Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2012, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.01.2012, Blaðsíða 52
52 FRJÁLS VERSLUN 1. TBL. 2012 Sterkt vörumerki er ein verðmætasta eign hvers fyrirtækis. Reglu lega heyrast fréttir af því hvaða vörumerki séu þau verðmætustu í heimi. Margir fylgjast með hreyfingum á topplistum vöru merkj anna af miklum áhuga, enda geta listarnir verið góð vísbending um hvert vind ar blása á mörkuðum um allan heim. En hvað gerir vörumerki sterk og eru þau ofmetin? TExTi: KrisTinn jÓn arnarson / myndir: GEir Ólafsson Ýmsir listar eru til um verð mæt ­ustu vöru merk ­in, en sá listi sem oft ast er litið til er listi Business Week og Inter brand yfir 100 verð mæt ustu vöru ­ merk in. Á síðasta ári voru Coca Cola, IBM og Micro ­ soft í þremur efstu sæt um þess lista. Einnig er mikið vitnað í lista Brandz yfir verðmætustu vöru merkin, en á síðasta ári vermdu Apple, Google og IBM toppsæti þess lista. Eins og gefur að skilja er ekki auðvelt að meta og bera saman vöru merki allra helstu fyrirtækja heims. Eðli starfsemi þeirra er eins og gefur að skilja afar mis­ munandi og vörurnar ólíkar – allt frá gos drykkjum yfir í hug búnaðarlausnir, svo bara séu skoðuð efstu sæti ofangreindra lista. Við það bætist að styrkur vöru merkis getur oft legið í huglægu mati neytenda sem getur reynst flókið að mæla. Það sem gerist í höfð inu Til að fá betri innsýn í mæl ingar á vörumerkja­ virði og mikilvægi þess að skapa sterkt vöru merki ræddi Frjáls verslun við Friðrik Eysteinsson, að­ júnkt í markaðsfræði við Háskóla Íslands. Hann hefur sérhæft sig í stjórn­ un markaðsmála og bæði starfað á því sviði og kennt við HÍ. Friðrik segir að vöru ­merki sé samsett úr vör unni sjálfri og við bættu virði hennar, sem kall ­ að er vörumerkjavirði. Viðbætt virði skiptist ann­ ars vegar í áþreifanlega þætti, þ.e. hversu góð varan er, og hins vegar óáþreifanlega þætti, þ.e. þá huglægu mynd sem neytendur hafa af vörunni. „Þannig er vörumerkja­ virð ið það sem gerist í höfðinu á neytendum – það sem stýrir hegðun þeirra á endanum. M a r k a ð s M á L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.