Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.05.2004, Qupperneq 35

Læknablaðið - 15.05.2004, Qupperneq 35
ÞING SKURÐLÆKNA, SVÆFINGA- OG GJÖRGÆSLULÆKNA Flutningur í'rjálsra erinda 6 16:00-16:15 16:15-16:45 16:45-17:00 17:00-17:15 17:15-17:30 17:30-17:45 Fundarstjóran Felix Valsson, Stefán Hjálmarsson E-30 - Lífshorfur sjúklinga með nýrnafrumukrabbamein á Islandi 1971-2000, með sérstöku tilliti til vefjagreiningar og tilviljanagreiningar - Tómas Guðbjartsson E-31 - Hvort segir betur til um lífshorfur sjúklinga með nýrnafrumukrabbamein; Robson- eða TNM-stigunarkerfið? - Tómas Guðbjartsson E-32 - Kímfrumuæxli í eistum á íslandi 1955-2002. Meinafræðileg rannsókn - Bjarni A. Agnarsson E-33 - Meðfætt þindarslit í Lundi og Reykjavík. Samanburðarrannsókn á greiningu og árangri skurðaðgerða - Zora Topan E-34 - Fylgikvillar lungnabrottnáms hjá sjúklingum með lungnakrabbamein - Tómas Guðbjartsson E-35 - Skurðaðgerðir við loftbrjósti og áhætta á endurteknu loftbrjósti - Ingimar Ingólfsson Veggspjöld V-1 - P2Y12 ADP-viðtakinn er til staðar í sléttum vöðvafrumum æða og miðlar samdrætti Anna-Karin Wihlborg V-2 - NUSS-aðgerð - nýjung í meðferð trektarbrjósts - Tómas Guðbjartsson 19:30 Kvöldverður og knall á Kaílí Reykja\ ík þar sem sem Eiríkur Jónsson, Sigurður Blöndal og Sigurbergur Kárason fara fyrir veislu- og skemmtanastjórn. Hvetjum við sem flesta til að mæta. Velkomin á þing! Kœru félagar, kollegar, gestir og stuðningsaðilar Það er ánægjulegt að kynna enn eitt sameiginlegt ársþing Skurð- læknafélags íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags Islands 2004. Við í stjórn félaganna vorum mjög ánægðir með þingið 2003, bæði umgjörð (nýja Nordica hótelið), fræðilega innihaldið og hina veglegu sýningu. Við teljum að þingið hafi aldrei verið jafn vel heppnað og var áhugi félagsmanna og gesta greinilega mikill. Þing- ið hefur vaxið mikið síðustu ár og er nú orðið „alvöru“ þing þar sem blandast kynning á íslenskri hágæða rannsóknarvinnu, fyrirlestrum og fróðlegum erindum erlendra fyrirlesara. Stjórnir beggja félaganna ákváðu því enn á ný að hafa dagskrána alveg sameiginlega enda margt áhugavert í henni sem snertir báðar greinarnar. Þó vel hafi gengið 2003 er alltaf markmiðið að gera betur. Þingið í fyrra var haldið á einum og hálfum degi, fimmtudegi til föstudags, og reyndist talsvert vandamál að gefa öllu þessu mikla og áhuga- verða efni nægan tíma. Við gripum til þess ráðs að keyra dagskrána hart á kostnað kaffihléanna en okkur fannst þetta ekki reynast vel. Við teljum mikilvægt að á þingi þar sem nær allir skurðlæknar og svæfingalæknar koma saman gefist góður tími lil að skoða það sem iðnaðurinn hefur upp á að bjóða, ræða við sýnendur og skiptast á skoðunum við þá jafnt og kollega á þingsvæðinu. Til að kippa þessu í liðinn verður þingið í tvo heila daga, föstudag og laugardag. Vegna skilnings og velvilja Landspítala verða eingöngu gerðar bráðaaðgerðir á föstudeginum og því mun miklu stærri hluti með- lima okkar og gesta hafa tækifæri til að koma á þingið. Dagskráin hefst á föstudegi með flutningi fijálsra erinda og verða fyrirlestrar eftir hádegi. Aðalfundir beggja félaga verða síðan haldnir í lok dags. Á laugardegi verður áfram sameiginleg dagskrá sem hefst með frjálsum erindum og síðan verða á dagskrá margir áhugaverðir fyrirlestrar. Fyrir hönd Skurðlæknafélags íslands og Svæfinga- og gjörgæslu- læknafélags íslands viljum við þakka öllum þeim fyrirtækjum sem styrkt hafa ársþing okkar í gegnum tíðina. Við teljum samskipti og tengsl okkar við þessi fyrirtæki, með vísindi, fræðslu og kynningu að markmiði, vera mikilvæg og nauðsynleg. Helgi H. Sigurðsson formaður Skurðlæknafélags Islands Felix Valsson formaður Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags Islands Læknablaðið 2004/90 399
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.