Þjóðlíf - 01.04.1988, Page 69

Þjóðlíf - 01.04.1988, Page 69
ÍÞRÓTTIR Hræðsla við eyðni Fjölmiðlar víða um heim nafa greint frá því að Suðurkóreönsk yfirvöld óttist mjög útbreiðslu eyðni sjúkdómsins á meðan á leik- unum standi. Þau óttast að einhverjir hinna 250.000 gesta geti borið og dreift veirunni banvænu á meðal innfæddra sem án efa munu að fullu taka þátt í þessu einstaka íþróttakarnivali. Orðrómurerákreiki um að stjórnvöld í Suður-Kóreu hafi í hyggju að eyðniprófa stóran hluta gestanna við kom- Er það þá þarna sem íslendingar verða olympíumeistarar í handknattleik? Ein af hinum glæsilegum íþróttahöllum sem byggðar hafa veriö vegna leikanna. Blómlegar dætur Suður-Kóreu bíða brosmildar á einum aðalleikvanginum. Búist er við 240 þúsund gestum vegna leikanna og heimamenn íhuga að taka á móti þeim með eyðni prófi. evrópskar eða amerískar. Vegna tímamis- munar verða beinar útsendingar frá leikun- um á mjög óheppilegum tíma fyrir sjónvarps- áhorfendur í þessum heimshlutum. Park Seh-Jik neitaði ekki þeim möguleika að t.d. úrslitaviðureignin í 100 metra spretthlaupi karla yrði klukkan 4 að morgni að staðartíma í Seoul, til þess að þóknast bandarískum sjónvarpsáhorfendum. 69

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.