Frjáls verslun - 01.01.2012, Blaðsíða 27
FRJÁLS VERSLUN 1TBL. 2012 27
Þekktu sjálfan þig
þau hafa orðið
Þjálfum heilabúið!
Thomas Möller, framkvæmdastjóri Rýmis:
STJÓRNUN
Hurðaskellir
Fjöldi þeirra kvenna sem eru við stýrið hjá fimm hundr uð stærstu banda
rísku fyrir tækjunum hafði rétt náð
átján – sem er met eins furðul ega
og það hljómar – þegar snyrti
vörufyrirtækið Avon Pro ducts
tilkynnti fyrir stuttu að hafin væri
leit að eftirmanni Andreu Jung,
framkvæmda stjóra fyrir tækisins
til fjölda ára. Í 125 ára sögu fyrir
tækisins hefur rekst urinn byggst
á sjálfstæðum sölufulltrúum,
hinni svokölluðu „Avonkonu“.
Kjör orð Avon, „fyrir tækið fyrir
konur“, stendur sæmi lega fyrir
sínu. Það skapaði á sínum tíma
tækifæri til sjálfstæðs atvinnu
rekstrar fyrir konur, 95 árum
áður en fyrsta konan tók sæti í
Hæstarétti Bandaríkjanna, 76
árum áður en fyrsta konan stýrði
Fortune 500fyrirtæki og 34 ár
um áður en bandarískar konur
fengu kosningarétt. Í dag ræðir
um 6,5 milljónir leikmanna sem
selja milliliðalaust, í heimasölu, til
viðskiptavina.
Þegar Andrea tók við stjórnar
taumunum fyrir tólf árum var
Avon í vanda en hún lét strax
kröftuglega til sín taka og tók
fram leiðslu, umbúðir, auglýsingar
og önnur sölumál í gegn. Framan
af jókst velta fyrirtækisins hægt
og bítandi en undanfarin ár
hefur heldur gefið á bátinn. Og
ekki ein ungis í hinum beinharða
rekstri. Fyrirtækið hefur dregist inn
í mútumál en svo virðist sem fé
hafi verið borið á embættismenn
m.a. í Kína, Brasilíu, Mexíkó og
Argentínu. Yfirstjórnendur Avon
sögðu upp nokkrum starfsmönn
um sem tengdust þeim málum.
Að sögn var það Andrea sjálf
sem viðraði þá tillögu að nýr
fram kvæmdastjóri yrði fundinn í
hennar stað og að hún starfaði
áfram sem formaður stjórnar
fyrir tækisins, en bæði störfin hafa
verið á hennar herðum. Andrea
segir að nýr framkvæmdastjóri
muni sjá hlutina ferskum augum
og efla forystu fyrirtækisins.
Einhverjir myndu segja að það
væri ekki daglegt brauð að fram
kvæmdastjóri stórfyrirtækis segði,
ótilneyddur, að gagn gæti verið að
því að fá nýjan fyrirliða.“
Skemmtileg heilræði um þjálfun mannsheilans er að finna í nýlegri grein í Newsweek. Við
þurf um sem sagt að þjálfa gráu
sellurnar ekki síður en skrokkinn
og felst ein besta heilaleikfimin
í að læra nýtt tungumál,“ segir
Thomas Möller. Hann segir að
í greininni sé fólki ráðlagt að
horfa á Shakespeareleikrit af
og til, fara reglulega á söfn,
tefla, prjóna peysur og læra á
hljóð færi.
„Rafleiðni heilans eykst við að
drekka fjóra kaffibolla á dag og
í greininni erum við hvött til að
nota handskrift í auknum mæli.
Handskrift setur fleiri heilasellur
í gang en lyklaborðsskrift og
við munum lengur það sem
við handskrifum. Einnig er mælt
með því að við gerum hlé á
vinnu okkar á 25 mínútna fresti
en við aukum í rauninni afköstin
með stuttu hléi.
Þá þykir gott fyrir heilastarf
sem ina að fara reglulega út úr
bænum en með því að komast
í snertingu við náttúr una af og
til náum við betur að vinna úr
því gífurlega upplýsingamagni
sem við innbyrðum í borginni.
Þessi ráð bæta minnið, hækka
greindarvísitöluna og eiga að
undirbúa okkur betur fyrir efri
árin og ekki síst að bæta mögu
leika okkar á vinnumarkaði að
sögn Newsweek.
Öll símenntun eflir heilastarf
semina og allt er betra en sófi,
skjár og sjónvarp sem virðist
vera helsta tómstundastarfsemi
nútímamannsins sem ver allt
að 35 klukkustundum á viku í
fjölmiðla, netið og afþreyingu.
Vel þjálfaður heili á auðveldara
með að vinna úr upplýsingum,
er hugmyndaríkari, er fljótari
að leysa vandamál og sneggri
að greina aðalatriðin frá auka
atrið unum. Allt þetta staðfestir
eld gamlan og góðan íslenskan
máls hátt sem á vel við í dag:
Meira vinnur vit en strit.“
Loftur Ólafsson,
sérfræðingur hjá Íslandssjóðum:
ERLENDI FORSTJÓRINN
„Að læra að þekkja eigin hæfi
leika og ann arra er ekki aðeins
gagnlegt fyrir stjórnand ann sjálf
an því hópar, deildir og fyrir
tæki hafa einnig kjarna hæfi leika
og eiginleika sem gagnlegt er að
þekkja.“ – Ingrid Kuhlman
Ingibjörg Þórðardóttir segir fasteignamarkaðinn hafa tekið vel við sér í upphafi árs
og umsvif aukist umtalsvert frá
sama tímabili á síðasta ári. Einn
ig hafi fasteignaverð hækkað
jafnt og þétt síðastliðið ár eða
um 9%.
„Það er undirliggjandi eftir
spurn og trú á markaðnum.
Almenningur á ýmsa möguleika
nú hvað lánafyrirgreiðslu varðar
í íbúðakaupum og eru bank
arnir á ný farnir að bjóða lán til
húsnæðiskaupa. Þar ber mest
á óverðtryggðum lánum, sem
meirihluti kaupenda tekur. Ég
tel það vera eina af þeim leiðum
sem færar eru til þess að útrýma
verðtryggðum húsnæðislánum
og geri jafnframt ráð fyrir því
að lífeyrissjóðirnir komi inn á
þann lánamarkað. Íbúðalána
sjóður hefur tilkynnt að á sumri
komanda fari hann að veita
óverðtryggð lán. Fjárfesting á
húsnæðismarkaði hefur sýnt
sig að vera góð á umliðnum
mán uðum og tel ég að svo verði
áfram.“
Eftirspurn á mark
aðnum
Ingibjörg Þórðardóttir, formaður Félags
fasteignasala:
FASTEIGNAMARKAÐURINN