Þjóðlíf - 01.04.1988, Blaðsíða 69

Þjóðlíf - 01.04.1988, Blaðsíða 69
ÍÞRÓTTIR Hræðsla við eyðni Fjölmiðlar víða um heim nafa greint frá því að Suðurkóreönsk yfirvöld óttist mjög útbreiðslu eyðni sjúkdómsins á meðan á leik- unum standi. Þau óttast að einhverjir hinna 250.000 gesta geti borið og dreift veirunni banvænu á meðal innfæddra sem án efa munu að fullu taka þátt í þessu einstaka íþróttakarnivali. Orðrómurerákreiki um að stjórnvöld í Suður-Kóreu hafi í hyggju að eyðniprófa stóran hluta gestanna við kom- Er það þá þarna sem íslendingar verða olympíumeistarar í handknattleik? Ein af hinum glæsilegum íþróttahöllum sem byggðar hafa veriö vegna leikanna. Blómlegar dætur Suður-Kóreu bíða brosmildar á einum aðalleikvanginum. Búist er við 240 þúsund gestum vegna leikanna og heimamenn íhuga að taka á móti þeim með eyðni prófi. evrópskar eða amerískar. Vegna tímamis- munar verða beinar útsendingar frá leikun- um á mjög óheppilegum tíma fyrir sjónvarps- áhorfendur í þessum heimshlutum. Park Seh-Jik neitaði ekki þeim möguleika að t.d. úrslitaviðureignin í 100 metra spretthlaupi karla yrði klukkan 4 að morgni að staðartíma í Seoul, til þess að þóknast bandarískum sjónvarpsáhorfendum. 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.