Læknablaðið - 15.05.2005, Page 86
SÉRLYFJATEXTAR
Spiriva, Innöndunarduft í hyikjum, R03B B04
Innihaldslýsing: Hvert hylki inniheldur 22,5 míkrógrömm af tíótrópínbrómíð einhýdrati samsvarandi 18 míkrógrömmum af tíótrópíni ásamt
hjálparefninu Mjólkursykur einhýdrat. Ábendingar: Tíótrópín er ætlað sem berkjuvíkkandi viðhaldsmeóferö til að lina einkenni hjá sjúklingum með
langvinna lungnateppu (COPD). Skammtar og lyfjagjöf: Ráðlagður skammtur af tíótrópínbrómíði er innöndun á innihaldi úr einu hylki með
HandiHaler innöndunartæki einu sinni á dag, alltaf á sama tíma dagsins. Ekki má nota stærri skammta en ráðlagóir eru. Tíótrópínbrómíð hylki
má ekki gleypa. Skammtastæróir handa börnum: Lyfið er ekki ráðlagt börnum yngri en 18 ára. Sérstakir sjúklingahópar: Aldraðir sjúklingar
mega nota tíótrópínbrómíð í ráðlögðum skömmtum. Sjúklingar með skerta nýrnastarfsemi mega nota tíótrópínbrómíð í ráðlögðum skömmtum.
Sjúklingar með skerta lifrarstarfsemi mega nota tíótrópínbrómíð í ráðlögöum skömmtum. Frábendingar: Ofnæmi fyrir tíótrópínbrómíói, atrópíni
eða afleiðum þess, t.d. ípratrópíni eða oxítrópíni eða hjálparefninu mjólkursykur einhýdrati. Sérstök varnaðaroró og varúðarreglur við notkun:
Tíótrópínbrómið, sem er berkjuvíkkandi lyf gefið sem viöhaldsmeðferð einu sinni á dag, á ekki að nota sem upphafsmeöferð vió bráðum
berkjukrampa, þ.e. bráðameðferð. Skyndilegt ofnæmi getur komið fram eftir gjöf tíótrópínbrómíðs innöndunardufts. Eins og á við um önnur
andkólínvirk lyf á að nota tíótrópínbrómíð með varúð hjá sjúklingum með þrönghornsgláku, blöðruhálskirtilsstækkun eða þrengsli í blöðruhálsi.
Innöndunarlyf geta valdið innöndunartengdum berkjukrampa. Þar sem plasmaþéttni hækkar við skerta nýrnastarfsemi hjá sjúklingum með
miðlungs til alvarlega skerta nýrnastarfsemi (kreatínínúthreinsun 50 ml/mín.) á aöeins að nota tíótrópínbrómíö ef ávinningur er umfram hugsanlega
áhættu. Engin reynsla er af langtímanotkun hjá sjúklingum með alvarlega skerta nýrnastarfsemi. Sjúklingar skulu áminntir um að varast aó duftið
berist í augu. Þeim skal sagt að þaó geti valdiö útfellingum eða versnun þrönghornsgláku, verk í auga eða óþægindum, tímabundinni þokusýn,
áru í auga (visual halos) eða lituðum blettum (coloured images) í tengslum við roða í augum vegna vökvasöfnunar í táru eða glæru. Sjúklingar
eiga að hætta notkun tíótrópínbrómiös og hafa strax samband við lækni ef einkenni eöa merki um þrönghornsgláku koma fram. Munnþurrkur,
sem hefur komið fram viö notkun andkólvirkra lyfja, getur tengst tannskemmdum sé hann langvarandi. Tíótrópínbrómíó á ekki að nota oftar en
einu sinni á dag. Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir: Engar formlegar milliverkanarannsóknir hafa verið gerðar en tíótrópínbrómíö
innöndunarduft hefur verið notað samtímis öðrum lyfjum án þess að aukaverkanir hafi komið fram. Meóal þessara lyfja eru berkjuvíkkandi lyf með
adrenhermandi verkun, metýlxantín, sterar til inntöku og innöndunar, sem almennt eru notuð í meóferð vió langvinnri lungnateppu. Samtímis
notkun tíótrópínbrómíðs og annarra andkólínvirkra lyfja hefur ekki verið könnuð og er því ekki ráðlögð. Meðganga og brjóstagjöf: Engar klínískar
upplýsingar eru fyrirliggjandi um útsetningu fyrir tíóprópínbrómíði á meðgöngu. Rannsóknir á dýrum hafa sýnt fram á skaóleg áhrif á æxlun sem
tengjast eituráhrifum á móðurina. Engar klínískar upplýsingar eru fyrirliggjandi um útsetningu kvenna með barn á brjósti fyrir tíótrópínbrómíði.
Byggt á niöurstööum úr rannsóknum á mjólkandi nagdýrum berst tíótrópínbrómíð í litlu magni í brjóstamjólk. Því skal hvorki nota tíótrópínbrómíð
handa þunguðum konum né konum með barn á brjósti nema væntanlegur ávinningur sé meiri en hugsanleg áhætta fyrir fóstrið eða barnið.
Aukaverkanir: Algengasta aukaverkunin sem kom fram í klínískum rannsóknum hjá 906 sjúklingum sem fengu tíótrópínbrómíð í eitt ár var
munnþurrkur. Munnþurrkur kom fram hjá um 14% sjúklinga. Munnþurrkur var venjulega vægur og hvarf oft við áframhaldandi meóferó. Aðrar
aukaverkanir sem fram komu hjá sjúklingum sem meðhöndlaóir voru með tiótrópínbrómíói í klínískum rannsóknum f eitt ár (samkvæmt
líffæraflokkunarkerfi WHO) voru: Algengar (>1/100,<1/10): Meltingarfæri: Hægðatregöa. Varnarkerfi: Sveppasýking (moniliasis). Öndunarfæri:
Skútabólga, kokbólga. Sjaldgæfar (>1/1000,<1/100): Almennar: Ofnæmi. Hjartsláttur og taktur: Hraðtaktur. Þvagfæri: Erfiðleikar við þvaglát,
þvagteppa. Ofskömmtun: Stórir skammtar af tiótrópínbrómiöi geta valdið einkennum andkólinvirkra áhrifa. Þó komu engar almennar aukaverkanir
fram vegna andkólínvirkra áhrifa hjá heilbrigöum sjálfboðaliðum eftir innöndun á einum skammti allt að 340 míkrógrömmum af tíótrópinbrómíði.
Auk þess komu engar aukaverkanir fram sem skipta máli, fyrir utan munnþurrk, hjá heilbrigðum sjálfboðaliðum sem fengu allt að 170 mikrógrömm
af tiótrópínbrómíði á dag í 7 daga. í rannsókn á endurteknum skömmtum hjá sjúklingum með langvinna lungnateppu sem fengu mest 43
míkrógramma dagsskammt af tiótrópínbrómiði í 4 vikur hafa engar marktækar aukaverkanir komið fram. Bráð eiturverkun vegna inntöku
tíótrópinbrómiðs hylkja af vangá er ólikleg þar sem aögengi er lítið eftir inntöku. Lyfhrif: Tíótrópinbrómið er langvirkur, sértækur múskarínviðtaka-
blokki (andkólínvirkt lyf). Með bindingu við múskarínviðtaka í sléttum vöðvum í berkjum hindrar tíótrópinbrómið kólínvirk áhrif (berkjuþrengingu). I
öndunarvegi hamlar tiótrópínbrómið Ma-viðtaka í sléttum vöðvum, en hömlunln einkennist af samkeppni og er afturkræf og leiðir til slökunar.
Áhrifin voru skammtaháð og stóöu yfir í meira en 24 klst. Greióslufyrirkomulag: B. Pakkningar og veró: 1. febrúar 2005, 30 hylki.l 8 pg með
HandiHaler®: 6763 kr, 30 hylki,18tíg án HandiHaler®: 6472 kr. Handhafi markaósleyfis: Boehringer Ingelheim Danmörku A/S, Strodamvej 52,
2100 Kobenhavn 0. Markaðssett í samstarfi við: Pfizer ApS, Danmörku, Lautrupvang 8, 2750 Ballerup. Umboö ó íslandi: Vistor hf.,
Hörgatúni 2, Garöabæ. Nánari upplýsingar er aö finna í Sérlyfjaskrá. Pfizer, febrúar 2005.
SEROQUEL
AstraZeneca: SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS Seroquel töflur N 05 A H 04
AstraZeneca^
Hver tafla Inniheldur: Quetiapinum INN fúmarat, samsvarandi Quetiapinum INN 25 mg, 100 mg, 200 mg og 300 mg. Ábendingar: Geðklofi. Meðalalvarlegar til alvarlegar geðhæðarlotur. Ekki hefur verið sýnt fram á að Seroquel komi I veg fyrir
endurteknar geðhæðar- eða þunglyndislotur (sjá kafla 5.1 (í Sérlyfjaskrá)). Skammtar og lyfjagjöf: Seroquel á að gefa tvisvar á dag, með eða án matar. Fullorðnir: Við meðferð á geðklofa er heildardagsskammtur fyrstu fjóra daga meðferðarinnar
50 mg (dagur 1), 100 mg (dagur 2), 200 mg (dagur 3) og 300 mg (dagur 4). Frá fjórða degi á að breyta skammti smám saman I venjulegan virkan skammt sem er á bilinu 300-450 mg á dag. Ef þörf krefur má breyta skammtinum frekar, háð
klínískri svörun og þoli viðkomandi sjúklings, innan skammtabilsins 150-750 mg/dag. Við meðferð á geðhæðarlotum í tengslum við tvíhverfa geðröskun (bipolar disorder) er hoildarskammtur fyrstu fjóra daga meðferðarinnar 100 mg (dagur 1),
200 mg (dagur 2), 300 mg (dagur 3) og 400 mg (dagur 4). Frekari skammtabreytingar í allt að 800 mg/dag á degi 6 ætti að gera með þvf að auka skammt f mesta lagi um 200 mg/dag. Skömmtum má breyta, háð klínískri svörun og þoli viðkomandi
sjúklings, innan skammtabilsins 200-800 mg/dag. Árangursrík verkun fæst venjulega á skammtabilinu 400-800 mg/dag. Aldraðlr: Eins og við á um önnur geðrofslyf, á að nota Seroquel með varúð hjá öldruðum, sérstaklega í upphafi meðferðar.
Verið getur að breyta þurfi skömmtum hægar og lækningalegur dagsskammtur getur verið lægri en hjá yngri sjúklingum en það er háð klfnfskri svörun og þoli viðkomandi sjúklings. Úthreinsun quetíapíns úr plasma var að meðaltali um 30-50%
hægari hjá öldruðum en hjá yngri sjúklingum.Börn og unglingar: Mat á öryggi og verkun lyfsins hjá börnum og unglingum er ekki fyrirliggjandi. Sjúkllngar með nýrnabllun: Ekki er nauðsynlegt að breyta skömmtum. SJúkllngar með lifrarbllun:
Quetíapin umbrotnar að miklu leyti í lifur. Þvf skal nota Seroquel með varúð hjá sjúklingum með þekkta lifrarbilun, sórstaklega í upphafi meðferðar. Upphafsskammtur Seroquel ætti að vera 25 mg/dag hjá sjúklingum með þekkta lifrarbilun. Skammtinn
skal auka daglega um 25-50 mg þar til viðunandi skammti er náð, sem er háður klfnfskri svörun og þoli viðkomandi sjúklings. Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins.Samtfmis notkun á cýtókróm P450 3A4 ensímhemlum, eins og
HlV-próteasa hemlum, azól sveppalyfjum, erýtrómýcíni, klaritrómýcíni og nefazódóni er frábending. (Sjá einnig kafla 4.5 í Sérlyfjaskrá: Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir). Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur viö notkun: Hjarta
og æðakerfi: Seroquel á að nota með varúð hjá sjúklingum með þekktan hjarta- og æðasjúkdóm, sjúkdóm f heilaæðum og sjúklingum sem hættir til að fá of lágan blóðþrýsting. Quetiapine getur orsakað róttstöðuþrýstingsfall, sérstaklega f upphafi
þegar verið er að auka skammta smám saman, því skal íhuga að minnka skammta eða auka skammta hægar ef þetta gerist. Krampar: i klfniskum samanburðarrannsóknum var enginn munur á tfðni krampa (seizure) hjá sjúklingum sem fengu
Seroquel eða lyfleysu. Eins og á við um önnur geðrofslyf, skal gæta varúðar við meðhöndlun sjúklinga sem hafa fengið krampa. Utanstrýtuelnkennl: I klínískum samanburðarrannsóknum var enginn munur í tíðni utanstrýtueinkenna hjá sjúklingum
sem fengu ráðlagða skammta eða lyfleysu. Síðkomin hreyfitruflun (tardlve dyskinesia): Ef vart verður merkja eða einkenna um síðkomna hreyfitruflun ætti að ihuga að hætta notkun Seroquel eða minnka skammta. Illkynja sefunarheilkenni
(Neuroleptlc Malignant Syndrome): lllkynja sefunarheilkenni hefur verið tengt við meðferð með geðrofslyfjum, þ.m.t. Seroquel (sjá Aukaverkanir). Klínísk einkenni eru t.d. ofurhiti, breytt andlegt ástand, vöðvastífni, óstöðugleiki í ósjálfráða
taugakerfinu og hækkun á kreatín fosfókínasa. I slíkum tilvikum skal hætta gjöf Seroquel og veita viðeigandi lyfjameðferð. Milllverkanir: Sjá einnig kaflann um Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir. Pegar Seroquel er notað samtímis
öflugum lifrarensímahvötum s.s. karbamazepíni eða fenýtóíni lækkar plasmaþóttni quetíapíns verulega og getur það haft áhrif á Seroquel meðferðina. Sjúklingum sem nota lifrarensímhvata skal eingöngu gefa Seroquel ef læknir metur kosti Seroquel
meðferðar mikilvægari áhættunni af því að hætta töku lifarensímhvatans. Pað er mikilvægt að allar breytingar á notkun ensímhvatans gerist hægt og of nauðsyn krefur nota annað lyf sem ekki hvetur lifrarensím (t.d. natríumvalpróat). Blóðsykurshækkun:
Blóðsykurshækkun eða versnun á sykursýki hefur komið fram f einstaka tilvikum meðan á meðferð með quetíapíni stendur. Mælt er með viðeigandi klínísku eftirliti hjá sykursjúkum og hjá sjúklingum sem eru í hættu á að fá sykursýki (sjá einnig
kaflann um Aukaverkanir). Frekari upplýslngar: Upplýsingar um Seroquel gefið ásamt dívalproexi eða litíum I meðalalvarlegum til alvarlegum geðhæðarlotum eru takmarkaðar; engu að síður þoldist samsett meðferð vel (sjá kafla 4.8 og 5.1 í
Sérlyfjaskrá). Niðurstöðurnar sýndu samverkun í viku 3. Önnur rannsókn sýndi ekki samverkun ( viku 6. Engar upplýsingar eru fyrirliggjandi um samsetta meðferð eftir viku 6. Milliverkanlr vlð önnur lyf og aörar milliverkanir: Par sem áhrif
quetíapíns beinast að mestu að miðtaugakerfinu ber að gæta varúðar við samtfmis notkun Seroquel og annarra lyfja sem verka á miðtaugakerfið sem og alkóhóls. Cýtókróm P450 (CYP) 3A4 er það ensím sem hefur mest áhrif á cýtókróm P450
miðlað umbrot quetíapíns. I rannsókn á milliverkunum sem gerð var á heilbrigðum sjálfboðaliðum og gefið var saman quetíapfn (25 mg) og ketókónazól, CYP3A4 hemill, jókst flatarmál undir blóðþóttniferli (AUC) quetíapíns 5 til 8 falt. Með þetta
til hliðsjónar þá er samtímis notkun quetíapíns og CYP3A4 hemla frábending. Einnig er ekki mælt með að drekka greipaldinsafa með töku quetíapíns. I fjölskammta rannsókn sem gerð var til að meta lyfjahvörf quetíapíns þegar það var gefið
fyrir og samtímis meðferð með karbamazepíni (þekktum lifrarensímhvata) kom fram að karbamazepín eykur úthreinsun quetíapíns marktækt. Þessi aukning á úthreinsun minnkaði almenna útsetningu fyrir quetíapini (mælt sem AUC) að meðaltali
niður f um 13% af þvi sem var þegar quetfapín er notað eitt sór; þó að meiri áhrif hafi komið fram hjá sumum sjúklingum. Afleiðing þessarar milliverkunar getur verið minni plasmaþóttni sem getur haft áhrif á Seroquel meðferðina.
Samtímis notkun Seroquel og fenýtóíns (annar míkrósómal ensímhvati) jók úthreinsun quetíapíns um það bil 450%. Hjá sjúklingum sem nota lifrarensímhvata -ætti eingöngu að hefja meðferð með Seroquel ef læknir metur það svo að kostir Seroquel
meðferðarinnar sóu meiri en áhættan af að hætta notkun lifrarensímhvatans. Pað er mikilvægt að allar breytingar á notkun lifrarensímhvatans gerist hægt og ef nauðsyn krefur nota annað lyf sem ekki hvetur lifrarensím (t.d. natriumvalpróat) (sjá
einnig kafla 4.4 Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun).Lyfjahvörf quetiapíns breyttust ekki marktækt við samtímis notkun þunglyndislyfjanna imípramfns (þekktur CYP 2D6 hemill) eða flúoxetíns (þekktur CYP 3A4 og CYP 2D6 hemill).
Geðrofslyfin risperídón og halóperidól höfðu ekki marktæk áhrif á lyfjahvðrf quetíapíns þegar þau voru notuð samtímis. Úthreinsun quetíapfns jókst um það bil 70% þegar tforídazín er gefið samtímis. Lyfjahvörf quetíapíns breytast ekki ef það er
notað samtlmis cimetidíni. Lyfjahvörf litíums breytast ekki ef það er notað samtimis Seroquel. Þegar natríumvalpróat og Seroquel voru gefin samtímis breyttust lyfjahvörf þeirra ekki að því marki að það hefði klíníska þýðingu. Ekki hafa verið
gerðar formlegar rannsóknir á milliverkunum við algeng lyf gegn hjarta- og æðasjúkdómum. Aukaverkanir: Algengustu aukaverkanirnar sem greint hefur verið frá við meðferð með Seroquel eru svefnhöfgi, sundl, munnþurrkur, vægt þróttleysi,
hægðatregða, hraður hjartsláttur, réttstöðuþrýstingsfall og meltingartruflanir. Eins og á við um önnur geðrofslyf hefur þyngdaraukning, yfirlið, illkynja sefunarheilkenni, hvítfrumnafæð, hlutleysiskyrningafæð og útlægur bjúgur tengst notkun Seroquel.
Tíðni aukaverkana i tengslum við meðferð með Seroquel, er talin upp hór að neðan í samræmi við þá uppsetningu sem Council for International Organizations of Medical Sciences (CIOMS III Working Group; 1995) mælir með. Tíðni aukaverkana
er flokkuð I samræmi við eftirfarandi: Mjög algengar (>1/10), algengar (>1/100, <1/10), sjaldgæfar (>1/1000, <1/100), mjög sjaldgæfar (>1/10.000, <1/1000) og einstök tilvik (<1/10.000). Blóð og eltlar: Algengar: Hvítfrumnafæð. Sjaldgæfar:
Fjölgun eósínfikla. Einstök tilvik: Daufkyrningafæð. Ónæmiskerfi: Sjaldgæfar: Ofnæmi. Efnaskipti og næring: Einstök tilvik: Blóðsykurshækkun, sykursýki. Taugakerfi: Mjög algengar: Sundl, svefnhöfgi, höfuðverkur. Algengar: Yfirlið. Sjaldgæfar:
Krampar. Einstök tilvik: Síðkomin hreyfitruflun (tardive dyskinesia) HJarta: Algengar: Hraðtaktur. Æðar: Algengar: Réttstöðuþrýstingsfall. Öndunarfærl, brjósthol og mlðmætl: Algengar: Nefslimubólga. Meltingarfæri: Algengar: Munnþurrkur,
hægðatregða, meltingartruflanir. Llfurog gall: Mjög sjaldgæfar: Gula. Einstök tilvik: Lifrarbólga. Húð og undlrhúð: Einstök tilvik: Ofsabjúgur, Stevens-Johnson heilkenni. Æxlunarfærl og brjóst: Mjög sjaldgæfar: Standpína. Almennar aukaverkanir
og ástand tengt íkomuleið: Algengar: Vægt þróttleysi, útlægur bjúgur. Mjög sjaldgæfar: lllkynja sefunarheilkenni.
Pakkningar og verö: Töflur 25 mg: 100 stk (þynnupakkað); 9.281 kr., Töflur 100 mg: 30 stk (þynnupakkað); 7.876 kr., 100 stk (þynnupakkað); 17.357 kr., Töflur 200 mg: 30 stk (þynnupakkað);
11.412 kr„ 100 stk (þynnupakkað); 28.042 kr„ Töflur 300 mg: 100 stk (þynnupakkað); 42.567 kr„ Töflur, samsett pakkning: 10 stk (þynnupakkað; 6 x 25 mg, 3 x 100 mg, 1 x 200 mg); 2.306 kr.
Afgrelöslutllhögun: R. Greiösluþátttaka: 100 (Tryggingastofnun greiðir lyfið að fullu.). Mars 2005.
Markaðsleyfishafi: AstraZeneca UK Ltd„ Macclesfield, Cheshire. Umboö á íslandi: Vistor hf„ Hörgatúni 2, Garðabæ. Nánari upplýslngar er að finna iSérlyfjaskrá.
$ Seroquel
quetlapine
482 Læknablaðið 2005/91