Frjáls verslun - 01.01.2012, Síða 51
FRJÁLS VERSLUN 1TBL. 2012 51
Vinsælustu fyrirtækin
2012 Röð 2012 2011 Röð 2011 Breyting
Össur 13,7% 1 13,9% 1 0,2%
Marel 10,4% 2 8,8% 2 1,6%
Icelandair 10,2% 3 7,4% 3 2,8%
Bónus 7,8% 4 7,3% 4 0,5%
Fjarðarkaup 4,5% 56 6,7% 5 2,2%
Krónan 4,5% 56 3,3% 6 1,2%
Landsbankinn 2,5% 7 1,1% 1922 1,4%
CCP 2,3% 89 2,1% 8 0,2%
Samherji 2,3% 89 1,7% 1013 0,6%
Nettó 2,1% 10 1,8% 9 0,4%
MS 2,0% 11 1,3% 1517 0,7%
Byko 1,7% 1213 1,7% 1619 0,0%
Hagkaup 1,7% 1213 1,2% 2532 0,4%
Íslandsbanki 1,5% 1415 1,1% 2532 0,4%
Víðir 1,5% 1415 1,5%
Arion 1,3% 1617 0,6% 3540 0,7%
Landsvirkjun 1,3% 1617 0,6% 3540 0,7%
Elko 1,2% 1822 1,2%
Kostur 1,2% 1822 1,2%
RÚV 1,2% 1822 0,9% 25 0,2%
Sjóvá 1,2% 1822 1,2%
Vodafone 1,2% 1822 1,0% 2324 0,1%
Alcoa 1,0% 2326 1,0%
Eimskip 1,0% 2326 0,5% 4148 0,5%
Landspítalinn 1,0% 2326 1,7% 1013 0,7%
Toyota 1,0% 2326 1,3% 1517 0,3%
66° Norður 0,8% 2734 0,6% 3540 0,3%
Góa 0,8% 2734 0,8%
Ikea 0,8% 2734 0,8% 2630 0,1%
Melabúðin 0,8% 2734 0,6% 3540 0,3%
N1 0,8% 2734 0,8% 2630 0,1%
Nýherji 0,8% 2734 0,8%
Olís 0,8% 2734 0,8%
Vís 0,8% 2734 0,8% 2630 0,0%
Alcan 0,7% 3540 1,1% 1922 0,4%
Hagar 0,7% 3540 0,7%
Húsasmiðjan 0,7% 3540 0,6% 3540 0,1%
Kjörís 0,7% 3540 0,5% 4148 0,1%
Nova 0,7% 3540 0,7% 3134 0,0%
Síminn 0,7% 3540 1,4% 14 0,8%
Actavis 0,5% 4148 2,4% 7 1,9%
Árvakur 0,5% 4148 0,5% 4148 0,0%
Cintamani 0,5% 4148 0,5%
Flugfélag Íslands 0,5% 4148 1,3% 1517 0,8%
MP banki 0,5% 4148 0,5%
Norðlenska 0,5% 4148 0,5%
Norðurál 0,5% 4148 0,5%
Norðurorka 0,5% 4148 0,5%
Óvinsælustu fyrirtækin
2011 Röð 2011 2010 Röð 2010 Breyting
Bankarnir 19,6% 1 20,9% 1 1,3%
Bónus 5,1% 2 6,7% 2 1,5%
Arion 4,5% 3 4,4% 4 0,1%
Icel. Express 4,5% 4 2,1% 8 2,3%
Lífeyrissjóðir 3,1% 5 3,1%
Landsbankinn 2,8% 6 4,7% 3 1,9%
Hagar 2,6% 78 0,9% 1718 1,7%
Olíufélögin 2,6% 78 2,2% 67 0,5%
N1 2,3% 9 1,2% 1314 1,1%
Íslandsbanki 2,1% 10 1,4% 11 0,7%
Húsasmiðjan 1,8% 11 1,0% 1516 0,8%
Síminn 1,5% 12 1,0% 1516 0,5%
Baugur 1,3% 1314 2,2% 67 0,9%
Hagkaup 1,3% 1314 1,3%
Orkuveitan 1,2% 1516 0,9% 1718 0,2%
Tíu ellefu 1,2% 1516 1,2%
7,8%
vörumerkið Bónus
Vörumerkið Bónus er ásamt Icelandair
líklegast þekktasta íslenska vörumerkið
en af erlendum vörumerkjum eru Google,
CocaCola, Apple, Nokia og fleiri merki
þekktust. Það þekkja allir Bónus. Á bak
við vörumerkið er lággjaldaverslun í
frekar hráu húsnæði með lágt vöruverð.
Fyrirtækið var stofnað árið 1989 og var
andlit þess í tuttugu ár Jóhannes Jónsson
kaupmaður; Jói í Bónus eins og hann
er oftast nefndur. Hagar eiga Bónus en
þeir urðu almenningshlutafélag á síðasta
ári. Hagar reka líka Hagkaup og nokkrar
fataverslanir, eins og Debenhams og
Karen Millen. Jóhannes Jónsson og börn
hans, Jón Ásgeir og Kristín, byggðu upp
veldi Haga en misstu fyrirtækið eftir að
útlánabólan sprakk og hrunið varð. Guð
mundur Marteinsson er framkvæmdastjóri
Bónuss en varla er hægt að segja að
hann sé andlit fyrirtækisins. Fæstir þekkja
hann sem fara í Bónus.
-19,6%
Bankarnir
Oftast eru miklu færri sem nefna fyrir
tæki sem þeir hafa neikvætt viðhorf til en
jákvætt. Þetta breyttist árið 2009. „Bank
arnir“ (í heild) urðu þá óvinsælastir og rétt
tæplega 20% aðspurðra sögðust neikvæð
í þeirra garð. Athyglisvert er að svo margir
skuli enn vera neikvæðir í garð bankanna
þegar svo langt er frá hruni. Bankarnir þrír
eru þó einnig að hækka í vinsældum á ný
eftir nokkurra ára lágflug. Landsbankinn
er 7. vinsælasta fyrirtækið, Íslandsbanki í
14. til 15. sæti og Arion í 16. til 17. sæti.
guðmundur marteinsson,
framkvæmdastjóri Bónuss.