Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2004, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 15.05.2004, Blaðsíða 16
FRÆÐIGREINAR / HAGKVÆMNI BÓLUSETNINGAR FJöldi tilfella á 100.000 íbúa 16-, Irland 1997 D 1999 H 2001 1998 □ 2000 Jta_ Island England og Wales Danmörk Noregur Mynd 1. Tíðni meningókokkasjúkdóms í nokkrum lönditm Evrópu 1997-1999. Mynd 2. Tiðni meningókokkasjúkdóms í Evrópu eftir hjúpgerðum 1999. Tafla I Einingarkostnaður (á hvern sjúkling), meöferð og bólusetning. Kostnaöarþættir Bólusetning: Bóluefni Vinna viö bólusetningu Stjórnsýslukostnaður o.fl. vegna upphafsbólusetningar Árlegur stjórnsýslukostnaður Kostnaöur á einingu Meðferð sýktra: Hlutfall sýktra sem eru lagðir inn á spttala Meðallegukostnaður á dag á giörgæsludeild Meöallegukostnaöur á dag á almennri deild/barnadeild Meöallegutími á gjörgæsludeild Meöallegutími á almennri deild Fjöldi eftirfylgniheimsókna á göngudeild, meðaltal Meðalkostnaður á göngudeildarkomu Kostnaður heilbrigðiskerfisins verði faraldur Langttmakostnaður vegna vægra varanlegra afleiðinga sýkingar Langtímakostnaður vegna alvarlegra afleiðinga sýkingar 100% 237.000 kr. 71.000 kr. 2,5 dagar 7 dagar 2,5 skipti 15.000 kr. 3.000.000 kr. 2.000.000 kr. 92.000.000 kr. 1200 kr á skammt 1200 kr á skammt 3.250.000 kr. 1.000.000 kr. óbólusettra auk upplýsinga um fjárhagslegan kostn- að við bólusetningu og meðferð þeirra sem sýkjast. Langtímakostnaður vegna alvarlegra afleiðinga sýk- inga er vandreiknaður. Því er gripið til þess ráðs að styðjast við niðurstöður úr tilsvarandi breskri at- hugun (5). Verður vísað til þeirrar rannsóknar sem viðmiðunarrannsóknar í þessari grein. Sjúkdómstíðni og dánartíðni afvöldum meningó- kokka C Myndir 4 og 5 sýna aldursbundið nýgengi sjúkdóms- ins og dánartölur af völdum meningókokka C hér á landi og í Englandi og Wales. Tölurnar fyrir ísland byggja á farsóttaskrá tímabilsins 1983 til 2002 (mynd 3) en tölur fyrir England og Wales er fengnar úr við- miðunarrannsókn (5). Á grundvelli þessara upplýs- inga er það mat sóttvarnalæknis að á næstu 10 árum muni bólusetning gegn meningókokkum C koma í veg fyrir um 80-120 sýkingar, 8-12 dauðsföll og 10-30 aðrar alvarlegar afleiðingar sýkingarinnar (7). Myndir 4 og 5 sýna að sýkingar af völdum men- ingókokka C birtast með ólíkum hætti á íslandi og í Englandi/Wales. Hér á landi eru sýkingar í flestum aldurshópum algengari og dánartíðni lægri nema hjá þeim allra yngstu. Kostnaðarþœttir og kostnaðarmat í rannsókninni er aðeins tekinn til skoðunar sá kostnaður sem heilbrigðiskerfið verður fyrir en ekki tekjutap sjúklinga eða aðstandenda þeirra. Því er fyrst og fremst um að ræða mat á kostnaðarhag- kvæmni þess að bólusetja gegn meningókokkum C út frá sjónarhóli „heilbrigðiskerfisins“. Allar íslenskar kostnaðartölur eru á meðalverðlagi ársins 2002 og allur erlendur viðmiðunarkostnaður (bresk pund) er umreiknaður í íslenskar krónur á genginu 137 sem var meðalgengið 2002. Allur framtíðarkostnaður í við- miðunarrannsókninni var afvaxtaður með 3% afvöxt- unarstuðli. Þess vegna er sami afvöxtunarstuðull not- aður í reikningum sem koma fram í megintexta. Af- vöxtun (sem stærðfræðilega er andstæð aðgerð við ávöxtun) er aðferð sem hagfræðingar nota til að gera sambærilegar (8) fjárhagsstærðir sem falla til á ólík- um tímapunktum. Gert er ráð fyrir að allir einstaklingar sem raun- verulega fá meningókokkasýkingu fari á gjörgæslu- deild og dvelji þar að meðaltali í 2,5 daga. Gert er ráð fyrir að sjúklingur liggi sjö daga á almennri deild að meðaltali og komi að meðaltali 2,5 sinnum á göngu- deild til eftirlits. Þessar tölur eru byggðar á reynslu lækna en ekki á tölulegri úttekt. Eftir útskrift af sjúkra- húsi eru leiðir þeirra sem veikjast að minnsta kosti tvær; þeir sem ná sér að mestu fara í eftirmeðferð til skamms tíma en þeir sem hljóta alvarlegan skaða eru lagðir inn á stofnanir til langtímavistunar. Hér á landi hefur það verið metið að 10%-20% af þeim sem veikj- ast hljóti alvarlegan skaða (2) og er það í samræmi 380 Læknabi.aðið 2004/90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.