Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2005, Blaðsíða 48

Læknablaðið - 15.05.2005, Blaðsíða 48
FRÆÐIGREINAR / BLÆÐING EFTIR FÆÐINGU 400-600 míkrógrömm gefið um munn. Aðeins ætti að gefa mísópro- stól um munn ef aðstæður eru þann- ig að örugg gjöf og/eða viðunandi geymsluaðstæður fyrir oxýtósín eða ergómetrín í sprautuformi eru ekki til staðar. • Samdráttarörvandi lyf þarf að geyma við réttar aðslæður: • Ergómetrín: við 2-8 °C, fjarri ljósi og má ekki frjósa. • Mísóprostól: við herbergishita, í lokuðum umbúðum. • Oxýtósín: við 15-30 °C, má ekki frjósa. • Veita skal ráðgjöf um aukaverkanir þessara lyfja. Varúð! Ekki á að gefa konum nieð meðgöngueitrun, fæðingarkrampa eða háan blóðþrýsting ergómetrín eða Synto- metrine® (inniheldur crgómetrín). Hvernig á að beita stjórnuðu nafla- strengstogi • Klemmið naflastrenginn nálægt spöng (þegar æðasláttur stöðvast í nafla- streng heilbrigðs nýbura) og haldið í hann með annarri hendi. • Setjið hina hendina rétt ofan við líf- bein konunnar og haldið leginu stöð- ugu með því að beita mótþrýstingi upp á við mcðan togað er í naflastrenginn. • Haldið vægri spennu á naflastrengn- um og bíðið eftir sterkum samdrætti í leginu (eftir 2-3 mínútur). • Þegar sterkur samdráttur finnst þarf að hvetja móðurina til að rembast og toga mjög gætilega í naflastrenginn, niður á við svo fylgjan fæðist. Haldið áfram að beita mótþrýstingi á legið. • Ef fylgjan kemur ekki niður á meðan á 30-40 sekúndna stjórnuðu nafla- strengstogi stendur, á ekki að halda áfram að toga í naflastrenginn heldur: • haldið injúklega í naflastrenginn og bíðið þar til legið dregst vel saman aftur; • endurtakið stjórnað naflastrengs- tog með mótþrýstingi í næsta sam- drætti. Notið aldrei naflastrengstog án þess að beita mótþrýstingi fyrir ofan lífbeinið á vel samandrcgið leg (toga og ýta). • Þegar fylgjan fæðist, haldið um fylgj- una með báðum höndum og snúið henni varlega þar til snýst upp á belg- ina. Togið varlega til að ljúka fæðingu fylgjunnar. • Ef belgirnir rifna, skoðið efri hluta legganganna og leghálsinn varlega með dauðhreinsuðum/sótthreinsuð- um hönskum og notið túffutangir til að fjarlægja alla belghluta sem næst í. • Skoðið fylgjuna vandlega til að vera viss um að ekkert af henni vanti. Ef hluta yfirborðsins vantar eða á henni eru rifnir belgir með æðum, gerið ráð fyrir að fylgjuleifar hafi orðið eftir og grípið til viðeigandi ráðstafana til að staðfesta að leghol sé tómt. Hvernig beita á legnuddi • Nuddið samstundis legbotninn þar til legið er samandregið. • Þreifið til að finna hvort samdráttur sé í legi á 15 mínútna fresti og end- urtakið legnudd eftir þörfum fyrstu tvær klukkustundirnar eftir fæðingu. • Gangið úr skugga unt að legið verði ekki slakt (mjúkt) eftir að nuddinu er hætt. Vift alla ofangreinda meftferft þarf að útskýra aðferðir og aögerðir fyrir kon- unni og viðstöddum stuðningsaðila/tjöl- skyldumeðlimum hennar, svo og veita henni hvatningu og stuðning. Heimildir 1. WHO, UNFPA, UNICEF. World Bank. Manag- ing Complications in Pregnancy and Childbirth. WHO/RHR/OO.7,2000. 2. Elbourne DR, Prendiville WJ, Carroli G, Wood J, McDonald S. Prophylactic use of oxytocin in the third stage of labour. In: Cochrane Library, Issue 3,2003. Oxford. Update Software. 3. Prendiville WJ, Elboume D, McDonald S. Active vs. expectant management in the third stage of labour. In: Cochrane Library, Issue 3, 2003. Oxford. Update Software. 4. Joy SD, Sanchez-Ramos L, Kaunitz AM. Miso- prostol use during the third stage of labor. Int J Gynecol Obstet 2003; 82:143-52. 444 Læknablaðið 2005/91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.