Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 49

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 49
Ungjrúna góðu eða húsið... vikið frá bókmni, beint eða óbeint, af því að handritshöfundurinn ætlar sér eitthvað annað en höfundurinn og þetta kallar Wagner túlkun (comment- arý) á textanum. Loks talar Wagner um mynd sem bregður verulega ffá bókmenntaverkinu af því að meiningin er að gera sjálfstætt og nýtt verk og þetta kallar hann að búa til hliðstæðu (analogy). Þessi þrískipting gengur aftur í ýmsum formum í mörgum ffæðiritum um aðlaganir en snýst um það sama þ.e. hve þétt bókmenntatextanum er fylgt.3 Kvikmynd Guðnýjar Halldórsdóttur, Ungfrúin góða og húsið,4 er að mínu mati aðlögun sem víkur beint og óbeint frá bókmenntatextanum af því að kvikmyndarhöfundurinn5 ætlar sér eitthvað annað en höfund- ur sögunnar. Hún er það sem Brian McFarlane kallar „túlkun“ (comm- entary).6 Breytingar ffá texta Halldórs Laxness eru af þrennum toga. Fyrst eru grundvallaratriði sem liggja í augum uppi og eru jafhffamt breytingar sem einkenna alla aðlögun allra bóka að kvikmyndum og skýrast af því hve ólíkir miðlarnir eru. I aðlögun Ungfrúarinnar góðu og hússins, ff á sögu til myndar, er mest eftirsjáin að sérkennilegri rödd sögumannsins alvitra og mælska, sem hverfur óhjákvæmilega af því að kvikmyndin verður að sýna það sem hann segir. Leiknar kvikmyndir geta að sjálfsögðu haft sögu- mann sem talar yfir myndina eða „sögurödd“ (voice over) og Ungfrúin góða hefur það. Slíkur sögumaður er hins vegar alltaf notaður sparlega í kvikmyndum því að hann getur aldrei orðið eðlilegur hluti af veruleika- blekkingu miðilsins. Aðrar breytingar á sögu Halldórs Laxness eru sama marki brenndar, þ.e. myndgera verður upplýsingar og einræður. Þannig er saga Rann- veigar í Kaupmannahöfn, sem kemur aðeins fram í bréfum hennar til móður og systur, sýnd og leikin í Ungfríínni góðti og verður vænn hluti hennar. Hér eru skrifuð ný samtöl og búin til ný dramatík sem ekki er í 3 Brian McFarlane: Novel to Film, Oxford University Press, Oxford, 1996, bls. 10-11. Inngangur þessarar bókar birtist hér í þýðingu Garðars Baldvinssonar. 4 Hér eftir kölluð Ungfhíin góða til aðgreiningar frá smásögunni. 5 Eg tala um handritshöfund þegar ég tala beint um þann/þá/þau sem býr/búa til kvikmyndahandrit úr skáldsögu, en þegar ég tala um „kvikmyndahöfúnd“ vísa ég til hinnar endanlegu hstrænu útkomu sem birtist áhorfanda. Hún er aldrei verk eins manns heldur heillar áhafiiar með leikstjórann „í brúnni“ - svo að sjómennsku- myndmáh sé haldið. 6 Þessi fullyrðing byggist að sjálfsögðu á framangreindum skilningi á sögu Halldórs Laxness. 47
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.