Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2005, Síða 4

Læknablaðið - 15.05.2005, Síða 4
Góðar minningar þegar heim er komið Fáðu þér bólusetningu gegn lifrarbólgu A Fríið er loksins hafið. Umhverfið er dásamlegt, sólin skín, góður matur og drykkur. Góðar minningar þegar heim er komið. Er ástæða til að taka áhættu á að koma heim með eitthvað annað en góðar minningar? Lifrarbólga A er veirusjúkdómur sem smitast aðallega með mat og drykk og við lítið hreinlæti. Mjög auðvelt er að smitast af veirunni en hún er landlæg víða um lönd þar með talið í Evrópu. Smit af lifrarbólgu A getur leitt til alvarlegra veikinda í nokkrar vikur og slapp- leika í nokkra mánuði. Enn lengri tími getur liðið áður en fólk nær sér að fullu. Auðvelt er að fá langtímavörn gegn lifrarbólgu A með bólusetningu. Leitaðu á næstu heilsugæslustöð eða til læknis til að fá upplýsingar um bóluefni gegn lifrarbólgu áður en þú ferð í frí. Þannig áttu möguleika á fleiri ánægjulegum minningum. GlaxoSmithKline HEUI lyfS’ HAVRIX VIRK INNIHALDSEFNI OG STYRKLEIKAR: HAVRIX'“ bóluefni gegn lifrarbólgu A er dauðhreinsuð dreifa sem inniheldur lifrarbólgu A velru (HM 175 stofn af llfrarbólgu A veiru) sem gerð hefur verið óvírk með formaldenyoi og aosoguo a álhvdroxíð. l'ml inniheldur: a.m.k. 1440 ELISA einingar af velrumótefnavökum. LYFJAFORM: Dreifa til innspýtingar. Ábendlngar: HAVRIX'“ er ætlað til virkrar ónæmisaðgerðar gegn lifrarbólgu A veirusýkingu (HAV) hjá einstaklingum sem eiga a hættu að verða útsettir fyrir HAV. Skammtar og lyfjagjöf. Skammtastærðir handa 16 ára og eldri: Einn skammtur af 1,0 ml HAVRIX’" 1440 ELISA ein./ml er notaðurtll frumónæmisaðgerðar. Mælt er með örvunarskammti eftir 6-12 mánuði Skammtastærðir börnum og unglingum, frá 1 árs til og með 15 ára aldurs: Einn skammtur (0,5 ml) af Havrix 1440 ELISA einingar/ml einu sinnl. Mælt er með örvunarskammtl 0,5 ml af Havrix 1440 ELISA einingar/ml (720 ELISA einingar) eftir 6-12 mánuði. HAVRIX a að gefa í vóðva Gefa skal bóluefnið börnum og fullorðnum í deltoideus vöðvann, ungum börnum til hliðar á framanverðu læri. HAVRIX'" skal ekki undir neinum krlngumstæðum gefa í bláæð eða slagæð. Frábendingar: likt og á við um Önnur bóluefm skal fresta ónæmisaðgerð með HAVRIX'" hjá einstaklingum sem eru bráðveikir og með hita. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Mogulegt er að einstaklingur hafi fengið lifrarbólgu A sýkingu og ónæmisaðgerðin fari fram á meðan á meðgöngutimanum stendur. Ekki er vitað hvort HAVRIX'" kemur í veg fyrir lifrarbólgu A í slikum tilfellum. Illiverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir: Þar sem HAVRIX’" er dautt bóluefm er ólíklegt að notkun annarra dauðra bóluefna samtímis hafi áhrif á onæmissvörun. Pegar gjöf annarra bóluefna eða immúnóglóbúlína er talin nauðsynleg samtimis ónæmisaðgerð með HAVRIX'" skal nota sitt hvora sprautuna og nálina og sitt hvorn stungustaðinn. Aukaverkanir HAVRIX’" þolist vel. LYFJAFRÆÐILEGAR UPPLÝSINGAR Flokkun eftlr verkun: Veirubóluefni, ATC flokkur: J 07 B C 02 Lyfáhrif: HAVRIX'" veitir vernd gegn lifrarbólgu A með því að hvetja til myndunar sértækra anti-HAV mótefna. Verið er að meta langtíma endingu mótefna i sermi gegn lifrarbólgu A eftir gjöf Havrix. Upplýslngar 5 ára rannsókna benda til að ending mótefna er i smræmi við áaetlaða 20 ára endmgu (byggt á stærðfræðilegum útreikningum). Hjálparefni: Álhýdroxið, aminósýrur til innspýtingar, dinatrium fosfat, mónókalium fosfat, neómýcín súlfat (< 10 ng), 2-fenoxýetanól, pólýsorbat 20, kalíum klóríð, natríum klórið, vatn til innspýtingar. Osamrýmanleiki: HAVRIX'" má ekki blanda Oðrum bóluefnum eða immúnóglóbúlínum i sömu sprautu. Geymsluþol: Fyrningardagsetning bóluefnisins kemur fram á merkimiða þess og utan á pakkningum. 3 ár. Sérstakar varúðarreglur við geymslu: Bóluefnið skal geyma við +2°C til +8°C. Má ekki frjósa; ef bóluefnið hefur frosið skal farga því. Viðbótarupplýsingar um stöðugleika: Eftirfarandi niðurstOður úr prófunum gefa upplýsingar um stöðugleika bóluefnisins, og eru ekki ráðleggingar um geymslutilhögun.: HAVRIX'" hefur verið geymt við +37°C í 3 vikur án marktækrar breytingar á virkni þess. Gerð iláts og innihald: Við geymslu getur myndast fint hvítt botnfall með tærum litlausum vökva ofan á. HAVRIX'" kemur í áfylltum sprautum sem innihalda einn skammt Leiðbeiningar um notkun og meðhöndlun: Skoða skal bóluefnið með tilliti til aðskotahluta og/eða eðlisbreytinga áður en það er notað. Áður en HAVRIX'" er notað skal hrista dæluna vel þar til innihaldið verður hálfgegnsæ hvít dreifa. Ef bóluefnið hefur annað útlit skal farga því. HANDHAFI MARKADSLEYFIS: GlaxoSMithKline, Þverholti 14, 105 Reykjavik.Afgreiðslutilhögun R. Greiðsluþátttaka 0.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.