Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2012, Blaðsíða 89

Frjáls verslun - 01.01.2012, Blaðsíða 89
FRJÁLS VERSLUN 1TBL. 2012 89 könnun,“ segir Oddný Þóra Óla dóttir, rannsóknarstjóri hjá Ferða málastofu, en MMR sá um framkvæmd og úrvinnslu könn unarinnar. Könnunin var á sex tungu­ málum og náði til gesta sem voru 16 ára og eldri og höfðu dvalið að minnsta kosti eina nótt á Íslandi. Um níu bak ­ grunnsbreytur var að ræða sem niðurstöður voru keyrðar eftir: Kyn, aldur, starfs stétt, tekj ur, þjóðerni, mark aðssvæði, teg und ferðar, til gang ferðar og fararmáta til landsins. Um 43% þeirra sem tóku þátt í könnuninni voru frá Mið­ og Suður­Evrópu, 20% frá Norðurlöndunum, 18% frá Norður­Ameríku, 9% frá Bret ­ landi og 10% frá öðrum svæðum. Meðalaldur þátttakenda var um 39 ár og segir Oddný það vera aðeins lægri aldur en verið hefur í fyrri könnunum. Þá sé meirihluti ferðamannanna með háar tekjur eða tekjur yfir meðal lagi. Náttúran, menningin og sagan Um 73% höfðu tekið eftir aug ­ lýsingum eða umfjöllun um Ís ­ land sem áfangastað fyrir ferða ­ menn síðustu mánuði. „Það kem ur á óvart hversu marg ir höfðu tekið eftir um fjöll un,“ segir Oddný. „Sam félags miðlar eins og netið hafa áhrif. Helm ­ ing urinn tók eftir um fjöllun þar en 24% tóku eftir umfjöllun um Ísland í sjón varpi, 24% í tíma rit­ um og 23% í dagblöðum; þetta endur speglar hvað Ísland er mikið í um ræðunni. Netið er langöflugasti upp­ lýsinga miðillinn í ákvarðana­ tökunni en 75% öfluðu upp ­ lýsinga á netinu fyrir ferðina.“ Samkvæmt könnuninni er það fyrst og fremst náttúran sem vekur áhuga fólks á að koma hingað til lands. Næst á eftir kemur íslensk menning og saga. „Það hafa aldrei fleiri nefnt menn ingu og sögu sem áhrifa ­ vald að Íslandsferð í könnunum okkar. Þá sjáum við hvað orð ­ sporið hefur mikið að segja og hvað vinir og ættingjar eru mikilvægir í þessu samhengi.“ Oddný segir að yfirleitt sé ákvörðunarferlið um Íslands­ ferð langt. „Fólk fær hugmynd að Íslandsferð að jafnaði um þremur árum fyrir brottför.“ Gisti- og veitingastaðir Hvað varðar gistinætur eftir landshlutum þá var höfuð ­ borgar svæðið með 41% hlut ­ deild, Suðurland 18%, Norður ­ land 14%, Vesturland 7%, Aust urland 7%, hálendið 6%, Könnun Ferðamálastofu Könnunin var rafræn, þ.e. ferða menn svöruðu á netinu. Úrtaki og netföng voru valin í Leifsstöð og á Seyðisfirði þegar ferðamenn voru að fara úr landi síðasta sumar. Söfn ­ uð voru um 4.500 netföng og var svarhlutfallið í kringum 52% sem er nokkuð gott hvað varðar svona rafræna könnun. Könn unin var á sex tungumálum og náði til gesta sem voru 16 ára og eldri og höfðu dvalið að minnsta kosti eina nótt á Íslandi. Helstu niðurstöður Það er einkum náttúran og menn ingin sem dregur fólk hingað til lands. Um 86% koma til Íslands í sumarfrí og um 10% á ráðstefnur. Flestir voru á eigin vegum og dvöldu að jafnaði 10,2 nætur í landinu. Um 46% ferðuðust um á bílaleigu bílum. Ferðin stóðst væntingar langflestra og töldu átta af hverjum tíu líklegt að þeir kæmu aftur til landsins. Helmingur spurðra hafði tekið eftir Íslandi sem áfangastað á samfélagsmiðlunum, eins og Facebook. Fólk fær hugmynd að Íslandsferð að jafnaði um þremur árum fyrir brottför. Um 92% fannst ferðin hafa staðist að mjög eða frekar miklu leyti þær væntingar sem gerðar höfðu verið til hennar. Flestir kæmu aftur að sumri til. Hreinlætisaðstaða á ferða­ manna stöðum fær lága einkunn. Styrkleiki ferðaþjónustunnar felst í náttúrunni, gestrisni Íslendinga og fjölbreytileika staða. Það þyrftu að vera malbikaðir vegir að aðalferða manna­ stöðunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.