Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2004, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 15.05.2004, Blaðsíða 38
ÞI N G SKURÐLÆKNA, SVÆFINGA- OG GJÖRGÆSLULÆKNA / ÁGRIP ERINDA 4-8.7/100.000. Neisseria meningitidis var orsakavaldur í 64% tilfella, fyrst og fremst í yngstu aldurshópunum og Streptococcus pneu- moniae í 16% tilfella og var algengust hjá eldri sjúklingunum. Dán- artala var 8% í öllum hópnum. Lágt Glasgow coma skor (GCS), krampar í sjúkralegunni, heilabjúgur á tölvusneiðmynd, aldur sjúk- lings og tegund bakteríu hafði áhrif á dánartíðni. Samband var milli lágs GCS og alvarlegra fylgikvilla eins og sést í töflu. GCS 3-7 CGS 8-15 Median intensive care time 5.2 2.2 days days Mortality 4 15.4% 6 5.4% Seizure 9 34.6% 7 6.4% Brain edema 10 38.5% 5 4.5% Respirator treatment 11 42.3% 12 10.9% Neurological symptoms 9 34.6% 12 10.9% Intensive care treatment 23 88.5% 81 73.6% Number 26 110 lega hefðu getað gefið líffæri en voru ekki greindir (50% létust fyrstu tvö ár tímabilsins). A tímabilinu voru líffæri gefin á öðrum deildum hérlendis í fimm tilvikum. Líffæragjafar á tímabilinu voru því sam- tals 32, eða 2,9 ±1,9 árlega. Aætlaður fjöldi líffæra sem var gefinn var 103, eða 9,4 ±6,0 árlega. Árlegur meðalfjöldi á biðlista eftir ná- líffærum var 7,7 ±3,0 og sem fékk ígræðslu 3,3 ±1,9. Alyktanir: Hér á landi hefur mestur fjöldi líffæragjafa verið á svæf- inga- og gjörgæsludeild LSH í Fossvogi en þar er skurðdeild heila- og taugasjúkdóma og stærsta slysamóttaka landsins. Þeir sem gætu hugsanlega orðið líffæragjafar en eru ekki greindir eru fáir og fækk- ar eftir því sem líður á tímabilið. Árlegur fjöldi líffæragjafa er svip- aður og annars staðar á Norðurlöndum, það er 12 einstaklingar á hveija milljón íbúa. Líffæragjafir héðan virðast samsvara þörfum íslendinga fyrir líffæri. Hugsanlegt áhyggjuefni er að aðstandendur virðast oftar neita beiðnum um líffæragjafir. E - 5 Lifun sjúklinga sem gengust undir aðgerö vegna ósæðargúls í kvið 1996-2003 Gjörgæslumeðferð fengu 129 sjúklingar (74%) og var dánartíðni þeirra 7,9%. Öndunarvélameðferð fengu 27 og dóu átta af þeim. Fjörutíu og fimm sjúklingar komu ekki á gjörgæslu. Af þeim dóu fjórir fljótlega eftir komu, áður en þeir komust á gjörgæslu. Ályktanir: Heilahimnubólga af völdum baktería er alvarlegur sjúk- dómur og mikilvægt að meðferð tefjist ekki og sjúklingur komi sem fyrst til gjörgæslumeðferðar. Þeir sjúklingar sem voru með lágt Glasgow coma skor við komu höfðu verstar horfur. Niðurstöður þessar gætu hjálpað til að gera meðferð enn hnitmiðaðri. E - 4 Líffæragjafir á íslandi 1992-2002 Runólfur V. Jóhannsson', Kristinn Sigvaldason1, Kristín Gunnars- dóttir', Páll Ásmundsson2, Sigurbergur Kárason' ‘Svæfinga- og gjörgæsludeild og 2nýrnadeild Landspítala Inngangur: Með gildistöku nýrra laga um skilgreiningu heiladauða árið 1991 var íslendingum gert kleift gefa líffæri. Fram að þvi höfðu landsmenn þegið líffæri frá öðrum þjóðum án þess að leggja nokk- uð til sjálfir. Árið 1992 var gerður samningur við önnur Norðurlönd um líffæragjafir og líffæraígræðslur. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna þörf fyrir líffæri og tilhögun líffæragjafa á íslandi 1992- 2002, einkum á svæfinga- og gjörgæsludeild Landspítala Fossvogi. Aðferðir: Farið var yfir gögn allra sem létust á gjörgæsludeild LSH í Fossvogi 1992-2002. Upplýsinga var aflað um líffæragjafa á öðrum deildum, fjölda á biðlistum og fjölda líffæraþega. Niðurstöður eru sýndar sem meðaltal ±SD. Niðurstöður: Fjöldi látinna á deildinni á tímabilinu 1992-2002 var 530, eða 48 ±5 árlega. Af þeim voru 69 (13%) úrskurðaðir látnir vegna heiladauða. Sótt var um leyfi til líffæratöku hjá aðstandend- um í 51 (74% heiladauðra) þessara tilvika og fékkst leyfi í 31 (61%) skipti. Fjórir reyndust ekki hæfir líffæragjafar en tekin voru líffæri hjá 27 (53% tilvika sem leyfis var leitað). Beiðni um líffæragjöf var hafnað í 39% tilvika og virtist það færast í vöxt þegar leið á tíma- bilið. í gögnum fundust 18 einstaklingar (3% látinna) sem hugsan- Magni V. Guðinundsson', Erik Wellander2, Stefán E. Matthíasson2, Helgi H. Sigurðsson2 'Læknadeild Háskóla íslands, 2Æðaskurðlækningadeild Landspítala Inngangun Ósæðargúll í kvið (Abdominal Aortic Aneurysm-AAA) er ekki óalgengur sjúkdómur. Algengi er á bilinu 2-13% eftir aldri og kyni. Ekkert bendir til þess að tölur fyrir ísland séu frábrugðnar. Algengasta skilgreiningin er staðbundin útvíkkun á kviðhluta ósæð- ar þar sem þvermálið er >50% áætlað þvermál eða að miðað sé við þvermál >3,0 cm. Ósæðargúlar vaxa í þvermáli með tíð og tíma. Þetta hefur í för með sér aukna rofhættu. Dánartíðni við rof er allt að 80%. Fyrirbyggjandi aðgerð er framkvæmd til að hindra ótíma- bæran dauða vegna rofs en vana lega ekki fyrr en gúllinn er 5-5,5 cm í þvermál. Val aðgerð er ekki hættulaus og sýna tölur dánartíðni milli 3,5-6,8%. Vissir sjúklingar eru þó ekki meðtaldir þegar aðrir alvarlegir sjúkdómar eru til staðar þar sem áhættan við aðgerð er talin yfirstíga rofhættuna. Efniviður og aðferðir: Yfirfarnar voru sjúkraskrár allra þeirra sem fóru í aðgerð vegna ósæðargúls í kvið án rofs á tímabilinu 1996- 2003. Könnuð var lifun eftir aðgerðir og 30 daga þar á eftir og með tilliti til aldurs og nokkurra helstu áhættuþátta, svo sem reykinga, háþrýstings og hárra blóðfita. Niðurstöður: AIIs 94 einstaklingar gengust undir aðgerð, 74 karlar (79%) og 20 konur (21%). Níu (10%) létust innan 30 daga eftir að- gerð en átta (8,5%) innan 10 daga. Aldursskiptingin var þannig að undir 65 ára fóru 20 í aðgerð og engin lést (0%), 66-75 ára fóru 46 í aðgerð og fjórir létust (9%) og yfir 75 ára fóru 28 í aðgerð og fimrn létust (18%). Af þeim sem lifðu aðgerðina af voru 60% með háan blóðþrýsting, 69% reyktu eða höfðu reykt og 22% voru með háar blóðfitur. Af þeim sem létust í aðgerð eða innan 30 daga voru 78% með háan blóðþrýsting, 56% reyktu og 22% voru með háar blóð- fitur. Þrjátíu daga dánartíðni karla var 9,5% (7) en kvenna 10% (2). Ályktanir: Lifun yngri sjúklinga er betri en eldri (p=0,012). Þijátíu daga dánartíðni er um það bil 10% sem er nokkru hærra en búist var við. Enginn munur er milli valaðgerða og bráðaðgerða vegna einkennagefandi AAA án rofs. Dánartíðni kvenna er lægri en búast 402 Læknablaðið 2004/90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.