaklingum við fyrstu sýnatöku en frumurannsókn á vökva gaf greiningu hjá 25 einstak- lingum. Með fleiðrusýni er unnt að greina illkynja vöxt þar sem frumurannsókn nær ekki að sýna fram á hann og öfugt. í sumum tilfellum geta bæði fleiðru- sýnataka og frumurannsókn á vökva greint krabba- mein. Með þessum tveim rannsóknaraðferðum var því hægt að sýna fram á krabbamein í fleiðru hjá 31, Læknablaðið 2003/89 217
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.