Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Page 148

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Page 148
Brian McFarlane ið í Glæstum vonum. Þegar 'sdð horfum á sjónræna ffamsetningu hennar í kvikmynd Davids Lean er gulhvítur klæðnaður hennar ekki það iyTsta sem vekur efrirtekt okkar heldur sú tilfinning að hún verður dvergvaxin ásýndum inni í tignarlegu herberginu sem má muna fífil sinn fegri. I formi sem leggur áherslu á rými fremur en línuleika er ekki víst að aug- að velji að sjá næst í hverjum ramma það sem kvikmyndagerðarmaður- irm vill að einblínt sé á. Hér hggur í augum uppi að valdi kvikmynda- gerðarmannsins yfir sviðssetningunni er stórlega ógnað. Kvikmyndaleg framsögn er einnig rædd á tvo aðra vegu sem eru sér- stakir fyrir þennan miðil og tengjast niðurskipan rýmis og þannig einnig tilreiðslu frásagnarþátta eftir leiðum sem standa skáldsögunni nær. Þeir eru: (i) Kenning Noels Burch um samræðu milli rýmis á tjaldinu og utan tjaldsins (hann greinir sex „brot“ rýmis utan tjalds, fjögur sem afmarkast af rými rammans, hin tvö eru „rými utan tjaldsins að baki tökuvélinni“ og „rými sem er til að baki sviðsins eða hluta á því“/4); og (ii) tillaga Raymonds Bellour um að víxlunis (t.d. milli víðmynda og nærmynda, milli þess að sjá og sjást) sé lykilþáttur í ktdkmyndun og vinni bæði á stigi kóða og frásagnar [diegesis]76. Báðar þessar nálganir Hkja að framsagn- artækni sem er sérstök fyrir framvindu kvdkmyndalegrar frásagnar og þær verða báðar skoðaðar í tengslum við sérstök dæmi í þessari bók. Hvorug á sér raunverulegt jafngildi í munnlegri frásögn nema í almenn- ari merkingu víxlunar sem sprettur af því að skáldsagan hrettfist milfi tveggja meginstrauma frásagna. „Rýmisleysið“ í línulegri framtfindu skáldsögunnar útilokar þá rýmisspennu sem næst með (i) og hreyfan- leikann í rýminu sem (ii) krefst. 74 Noel Burch, Kmning um kvikmyndagerð [The Theory of Film Practice}, Cinema Two/Secker and Warburg: London 1973, s. 20. 75 Janet Bergstrom, „Víxlun, liðskipting, dáleiðsla: Vðtal við RatTnond Bellour" [AI- temation, Segmentation, Hypnosis: Interview with Raymond Bellour], Camera Obscura, 3-4, 1979, s. 76-78. 76 [Þýð.: diegesis er komið úr forngrískri skáldskaparffæði og þýðir ffásögn þar sem skáldið „talar í eigin nafni án þess að reyna að gera [lesendum] í hugarlund að ein- hver annar en hann hafi orðið“ (Þorleifur Hauksson ritstj., Islensk stílfrceði, 1994, s. 128). Diegesis er, t.d. að mati ffanska frásagnarfræðingsins G. Genette, andstæða hinnar megintegundar frásagna sem á grísku er kölluð mimesis (eftdrlíking) og ein- kennist af því að reynt er að skapa þá blekkingu að skáldið tali ekki sjálft, þ.e. að önnur persóna (hin skáldaða) hafi orðið.] 77 [Þýð.: McFarlane ræðir hér efni í köflum bókar sinnar sem ekki eru þýddir að sinni.] 146
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue: 1. tölublað: Kvikmyndaaðlaganir (01.01.2001)
https://timarit.is/issue/378624

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

1. tölublað: Kvikmyndaaðlaganir (01.01.2001)

Actions: