Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2004, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 15.05.2004, Blaðsíða 18
FRÆÐIGREINAR / HAGKVÆMNI BÓLUSETNINGAR Tafla II. Árlegur kostnaöur vegna meöhöndlunar meningókokka C sýkinga á íslandi fyrir og eftir allsherjarbólusetningu 0-19 ára. Kostnaöartilefni Fyrir bólusetningu Einingar Kostnaöur, þús. kr. Eftir bólusetningu Einingar Kostnaöur, þús. kr. Fjöldi sjúklinga 9.11 0,91' Dauösföll2 0,91 0,09 Lega á gjörgæsludeild 22,7 5380 2,0 474 Lega á almennri deild 63,7 4523 5,6 398 Eftirfylgni á göngudeild 22,3 335 1,8 27 Kostnaöur viö aö koma í veg fyrir faraldur 3000 0 Langtímakostnaöur viö aö takast á viö afleiöingar sýkingar3 - væg tilvik 1,1 2200 0,1 200 - alvarleg tilvik 0,1 9200 0,01 920 Alls 24.638 2019 Sparnaöur eftir bólusetningu 22.619 1 Virkni bóluefnis 90%. Bólusetningarherferöin fækkar tilvikum um 8,19 (=9,1-0,91). 2Dánartíöni 10%. Dauösföllum fækkar um 0,82 (=0,91-0,09). 3Langtímaafleiöingar 15%; af þeim 90% væg tilvik og 10% alvarleg. Tafla III. Aldursbundinn kostnaður og ávinningur af almennri bólusetningu gegn men- ingókokkum C. Aldur Kostnaöurviö bólusetningu, þús. kr. Á ári Upphaf Árlegur Hindruö tilvik Hindruö dauösföll Unnin lífár 0-1 árs 20.465 20.465 0.41 0,072 5,33 1-19 ára 185.656 7216 5.551 0,412 29,6 20 ára og eldri 0 0 2,24‘ 0,352 15,1 Allir 206.161 27.681 8,19 0,83 50.0 1 Virkni bóluefnis 90%. 2 Dánartíöni 10%. 3 Byggt er á upplýsingum Hagstofu íslands um meöalævi á árabilinu 1996-2000. Einstaklingur á fyrsta ári er talinn geta náö 80,2 ára aldri. sjúkdómsins fyrir og mati á nýgengi eftir bólusetning- arherferð. Útreikningarnir eru byggðir á reiknaðri stærð árganga og gert ráð fyrir að einstaklingar sem lifa nái 80 ára aldri. Þar er byggt á upplýsingum Hag- stofu íslands um horfur á meðalævi íslendinga sam- kvæmt reynslu áranna 1996-2000. Kostnaður vegna bólusetningarhópsins 1-19 ára fellur aðeins til í eitt skipti og því um stofnkostnað að ræða. Þeim kostnaði er breytt í árskostnað (8) sem nemur 7.216.000 krón- um (tafla III) og er miðað við 3% ávöxtunarkröfu eins og stuðst hefur verið við í öðrum rannsóknum (5, 10). Arskostnaður er reiknaður með hliðsjón af 3% ávöxtunarkröfu og 50 ára endurgreiðslutíma. Hreinn árlegur kostnaður heilbrigðiskerfisins vegna meningó- kokkasýkinga hækkar sem nemur mismuninum á árlegum bólusetningarkostnaði (27.681.000 krónur) og árlegum spamaði í umönnunarkostnaði (22.619.000 krónur). Þessi upphæð er 5.062.000 krónur. Hreinn kostnaður á hvert hindrað tilvik verður því 618.000 krónur, kostnaður á hvert hindrað dauðsfall verður 6.099.000 krónur og kostnaður á hvert unnið lífár verður 101.000 krónur. Til samanburðar er kostnaður á hvert hindrað tilfelli 2.480.000 krónur og kostnaður á hvert unnið lífár tæpar 860.000 krónur í Bretlandi og Wales (meðalgengi ársins 2002; 1 sterlingspund = 137 krónur). íslensku tölurnar eru nokkuð næmar fyrir forsendu um ávöxtunarkröfu. Sé gert ráð fyrir 6% ávöxtunarkröfu í stað 3% mun hreinn kostnaður á hvert hindrað tilvik hækka í 1.129.000 krónur, kostn- aður á hindrað dauðsfall hækka í 11.212.000 krónur og kostnaður á unnið lífár hækka í 185.000 krónur. Umræöa Almannagæði er sú vara eða þjónusta nefnd sem er gædd þeim eiginleikum að gagnast ekki aðeins þeim sem vöruna nýtir heldur og öðrum samtímis. Bólu- setningar gegn smitsjúkdómum eru dæmi um al- mannagæði. Því fleiri einstaklingar sem eru ónæmir fyrir smitsjúkdómi í samfélagi, þeim mun ólíklegra er að farsótt bijótist út af völdum hans. Bólusetning veit- ir því ekki einungis bólusettum vöm gegn viðkom- andi sjúkdómi heldur einnig hinum þegar hlutfall bólu- settra í þjóðfélaginu nær ákveðnu marki sem nefnt er „hjaröónæmi" (11). Sá sem veltir fyrir sér hvort hann eigi að sætta sig við þau óþægindi sem bólusetningu eru samfara metur eigin ávinning af henni. Hins veg- ar er ólíklegt að ávinningur allra hinna samfélags- þegnanna vegi þungt í mati hans. Sú staða getur því auðveldlega komið upp að fólk telji eigin ávinning af bólusetningu ekki nægjanlegan til að réttlæta slík útgjöld (bein og óbein) jafnvel þótt heildarávinning- ur samfélagsins sé ótvíræður. Hið opinbera getur augljóslega beitt efnahagslegum og lagalegum úrræð- um til að ná fram þeim lýðheilbrigðis- og þjóðhags- lega ávinningi sem bólusetning hefur í för með sér. Stjómvöld þurfa að ákveða gegn hvaða smitsjúk- dómurn eigi að beita bólusetningu. Mikilvægt er að slíkar ákvarðanir miðist við að nýta fjármuni sem einkaaðilar og opinberir aðilar verja til sjúkdóma- varna á sem skynsamlegastan hátt. Hægt er að ná almennu markmiði á borð við það að fjölga lífárum samfélagsþegnanna með margvís- legum hætti. Kostnaðarhagkvæmnisgreining byggir á þeirri hugmynd að hyggilegt sé að leggja áherslu á þær aðferðir sem hafa mest áhrif á hið almenna markmið fyrir hverja krónu útlagðs kostnaðar. Þess- ari aðferðafræði svipar nokkuð til hefðbundinnar kostnaðarábatagreiningar nema hvað ekki er reynt að leggja mat á peningalegan ávinning af fjölgun líf- ára. Þessi aðferð er tekin fram yfir kostnaðarábata- greiningu í mati verkefna í heilbrigðiskerfinu vegna þess að umdeilt er hvernig eigi að meta heilbrigði og langlífi til fjár (8). Takmarkanir kostnaðarhagkvæmnisgreininga fel- ast í að verkefnin eru metin út frá sjónarhóli greið- enda. Unnin lífár þeirra sem læknast eru lögð að jöfnu við (unnin) lífár þeirra sem ekki veikjast. Sú bjögun sem þetta kann að valda ýkir því kostnað vegna bólu- setningarverkefnisins. Þá ber og að nefna að við höf- um ekki tekið kostnað sjúklinga eða aðstandenda nteð í útreikninga okkar vegna gagnaskorts. 382 Læknablaðið 2004/90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.