Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2004, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.05.2004, Blaðsíða 3
FRÆDIGREINAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICALIOURNAL 371 Ritstjórnargreinar: Straumhvörf í meðferð blóðsjúkdóma Vilhelmína Haraldsdóttir 375 Lyfjaverð og lyfjasamanburður Axel F. Sigurðsson 379 Kostnaðarhagkvæmnisgreining á bólusetningu gegn meningókokkum C á íslandi Guðmundur I. Bergþórsson, Pórólfur Matthíasson, Þórólfur Guðnason, Haraldur Briem Meningókokkar C eru bakteríur sem valda heilahimnubólgu og alvarlegri blóðsýkingu. Hérlendis sýkjast árlega um 8-15 manns af þeim og um 10% þeirra deyr. Stjórnvöld samþykktu að sóttvarnalæknir bólusetti aldurshópinn 6 mánaða til 19 ára fyrir meningókokkum og hófst sú bólusetning árið 2002. Markmið rannsóknarinnar var að meta kostnaðarhagkvæmni þessarar framkvæmdar. 385 Arfgengur skortur á storkuþætti VII í íslenskri fjölskyldu Vigfús Þorsteinsson, Sigmundur Magnússon, Soili Hellman- Erlingsson, Brynja R. Guðmundsdóttir, Alfreð Árnason Ættgengur skortur á storkuþætti VII er sjaldgæfur erfðasjúkdómur með mörgum afbrigðum. Árið 1975 uppgötvaðist hann hjá sjúklingi á Landspítala sem hafði lengi glímt við bólgur í stórum liðum sem taldar voru stafa af liðagigt. Mælingar á virkni storkuþáttar VII leiddu í ljós skort á honum hjá sjúklingnum og öllum systkinum hans, níu talsins. 391 Meðferð með ytri öndunarvél við bráðri öndunarbilun Eyþór Björnsson, Ólafur Baldursson, Gunnar Guðmundsson, Þorbjörg Sóley Ingadóttir Bráð öndunarbilun er algengt klínískt vandamál. Hefðbundin meðferð í öndunarvél með barkaþræðingu hefur lengi tíðkast en krefst bæði mannafla og fjármagns, auk hættu á spítalasýkingu, þrýstingsáverka og áverka á öndunarfæri. Fjöldi rannsókna hefur nú sýnt að ytri öndunarvélar minnka þörf fyrir barkaþræðingu, stytta legutíma og minnka hjúkrunarþörf. 397 Ársþing Skurðlæknafélags íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags íslands 14. og 15. maí 2004 5. tbl. 90. árg. Maí 2004 Aðsetur Hlíðasmári 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafólag Reykjavíkur Símar Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu www. la eknabladid. is Ritstjórn Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Jóhannes Björnsson Karl Andersen Ragnheiður Inga Bjarnadóttir Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lis.is Auglýsingastjóri og ritari Brynja Bjarkadóttir brynja@lis.is Blaðamennska/umbrot Þröstur Haraldsson throstur@lis.is Upplag 1.600 Áskrift 6.840,- m.vsk. Lausasala 700,- m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Dagskrá Ágrip erinda og veggspjalda Höfundaskrá Prentun og bókband Prentsmiðjan Gutenberg hf., Síðumúla 16-18, 108 Reykjavík Leiðrétting Læknablaðið biðst velvirðingar á mishermi sem varð í heimildalista við ritstjórnargrein Sig- urbjörns Sveinssonar í síðasta tölublaði, Læknablaðið 2004; 90: 293. Þriðja heimild hans er rétt svohljóðandi: 3. Leiðbeiningar Læknafélags íslands um samskipti lækna við framleiðendur og söluaðila lyfja og lækningatækja. Læknablaðið/Fréttabréf lækna 1993; 8:16-7. Leiðréttingin hefur þegar verið gerð í netútgáfu blaðsins. Pökkun Póstdreifing ehf., Dugguvogi 10, 104 Reykjavík ISSN: 0023-7213 Læknablaðið 2004/90 367
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.