Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 112

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 112
Dudley Andrew og annarra. Almennum viðskiptum kvdkmynda og bókmennta í gjald- miðli natúralisma tengdust nokkur eftirtektarverð tihdk. Aðlöpun Ren- oirs á verki Gorkís, / djúpinu [Na dne\j6 er hér ágætt dæmi. Arið 1881 kallaði Zola eftir natúralísku leikhúsi17 og lýsti nákvæmlega þeirri gerð leilaærka sem Gorkí skrifaði tutmgu árum síðar í / djúpinu. Þar er að finna safn raunverulegra manngerða sem stillt er saman án ráðandi fléttu. Leikuriim er fremur drifinn áfram af náttúrulegri hrynjandi smá- atvika og staðreynda sem afhjúpa líf manna á tilteknu tímabili. Hér mæt- ast natúralismi og pólitísk þörf en verk Gorkís kom fram á sjónarstdðið nokkrum árum þnir umrótið mikla í Rússlandi. A öðru tímabili og sem viðbragð við annarri pólitískri þörf greip Ren- oir það tækifæri að aðlaga verk Gorkís. Arið 1935 var hin andfasíska þjóðfylking stofnuð og eru efnistök Renoirs klárlega mörkuð þrýstingi og væntingum þessarar hretdingar. Kvikmynd hans, Lægstu lögin [Les bas fonds], samþykkir þá stéttablöndun sem leikritið gefur aðeins í skyn. Louis Jouvet drottnar yfir myndinni í hlutverki barónsins og stígur nið- ur í djúp samfélagsins til að aðstoða við að skipuleggja sameiginlega að- förina að kapítalíska húseigandanum, Kastíljov. Þrátt finir drungalegt efni, morðið, fangelsun, dauða af völdurn sjúkdóma og sjálfsmorðs, er hlýjan allsráðandi í útgáfu Renoirs eins og sést glögglega á opnu sögu- sviðinu við ána Marne og afslöppuðum leik leikaranna sem andvarpa dauflega á milli þess sem þeir segja línur sínar. Hefði Gorkí haft eitthvað á móti slíkri túlkun? Um það getum tvið aldrei vitað því hann dó nokkrum mánuðum fyrir frumsýningu myndar- innar. En hann hafði veitt Renoir blessun sína og hlakkaði til að sjá loka- gerðina þrátt fyrir þá staðreynd að 1932 hafði hann lýst leikritið gagns- laust, úrelt, og óhæft til sýningar í Rússlandi sósíalismans. Kannski voru þessar jdirlýsingar uppgerðarsjálfsgagnrýni á borð við það sem þetta magnþrungna ár krafðist af mörgum rússneskum listamönnum. Eg kýs þó heldur að taka Gorkí á orðinu. Hann var flestum teoristum víðsýnni, svo ekki sé minnst á rithöfunda, þar sem hann sá að / djúpinu var alls ekki sama verkið í Rússlandi árið 1932 og í Frakklandi á tíinum þjóðfýlking- 16 [Þýð.: Leikrit Gorkís hefur tvívegis verið þýtt á ísl.: I djúpinu, þýð. Halldór Stefans- son, 1989; 1 djúpi daganna, þýð. (og aðlögun) Magnús Þór Jónsson, 1995. Verkið fjallar um djúp samfélagsins.] 17 Ernile Zola, „Natúralismi og leikhúsið" [Naturalism and the Theater], í Tiirauna- skáldsagan og aðrar ritgerðir [The Experimental Novel and Other Essays], ensk þýð. Belle Sherman, New York: Haskell House, 1964. IIO
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.