Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2012, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.01.2012, Blaðsíða 13
FRJÁLS VERSLUN 1TBL. 2012 13 Í stuttu máli Af þessu er ljóst að hlutur ríkisins í bensínlítr­ anum hefur hækkað um 54 krónur frá byrjun árs 2008. Í lítranum af dísil er skattahækkunin á tímabilinu 50 krónur. Skatttekjur ríkisins af bensínlítranum hækka því stöðugt með hækk ­ andi bensínverði. FÍB áætlar að kostnaður fjölskyldu vegna bensín kaupa sé um 500 þúsund krónur á ári og þar af sé hlut ur hins opinbera (skatttekjur) yfir 240 þúsund krónur. Það er sú upphæð sem meðalfjölskylda greiðir til ríkisins á ári með bensínkaupum sínum. Fyrir fjórum árum var þessi fjárhæð um 140 þúsund krónur. Þetta þýðir að á fjórum árum greiðir meðalfjöl­ skyld an 100 þúsund krónur á ári í hærri skatta af bensín kaupum til ríkisins. Hér er gert ráð fyrir sama akstri. Gera verður ráð fyrir að fjölskyldur með tvo bíla dragi nokkuð úr akstrinum og verð ið hafi áhrif á notkun bílanna. Meðalfjölskyldan greiðir um 240 þúsund í skatta af bensínkaupum sínum og hefur sú fjárhæð hækkað um 100 þúsund krónur á fjórum árum. Laun Jóhönnu Sigurðardóttur hafa hækkað um 217 þúsund krónur á mánuði á kjörtímabilinu og með starfs tengdum greiðslum fær hún 235 þúsund krón um meira á mánuði fyrir störf sín en í upphafi kjör tíma bils. Fréttatíminn sagði frá þessu á dög­ unum. Þar sagði einnig að öll lækkun launa alþingismanna í árs byrjun 2009 hefði gengið til baka. Til að mynda hefðu laun Ögmundar Jónas­ sonar innan ríkisráð herra og Ástu Ragn heiðar Jóhannesdóttur, forseta Alþingis, hækkað um 144 þúsund krónur frá síðasta sumri. Ennfremur kom fram að starfstengdar greiðslur til þingmanna hefðu verið hækkaðar um tugi prósenta um áramót og því fengi landsbyggð arþingmaður 97 þúsundum meira á mánuði en hann fékk fyrir hrun ið haustið 2008. laun Forsætisráðherra hækkað um 217 þúsund Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.