Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2012, Blaðsíða 85

Frjáls verslun - 01.01.2012, Blaðsíða 85
FRJÁLS VERSLUN 1TBL. 2012 85 1. Meðalvöxtur í komum erlendra ferðamanna frá árinu 2005 hefur verið 7% á ári. 2. Árið 2011 var besta ár í íslenskri ferðaþjónustu frá upphafi. 3. Útflutningstekjur af ferðaþjónustu voru líklegast í kringum 90 milljarðar á síðasta ári. 4. Ferðamönnum til Íslands fjölgaði á árunum 2000 til 2011 um 85%. Á sama tíma fjölgaði ferðamönnum um 45% í heiminum öllum og 35% í Evrópu. 5. Samanlögð fjárfesting í ferðaþjónustu hefur minnkað jafnt og þétt frá árinu 2006. 6. Mikilvægt er að draga að erlenda ferðamenn utan háannatímans. 7. Á síðasta ári komu 600 þúsund erlendir ferðamenn til Íslands og þeim fjölgar stöðugt. Fjölgun erlendra ráðstefna á veturna, vorin og haustin er mikilvæg. 8. Viljum við fá yfir eina milljón erlendra ferðamanna til landsins? 9. Er vegakerfið á Íslandi tilbúið til að taka yfir eina milljón ferðamanna til landsins? 10. Íslenska náttúran er það sem togar erlenda ferðamenn til landsins. En náttúran selur ekki landið; það gera hins vegar fyrirtæki í ferðaþjónustu. 11. Meðalneysla hvers erlends ferðamanns í krónum á föstu gengi hefur aukist verulega á undanförnum árum. Við veikingu krónunnar jókst kaupmáttur útlendinga hér á landi verulega. 12. Rekstrarumhverfi íslenskrar ferðaþjónustu hefur breyst mjög til batnaðar eftir hrun og EBITDAN aukist um 80% samkvæmt Landsbankanum. Heimildir: M.a. rit Landsbankans um þróun ferðaþjónustu á Íslandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.