Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2012, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.01.2012, Blaðsíða 51
FRJÁLS VERSLUN 1TBL. 2012 51 Vinsælustu fyrirtækin 2012 Röð 2012 2011 Röð 2011 Breyting Össur 13,7% 1 13,9% 1 ­0,2% Marel 10,4% 2 8,8% 2 1,6% Icelandair 10,2% 3 7,4% 3 2,8% Bónus 7,8% 4 7,3% 4 0,5% Fjarðarkaup 4,5% 5­6 6,7% 5 ­2,2% Krónan 4,5% 5­6 3,3% 6 1,2% Landsbankinn 2,5% 7 1,1% 19­22 1,4% CCP 2,3% 8­9 2,1% 8 0,2% Samherji 2,3% 8­9 1,7% 10­13 0,6% Nettó 2,1% 10 1,8% 9 0,4% MS 2,0% 11 1,3% 15­17 0,7% Byko 1,7% 12­13 1,7% 16­19 0,0% Hagkaup 1,7% 12­13 1,2% 25­32 0,4% Íslandsbanki 1,5% 14­15 1,1% 25­32 0,4% Víðir 1,5% 14­15 1,5% Arion 1,3% 16­17 0,6% 35­40 0,7% Landsvirkjun 1,3% 16­17 0,6% 35­40 0,7% Elko 1,2% 18­22 1,2% Kostur 1,2% 18­22 1,2% RÚV 1,2% 18­22 0,9% 25 0,2% Sjóvá 1,2% 18­22 1,2% Vodafone 1,2% 18­22 1,0% 23­24 0,1% Alcoa 1,0% 23­26 1,0% Eimskip 1,0% 23­26 0,5% 41­48 0,5% Landspítalinn 1,0% 23­26 1,7% 10­13 ­0,7% Toyota 1,0% 23­26 1,3% 15­17 ­0,3% 66° Norður 0,8% 27­34 0,6% 35­40 0,3% Góa 0,8% 27­34 0,8% Ikea 0,8% 27­34 0,8% 26­30 0,1% Melabúðin 0,8% 27­34 0,6% 35­40 0,3% N1 0,8% 27­34 0,8% 26­30 0,1% Nýherji 0,8% 27­34 0,8% Olís 0,8% 27­34 0,8% Vís 0,8% 27­34 0,8% 26­30 0,0% Alcan 0,7% 35­40 1,1% 19­22 ­0,4% Hagar 0,7% 35­40 0,7% Húsasmiðjan 0,7% 35­40 0,6% 35­40 0,1% Kjörís 0,7% 35­40 0,5% 41­48 0,1% Nova 0,7% 35­40 0,7% 31­34 0,0% Síminn 0,7% 35­40 1,4% 14 ­0,8% Actavis 0,5% 41­48 2,4% 7 ­1,9% Árvakur 0,5% 41­48 0,5% 41­48 0,0% Cintamani 0,5% 41­48 0,5% Flugfélag Íslands 0,5% 41­48 1,3% 15­17 ­0,8% MP banki 0,5% 41­48 0,5% Norðlenska 0,5% 41­48 0,5% Norðurál 0,5% 41­48 0,5% Norðurorka 0,5% 41­48 0,5% Óvinsælustu fyrirtækin 2011 Röð 2011 2010 Röð 2010 Breyting Bankarnir 19,6% 1 20,9% 1 ­1,3% Bónus 5,1% 2 6,7% 2 ­1,5% Arion 4,5% 3 4,4% 4 0,1% Icel. Express 4,5% 4 2,1% 8 2,3% Lífeyrissjóðir 3,1% 5 3,1% Landsbankinn 2,8% 6 4,7% 3 ­1,9% Hagar 2,6% 7­8 0,9% 17­18 1,7% Olíufélögin 2,6% 7­8 2,2% 6­7 0,5% N1 2,3% 9 1,2% 13­14 1,1% Íslandsbanki 2,1% 10 1,4% 11 0,7% Húsasmiðjan 1,8% 11 1,0% 15­16 0,8% Síminn 1,5% 12 1,0% 15­16 0,5% Baugur 1,3% 13­14 2,2% 6­7 ­0,9% Hagkaup 1,3% 13­14 1,3% Orkuveitan 1,2% 15­16 0,9% 17­18 0,2% Tíu ellefu 1,2% 15­16 1,2% 7,8% vörumerkið Bónus Vörumerkið Bónus er ásamt Icelandair líklegast þekktasta íslenska vörumerkið en af erlendum vörumerkjum eru Google, Coca­Cola, Apple, Nokia og fleiri merki þekktust. Það þekkja allir Bónus. Á bak við vörumerkið er lággjaldaverslun í frekar hráu húsnæði með lágt vöruverð. Fyrirtækið var stofnað árið 1989 og var andlit þess í tuttugu ár Jóhannes Jónsson kaupmaður; Jói í Bónus eins og hann er oftast nefndur. Hagar eiga Bónus en þeir urðu almenningshlutafélag á síðasta ári. Hagar reka líka Hagkaup og nokkrar fataverslanir, eins og Debenhams og Karen Millen. Jóhannes Jónsson og börn hans, Jón Ásgeir og Kristín, byggðu upp veldi Haga en misstu fyrirtækið eftir að útlánabólan sprakk og hrunið varð. Guð­ mundur Marteinsson er framkvæmdastjóri Bónuss en varla er hægt að segja að hann sé andlit fyrirtækisins. Fæstir þekkja hann sem fara í Bónus. -19,6% Bankarnir Oftast eru miklu færri sem nefna fyrir­ tæki sem þeir hafa neikvætt viðhorf til en jákvætt. Þetta breyttist árið 2009. „Bank­ arnir“ (í heild) urðu þá óvinsælastir og rétt tæplega 20% aðspurðra sögðust neikvæð í þeirra garð. Athyglisvert er að svo margir skuli enn vera neikvæðir í garð bankanna þegar svo langt er frá hruni. Bankarnir þrír eru þó einnig að hækka í vinsældum á ný eftir nokkurra ára lágflug. Landsbankinn er 7. vinsælasta fyrirtækið, Íslandsbanki í 14. til 15. sæti og Arion í 16. til 17. sæti. guðmundur marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.