Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.05.2005, Qupperneq 70

Læknablaðið - 15.05.2005, Qupperneq 70
UMRÆÐA & FRÉTTIR / HEILBRIGÐISMÁL / LÆKNABLAÐIÐ is. Yfirráð embættismanna aukast. Sjálfræði lækna og hjúkrunarliðs minnkar. Heilbrigð samkeppni minnkar. Yfirstjórnin vex. Auðveldara er að koma þar fyrir stjórnunarmönnum og undirtyllum. 2002 Sjálfstæðar læknastofur, skurðstofur, rann- sóknastofur og röntgenstofur spara sjúklingum tíma og fyrirhöfn og þjóðinni fé, því sjúkrahúss- rekstur er dýr, 60-80 þúsund krónur legudagur- inn. Með lagabreytingu er samninganefnd Trygg- ingastofnunar ríkisins (TR) sem samdi við lækna- stofurnar sett undir Heilbrigðisráðuneyti (Htr). Vægi TR minnkar og er að verða deild í Htr sem leiðir til algjörs ríkisrekstrar heilbrigðisgeirans. Sjúklingar hafa þá ekkert val og sérfræðingar hafa einungis þau úrræði sem leyfð eru af stóra bróður. 2004 Staða líftölfræðings á Landspítala er lögð niður án samráðs við nokkurn aðila á sjúkrahús- inu sem háður er slíkri aðstoð. Þessa stöðu máttu kennsla og vísindi síst missa. A sama tíma krefst spít- alinn þess að fá að kalla sig „háskólasjúkrahús". 2004 Rannsóknarstofnun Landspítala, sem rek- in er með tapi og þyrfti meira fé til að sinna vísindarannsóknum og kennsluskyldu, er látin undirbjóða klínískar rannsóknir í borginni um 40%. Hagkvæmni í rekstri er krafist í lögum! 2005 Samkvæmt tilskipun Hlr verður heilsu- gæsla Garðabæjar, Mosfellssveitar og Hafnafjarðar sett undir heilsugæsluna í Reykjavík að forsvars- mönnum þeirra síðarnefndu forspurðum. Augljóst er að um slóðina sem hér hefur verið lýst hafa ekki farið dádýrskálfar þeir sem halda sig á beit meðal liljanna. Við nánari skoðun á slóðinni kemur í ljós að um tvær tegundir göngumanna er að ræða, tegund A og B. A hefur áhuga á lækn- ingum veiks fólks, menntun, rannsóknum og upp- byggingu en B hefur mestan áhuga á að ráðskast með A. B heldur sig nær vatnsbólinu, uppistöðu- lóni almannafjár, og hefur þannig vænlega stöðu til að sýna vald sitt. A heldur hins vegar heilbrigð- iskerfinu og framþróun þess gangandi og kynni að gera það betur án B. Það er dapurlegt ef starfhæft kerfi er eyðilagt. Landsmenn byggðu sjúkrahúsin og lækninga- stöðvar af bjartsýni og stórhug. Læknar og annað heilbrigðisstarfsfólk fór út í langt nám heima og erlendis til að taka að sér störf við þessar stofnanir. Kennslu og vísindi verður að iðka á svona stöðum til þess að tryggja framfarir, en þær verða ekki án gagnrýninnar hugsunar. Heilbrigðisþjónustunni verður ekki haldið gangandi með þekkingarstjór- um, forstjórum og sviðsstjórum né verður getuleysi falið í merkingarlausum orða- og nýyrðaflaumi. Ritstjórnar- fundir á lands- byggðinni Védís Skarphéðinsdótdr Árið um kring fundar ritstjórn Læknablaðsins í hádeginu einu sinni í mánuði. Oft vilja fund- irnir dragast á langinn enda mörg úrlausnar- efni og þótt netpóstur sé alls góðs maklegur svarar hann ekki öllum kröfum. Ritstjórnin hefur því í tvígang lagt í lengri fundahöld til að koma mikilvægum málum áleiðis og nú í aprílbyrjun var sest á rökstóla í Reykholti. Þegar blaðið var nírætt á síðasta ári og klass- ískur dagamunur framundan af því tilefni ákvað ritstjórnin jafnframt að einhenda sér í langþráð verkefni sem oft hefur komið til tals og nokkrum sinnum verið starfað að án réttrar uppskeru, en það er að komast inn í banda- ríska vísindagreinagagnabankann Medline í Washington. Undirbúningur nú stóð alllengi og vorið 2004 hélt ritstjórnin eftirmiðdagsfund í veiðihúsinu við Grímsá þar sem endanlega var lagt á ráðin um hvernig best yrði gengið frá umsókn blaðsins. Eins og fram kemur í ritstjórnargrein Vilhjálms Rafnssonar (1) bárust okkur þau tíðindi frá Medline um miðjan mars síðast- liðinn að blaðið hefði komist á leiðarenda gegnum nálaraugað. Við þetta braust út mikill fögnuður í herbúðunum einsog gefur að skilja, bæði hafði lengi verið keppl að þessu mark- miði og tímasetningin er góð, tímariti á svo virðulegum aldri hæfir vel þessi upphefð og viðurkenning á vísindalega réttum vinnubr- ögðum í því sem lýtur að fræðilegu innihaldi blaðsins. Á engan í ritstjórn er hallað þó bent sé á Jóhannes Björnsson sem lykilmann í þessu ferli og þess vegna bað ég hann að svara les- endum blaðsins nokkrum spurningum um Medline. Ilver er staða Medline í samanburði við önnur sambœrileg söfn? Hversu veigamiklir eru yfirburðirnir? Medline er hluti af bandarísku þjóðarbók- hlöðunni í læknisfræði (National Library of Medicine, NLM) sem er hluti af bandarísku heilbrigðisstofnuninni (NIH). Medline er 466 Læknablaðið 2005/91
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.